Leitin skilaði 1038 niðurstöðum

af netkaffi
Þri 16. Nóv 2021 14:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þjóðskrá
Svarað: 5
Skoðað: 1364

Re: Þjóðskrá

Jú, þetta á að vera í boði fyrir alla, að því gefnu að það sé hægt að ná í þig einhvern lögsamþyktann máta án þessa lögheimilis í raun (held að stofnanir og fleiri verði oft að fá heimilisfang útaf lögum, en það má alveg hafa það bara pósthús? sem hefur svo bara samband við þig). Oft hægt að fá pirr...
af netkaffi
Þri 16. Nóv 2021 14:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Svarað: 24
Skoðað: 6006

Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?

Þau eru með active noise cancelling, virkar þannig að það eru 2 míkrófónar á hliðunum sem skynja hljóðið í kringum þig og senda öfugt hljóðmerki til þín svo þú heyrir algjöra þögn, þetta er alveg magnað í bílferðum sérstaklega, manni líður eins og að vera í rafmagnsbíl :D Ok, shit. Verð að fá mér þ...
af netkaffi
Lau 13. Nóv 2021 10:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows þráðurinn. Hvað má bæta? + Terminal + Windows store öpp + Windows 95 tuttugu og fimm ára!
Svarað: 11
Skoðað: 2464

Re: Windows þráðurinn. Hvað má bæta? + Terminal + Windows store öpp + Windows 95 tuttugu og fimm ára!

Firefox var að lenda á Microsoft Store. https://www.pcworld.com/article/550946/mozilla-joins-the-microsoft-store.html https://techunwrapped.com/normal-or-from-the-microsoft-store-which-firefox-should-i-install/ Þannig að núna er hægt að setja upp Firefox með command line: winget install -e --id Mozi...
af netkaffi
Fös 05. Nóv 2021 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2021
Svarað: 18
Skoðað: 3652

Re: Jólabjór 2021

Jólabjórinn (léttöl) frá Víking sem ég fékk í matvöruverslun er geggjaður. Lakkrísbragð af honum, og enn betra ef þú setur súkkulaði stevia dropa frá Good Good út í hann.
af netkaffi
Sun 24. Okt 2021 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 8933

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

emil40 skrifaði:ég er með 5g netið hjá nova allt frítt hérna :)
Ertu með spes 5G router eða bara 5G síma sem hot spot? Og hvar ertu staddur og hvernig virkar það?/Hvað mikill hraði?
af netkaffi
Sun 24. Okt 2021 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tannlæknar
Svarað: 26
Skoðað: 8330

Re: Tannlæknar

Nema hvað að þessi tannlæknir segir við hann að líklega séu orsökinn hjá honum of hátt sýrustig útfrá bakflæði. Mælir með að hann fari til læknis og láti mæla sýrustigið hjá sér og sækja svo um styrk í sjúkratryggingar til að fá niðurgreiðslu á tannviðgerðum hjá sér. ? Sýrustigið er ekkert grín. Hé...
af netkaffi
Lau 23. Okt 2021 04:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Lyklalaust aðgengi í blokk
Svarað: 17
Skoðað: 5006

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Security í blokkum er venjulega gjörsamlega ömurlegt sama hvaða lás er. Oft ókunnugt fólk sem býr þarna sem vill vera hjálplegt og opnar eða heldur opið fyrir ókunnugum sem það sér í rýminu þar sem pósturinn er geymdur. Svo er líka oft nóg fyrir utanaðkomandi að dingla bara á einhverja bjöllu og fól...
af netkaffi
Lau 23. Okt 2021 04:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn búinn að selja Mílu
Svarað: 30
Skoðað: 6455

Re: Síminn búinn að selja Mílu

Og Öryggisráðið að skoða þetta, er það ekki?
af netkaffi
Fös 22. Okt 2021 20:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 18229

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég keypti Samsung A12. Þrusu sími fyrir peninginn. 100% síminn sem ég myndi mæla með fyrir þá sem vilja sem ódýrastan síma með NFC https://versus.com/en/samsung-galaxy-a1 ... mi-redmi-9
af netkaffi
Fim 21. Okt 2021 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova hækkar verð á NovaTv
Svarað: 18
Skoðað: 5248

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

Ég er með frítt númer hjá Nova og virðist hafa getað fengið þetta til að virka með því, ég nota þetta ekkert samt, konan notar appið svolítið Frítt númer? Mátt endilega segja mér hvernig, ég er með frelsis númer sem ég legg 1000kall inn á á 6 mánaða fresti, þegar þeir eru farnir að hóta því endanle...
af netkaffi
Mið 20. Okt 2021 00:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pixel 6
Svarað: 6
Skoðað: 3000

Re: Pixel 6

Er alltaf spenntur fyrir Pixel.
af netkaffi
Þri 19. Okt 2021 21:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)
Svarað: 6
Skoðað: 1765

Re: Besti budget skjar fyrir ps5 (snjonvarp líka)

snjovarp lol
af netkaffi
Þri 19. Okt 2021 04:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?
Svarað: 3
Skoðað: 4011

Re: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?

Mér finnst bara verðmunurinn á nýrri PS5 og notaðri PS4 Pro ekki það svakalegur að það taki að kaupa PS4 Pro, hehe
af netkaffi
Þri 19. Okt 2021 03:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhverjir hér að fjárfesta í rafmynt?
Svarað: 2
Skoðað: 2141

Re: Einhverjir hér að fjárfesta í rafmynt?

hendrixx skrifaði:Eru einhverjir crypto sérfræðingar hér til í smá pm spjall? :)
Getur líka spurt á Borgartúnsbrask á reddit held ég
af netkaffi
Mán 18. Okt 2021 02:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?
Svarað: 3
Skoðað: 4011

Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?

Mestan áhuga á Pro.
af netkaffi
Sun 17. Okt 2021 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Playstation store gift card gefins
Svarað: 16
Skoðað: 2943

Re: Playstation store gift card

ColdIce skrifaði:Ef einhver hér er með usa aðgang og langar í gift card þá má hinn sami láta mig vita
Hvernig leystiru þetta? Og af hverju á ég að láta þig vita ef mig langar í gift card? Mér líður svoldið eins og þú sért orðinn Santa. :D
af netkaffi
Sun 17. Okt 2021 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vetrarskór :)
Svarað: 11
Skoðað: 2624

Re: Vetrarskór :)

Mér var nú held ég aldrei kalt á tánum seinasta vetur, en var samt úti í hverri viku. Í fjallgöngum og öðru. Reyndar úti flesta daga. En kannski er ég bara búinn að gleyma því ef það var kalt á tánum. Auðvitað gott að eiga þá fyrir mestu frostdagana og slabbið sem bleitir mann ef maður er ekki í vat...
af netkaffi
Sun 17. Okt 2021 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Playstation store gift card gefins
Svarað: 16
Skoðað: 2943

Re: Playstation store gift card

Keypti af einhverjum íslenskum framseljanda á Selfossi, var bent á þetta í Playstation Íslandi á Facebook . Það virkaðir vel. Ég keypti amerískt kort, PS Plus áskrift fyrir heilt ár. Það voru allir að mæla með því ameríska þá, en skilst að það sé ekki þarft lengur (Getur samt verið odýrara útaf geng...
af netkaffi
Lau 16. Okt 2021 03:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af huawei fartölvum
Svarað: 2
Skoðað: 1046

Re: Reynsla af huawei fartölvum

Næs. Hvað kostar að fljúga til póllands?
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 21:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 2322

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Takk fyrir greinagott svar. mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað. Dang, einmitt það sem ég óttast. En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag. Það er á 39 í tilbði í Elkó. Kannski það sé á tilboði útaf þessu WearOS dæmi. Þá er spurning hvort taki að kaupa það, 2019 ú...
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 20:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 2322

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NOVA!
Svarað: 3
Skoðað: 2182

Re: NOVA!

Ég hringi í nova og þau bjóða mér 80% endurgreiðslu 80%, what? Sendu á ns@ns.is --- Neytendasamtökin. Nova er komið í eigu vogunarsjóða. Það er breytingin sem hefur orðið síðustu árin. Fo reals? Finnst einmitt væbinn hafa breyst þarna. Þetta sé orðið meira business-as-usual (moneymaking) fyrirtæki....