Leitin skilaði 389 niðurstöðum

af Bengal
Fös 18. Des 2020 01:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að panta af overclockers.co.uk?
Svarað: 11
Skoðað: 1784

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.
af Bengal
Fim 17. Des 2020 17:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

Re: [TS] Leikjavél í eldri kantinum

stinkenfarten skrifaði:16k fyrir allt nema kassan og gpu og sæki í dag?


Átt PM :)
af Bengal
Fim 17. Des 2020 11:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

Re: [TS] Leikjavél í eldri kantinum

bjorkollur skrifaði:Hvað viltu fá fyrir kassann?


10k (þarfnast rykhreinsunar)
af Bengal
Þri 15. Des 2020 21:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

Re: [TS] Leikjavél í eldri kantinum

Haukur0107 skrifaði:16k fyrir allt?


Þakka boðið - tel ólíklegt að nenna standa í sölu fyrir 16k en hver veit..
af Bengal
Þri 15. Des 2020 16:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

Re: [TS] Leikjavél í eldri kantinum

stinkenfarten skrifaði:ekkert mál. væri hægt að fá þetta í kvöld eða á morgun? er því miður bíllaus en get gefið extra fyrir ferðina


Sjáum hvernig áhuginn er á þessu - persónulega er ég ekki mikið að fara hlaupa til ef það fæst bara 10K fyrir MB, CPU og Minnin. Get þá átt þau aðeins áfram.
af Bengal
Þri 15. Des 2020 16:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

Re: [TS] Leikjavél í eldri kantinum

stinkenfarten skrifaði:ég tek móðurborðið, örgjörvan og minnið. 10k? veit ekki hvað þetta fer á.


Það getur alveg verið fyrsta boð.

Takk
af Bengal
Þri 15. Des 2020 14:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps
Svarað: 15
Skoðað: 2128

[TS] Zalman GS1000 m/6 3.5" hotswaps

Jæja þá er komið að því að uppfæra klabbið - ekki leyft mér svona uppfærslu í áraraðir, aðalega útaf ég hef ekki haft pláss fyrir gaming setup. Vélin sem umræðir: CPU: i7 980X Extreme Edition - 6kjarnar MB: Gigabyte X58A-UD3R Ram: Mushkin Redline (3x2GB) DDR3 1600MHz CL6 Ram: Ballistix (...
af Bengal
Mán 14. Des 2020 11:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10145

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður

Templar skrifaði:Fínn, með DLSS 2 Balanced og Ray tracing í Ultra er ég að fá 60-80fps í 4K, fer í 100+ í cut scenes. Droppar aldrei undri 60 svo þetta er smooth þó svo að tölurnar eru ekki hærri.


Er það með RTX 3090 SLI ?
af Bengal
Sun 13. Des 2020 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður
Svarað: 56
Skoðað: 10145

Re: Ég er Intel maður - Kóngurinn mættur í hús > Kóngurinn er dauður

Hvernig er cyberpunk að koma út á þessu setupi ?
af Bengal
Sun 06. Des 2020 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 1992

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Hvað telur þú duga til að vatnsverja? Batteríið er í pallinum sem staðið er á og snúa tengin á því að framdekkinu. Þar er að auki að finna controllerinn fyrir hjólið. Þétta þarf með silikon kitti meðfram hlýfinni sem er fremst á pallinum og þá sérstaklega að ofanverðu á hlýfinni. Það er ekki verra ...
af Bengal
Sun 06. Des 2020 04:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 1992

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

Það eru súper nett hjól, en líka frekar mikið overkill í unglingasnatt. Frábær í commuting samt. Plús. Þau eru alls ekki jafn meðfærileg og Xiaomi hjólin. Og maður þarf sjálfur að vatnsverja þau. Þeir eru reyndar farnir að bjóða uppá að vatnsverja hjólin fyrir 10k en annars er það lítið mál að vatn...
af Bengal
Sun 06. Des 2020 01:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: rafhlaupahjól ...reynslan
Svarað: 15
Skoðað: 1992

Re: rafhlaupahjól ...reynslan

takk fyrir svörin, maður er bara svo ruglaður að halda að eitthvað sem kostar "bara" 50þús sé drasl ;) prófum þetta líklega Sælir Ég myndi skoða hjólin frá Kaabo sem Þruman.is er að bjóða uppá. Þeir eru að fara stimpla sig hressilega inn á rafmagnshlaupahjóla markaðinn. Þjónustan hjá þeim...
af Bengal
Mið 02. Des 2020 07:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar fæ ég HDMI Dummy Plug hérlendis?
Svarað: 12
Skoðað: 1269

Re: Hvar fæ ég HDMI Dummy Plug hérlendis?

Ég er reyndar að taka smá af amazon (USA)

https://www.amazon.com/Headless-Display ... 366&sr=8-4

Virkar þetta fyrir þig?
af Bengal
Þri 01. Des 2020 18:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Razer Leviathan - reynsla?
Svarað: 0
Skoðað: 743

Razer Leviathan - reynsla?

Þið ykkar sem eigið eða hafið átt Razer Leviathan hljóðkerfið, hvernig hefur það reynst ykkur? Langar í eh skemmtilega lausn á hljóðkerfi fyrir PC sem tekur ekki mjög mikið pláss. Finnst soundbar henta afar vel fyrir mig en opinn fyrir hugmyndum ef einhverjar eru O:) https://assets.razerzone.com/eei...
af Bengal
Fös 27. Nóv 2020 23:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52258

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Lét verða af því og keypti samsung odyssey g7 af overclockers.co.uk \:D/

Eru með fínann díl á þeim núna.
af Bengal
Fim 26. Nóv 2020 19:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?
Svarað: 3
Skoðað: 675

Re: Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?

SolidFeather skrifaði:Ef það er ekki tekið fram að hann sé G-Sync Compatible og hann er ekki á þessum lista þá myndi ég ekki taka sénsinn.

https://www.nvidia.com/en-us/geforce/pr ... ors/specs/


Var einmitt búinn að kíkja á þennan lista og sá hann ekki.
af Bengal
Fim 26. Nóv 2020 18:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?
Svarað: 3
Skoðað: 675

Samsung 32" C32JG56 - Gsync ?

Kæru vaktarar

Getur einhver upplýst mig varðandi freesync og gsync á skjáum eins og t.d C32JG56
https://elko.is/samsung-31-5-c32jg56-boginn-skjar-lc32jg56qquxen

Ef ég er t.d með GTX 1070 gengur þetta upp þá?
af Bengal
Mið 25. Nóv 2020 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Frá Intel yfir í AMD, mín reynsla.
Svarað: 15
Skoðað: 2303

Re: Frá Intel yfir í AMD, mín reynsla.

Þarf ég að kaupa radeon skjákort ef ég fer í Ryzen 5000 ?

Ég er nefnilega bara búinn að vera í intel og er kominn á þann
stað að þurfa uppfæra.
af Bengal
Þri 24. Nóv 2020 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa
Svarað: 12
Skoðað: 1581

Re: Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Ég hef tvisvar "kært" til þeirra og það varð til þess að viðkomandi fyrirtæki löguðu strax það sem þau voru að gera. Eitt skiptið var símafyrirtækið SKO sem breytti gjaldskránni töluvert án þess að tilkynna það rétt til neytenda, líklega, ég fékk það bakfært í sex mánuði en held að fyrst ...
af Bengal
Lau 14. Nóv 2020 01:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?
Svarað: 10
Skoðað: 1886

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

u Eru það ekki bara Alibaba hjólin? Annars var í gangi vesen með stýrið á þessum hjólum sem hefur verið leyst með nýrri hönnun. Þori ekki að fara með það. Annars einnig bara forvitnisspurning, hvers vegna telur þú Kaabo hjólin svona mikið betri? Léttari, langdrægari, full hydraulic bremsukerfi, 60v...
af Bengal
Lau 14. Nóv 2020 00:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?
Svarað: 10
Skoðað: 1886

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Án þess að ég sé á einhverri prósentu hjá þrumunni...en Kaabo Mantis Pro eru hands down mun betri kaup en zero 10x - og kosta minna í þokkabót. 200k þykir eflaust mörgum svolítið mikið fyrir rafmagnshlaupahjól en mæli með að heyra í þeim og skoða hjólið. Þá fattiði verðið. Að auki þá eru þessi sömu...
af Bengal
Fös 13. Nóv 2020 22:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?
Svarað: 10
Skoðað: 1886

Re: Hvaða e-scooter er málið að kaupa sem er fullorðins?

Án þess að ég sé á einhverri prósentu hjá þrumunni...en Kaabo Mantis Pro eru hands down mun betri kaup en zero 10x - og kosta minna í þokkabót. 200k þykir eflaust mörgum svolítið mikið fyrir rafmagnshlaupahjól en mæli með að heyra í þeim og skoða hjólið. Þá fattiði verðið. Að auki þá eru þessi sömu ...
af Bengal
Þri 03. Nóv 2020 07:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SOLD
Svarað: 10
Skoðað: 1436

Re: TS Gaming Pc i5 6600K/GTX 1060/16gb DDR4

Hef áhuga á kassanum ef þú partar vélina.
af Bengal
Þri 03. Nóv 2020 07:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Besta leikjamóðurborðið til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 965

Re: Besta leikjamóðurborðið til sölu

arnarleifs skrifaði:Selt?


Þráður síðan 2014...
af Bengal
Fim 22. Okt 2020 22:38
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: WiFi extender hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 3632

Re: WiFi extender hjálp

Mögulega gætirðu notað net yfir rafmagn.

https://www.computer.is/is/product/net- ... 10kit-2stk