Leitin skilaði 226 niðurstöðum

af sigurdur
Þri 05. Feb 2019 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock
Svarað: 5
Skoðað: 1365

Re: Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock

Þetta var á endanum afskaplega einfalt. Setti upp ASUS-inn samkvæmt þessum leiðbeiningum með login og password: https://www.snbforums.com/threads/how-to-setup-a-vpn-server-with-asus-routers-380-68-updated-08-24.33638/ Notandinn setti svo upp tengingu á makkanum sínum samkvæmt þessu: https://www.asus...
af sigurdur
Þri 05. Feb 2019 10:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock
Svarað: 5
Skoðað: 1365

Re: Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock

Takk. Flestar leiðbeiningar sem ég hef fundið ganga út á að stilla routerinn til að tengjast VPN þjónustum. Prófa að fikta mig áfram.
af sigurdur
Þri 05. Feb 2019 10:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock
Svarað: 5
Skoðað: 1365

Tengjast frá útlöndum gegnum server hér heima - geoblock

Daginn, Fjölskyldumeðlimur er staddur tímabundið erlendis og hefur lent í vandræðum með geoblock á efni á íslenskum vefjum. Ég er með Asus RT-AC56U og svo Unraid server þar á bakvið hérna heima. Get ég gert viðkomandi mögulegt að tengjast netinu í gegnum tenginguna mína til að nálgast þetta efni? As...
af sigurdur
Fös 01. Feb 2019 10:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - i5 2500k. Asus mobo. 8gb Ram og Coolermaster kassi
Svarað: 5
Skoðað: 1111

Re: TS - i5 2500k. Asus mobo. 8gb Ram og Coolermaster kassi

Jón Ragnar skrifaði:Enginn PSU né GPU

Var að hugsa um 15k

Hvaða HAF týpa er þetta?
af sigurdur
Fim 31. Jan 2019 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 6460

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Þeir eru t.d. mjög harðir á því að ef þú undirverðleggtur innbúið þitt og lendir í hlutatjóni þá refsa þeir þér, t.d. ef þú tryggir innbúið þitt fyrir 7 milljón og lendir í tjóni þar sem þú tapar munum að andvirði 3 milljónir og þeir koma og verðmeta allt saman og fá það út að innbúið sem 10 milljó...
af sigurdur
Mið 16. Jan 2019 11:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Lenovo L540
Svarað: 5
Skoðað: 670

Re: [TS] Lenovo L540

Er þetta HD (1366 x 768) eða FHD (1920 x 1080) útgáfan?
af sigurdur
Fös 04. Jan 2019 07:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Oneplus 5t 128gb 8gb
Svarað: 7
Skoðað: 1520

Re: [TS] Oneplus 5t 128gb 8gb

Er þessi enn til?
af sigurdur
Þri 27. Nóv 2018 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lendingin á mars
Svarað: 13
Skoðað: 1790

Re: Lendingin á mars

hallizh skrifaði:

Geturu sent mér eitthvað source eða myndir af þessari venus sjón frá fimmtudag?


Venus hefur verið mjög áberandi á austurhimninum á morgnana undanfarið. Hér er smá umfjöllun um þetta á stjörnufræðivefnum.
af sigurdur
Lau 17. Nóv 2018 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 21093

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Öll EU lönd sem stýra sínum málum af ábyrgð eru í góðu standi. Sum þessara landa hafa mikið atvinnuleysi, það er að stórum hluta vegna ósveigjanlegs vinnumarkaðar. Verkalýðsfélög hafa náð svo 'góðum' árangri að fyrirtæki þora ekki að ráða fólk. Það er nefnilega orðið illmögulegt að segja starfsmönn...
af sigurdur
Fös 16. Nóv 2018 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 21093

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Öll EU lönd sem stýra sínum málum af ábyrgð eru í góðu standi. Sum þessara landa hafa mikið atvinnuleysi, það er að stórum hluta vegna ósveigjanlegs vinnumarkaðar. Verkalýðsfélög hafa náð svo 'góðum' árangri að fyrirtæki þora ekki að ráða fólk. Það er nefnilega orðið illmögulegt að segja starfsmönn...
af sigurdur
Mið 03. Okt 2018 10:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Nagladekk á Skoda álfelgum
Svarað: 2
Skoðað: 763

Re: Nagladekk á Skoda álfelgum - lækkað verð!

Bump - löggan hætt að sekta fyrir nagladekk í Reykjavík
af sigurdur
Þri 28. Ágú 2018 12:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Nagladekk á Skoda álfelgum
Svarað: 2
Skoðað: 763

Re: Nagladekk á Skoda álfelgum

Verðið er ekkert heilagt. Opinn fyrir öllum tilboðum í peningum eða íhlutum.
af sigurdur
Sun 26. Ágú 2018 15:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Nagladekk á Skoda álfelgum
Svarað: 2
Skoðað: 763

[SELD] Nagladekk á Skoda álfelgum

Fjögur þokkaleg, negld vetrardekk á Skoda álfelgum til sölu, 195/65/15. Verð 35.000 25.000 eða skipti á tölvudóti. Er að leita að kassa undir server, aflgjafa og/eða hörðum diskum.

Dekk 1.jpg
Dekk 1.jpg (21.22 KiB) Skoðað 746 sinnum

Dekk 2.jpg
Dekk 2.jpg (26.49 KiB) Skoðað 746 sinnum

Dekk 3.jpg
Dekk 3.jpg (19.66 KiB) Skoðað 746 sinnum
af sigurdur
Mið 07. Mar 2018 15:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Diskastýring 4x sataII (3ware) (1.000kr.) lækkað verð
Svarað: 5
Skoðað: 1640

Re: [TS] Diskastýringar (3ware & Dell)

Er með til sölu Tvö Raid Kort (Diskastýringar) Dell PERC H310 Dell PERC H310 8-Port 6Gb/s SAS Adapter RAID Controller HV52W Stýrispjald Það þarf að flassa nýjum bios á það http://i.dell.com/sites/doccontent/shared-content/data-sheets/Documents/dell-perc-h310-spec-sheet.pdf Verð : 1.000 kr. Kv. Andr...
af sigurdur
Fim 04. Jan 2018 13:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: græju spjall
Svarað: 26
Skoðað: 8293

Re: græju spjall

Ég er með fínt man cave í kjallaranum með Yamaha 7.1 heimabíómagnara og Harman Kardon 5.1 hátalarasetti. Var að panta mér varpa til að setja í staðinn fyrir 55" TV-ið sem mér finnst alltof lítið. Færi það uppí stofu, en þar er ég með ágætis stereo setup (Yamaha 5.1 magnara og Yamaha NS-555 gól...
af sigurdur
Mán 11. Sep 2017 10:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Svarað: 59
Skoðað: 8924

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Hvernig er það, kveiktu þeir ekki á tækinu í Ormsson áður en þeir skiluðu því? Fannst þeim þetta bara í lagi?!?
af sigurdur
Fim 24. Ágú 2017 18:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?
Svarað: 7
Skoðað: 1387

Re: Blekhylki í blekprentara? Hvar er best að fá?

Þarf blekhylki í prentarann minn (Epson WF-7620, blekspruatuprentari, ekki laser.) Einhver sem veit hvar er best að kaupa þetta? Var að spá með blekhylki.is. En þeir eru auðvitað ekki með original hylki heldur third party. Er eitthvað að því? Síðan var eitthver að reyna benda á mig að panta bara ut...
af sigurdur
Mán 29. Maí 2017 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 55063

Re: Costco á Íslandi?.

Var að sækja um vinnu hjá þeim :D Vona að ég fái það, atvinnuleysi er ekkert stuð! Glæsilegar fréttir og vonandi færðu starfið ! Er þetta ekki svipað og var með Toys R Us þegar þeir komu (Ekki besta dæmið en það eina sem ég veit um) þá réðu þér fólk í vinnu en komu samt með heilan helling af starfs...
af sigurdur
Fös 09. Sep 2016 13:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] Western Digital RED 2TB
Svarað: 2
Skoðað: 421

Re: [TS] Western Digital RED 2TB

9.000 kr?
af sigurdur
Fös 08. Apr 2016 09:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða banka á ég að fara til ?
Svarað: 29
Skoðað: 4137

Re: Hvaða banka á ég að fara til ?

Ég fór frá Landsbankanum yfir í Sparisjóð S-Þingeyinga fyrir 3 árum síðan. Sé ekki eftir því. Eru þessir bankar eitthvað frábrugðnir stóru 3? Er þetta ekki allt orðið eina sósan, bara hugsað um gróða, kostar orðið að fá númmer hjá gjaldkera osfrv osfrv? Hvað hafa þessir sparisjóðir umfram isb, ario...
af sigurdur
Fim 07. Apr 2016 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða banka á ég að fara til ?
Svarað: 29
Skoðað: 4137

Re: Hvaða banka á ég að fara til ?

Ég fór frá Landsbankanum yfir í Sparisjóð S-Þingeyinga fyrir 3 árum síðan. Sé ekki eftir því.
af sigurdur
Fös 18. Mar 2016 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Magnari missir samband við router
Svarað: 5
Skoðað: 985

Re: Magnari missir samband við router

Njall_L skrifaði:Hefurður prófað að gefa magnaranum bara static IP tölu og hafa hann þannig?


Já, það hefur engu breytt. Ég hef haft hann á DHCP og stillt routerinn á að úthluta honum alltaf sömu IP tölu.
af sigurdur
Fös 18. Mar 2016 11:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Magnari missir samband við router
Svarað: 5
Skoðað: 985

Magnari missir samband við router

Góðan dag, Ég er með Yamaha RX-A2040 magnara sem tengdur er með snúru við router. Routerinn er Asus RT-AC56U, tengdur við Technicolor router frá Símanum sem er í bridge mode. Þetta setup hefur virkað mjög vel í nærri ár, en síðustu 2-3 vikur hefur magnarinn tekið upp á að missa samband við routerinn...
af sigurdur
Lau 27. Feb 2016 16:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sony KDL50W755 fyrir mömmu?
Svarað: 2
Skoðað: 624

Re: Sony KDL50W755 fyrir mömmu?

svanur08 skrifaði:Held hún verði klárlega ánægð með þetta tæki enda stórt tæki, gamalt fólk gerir ekki eins miklar kröfur á TVs eins við unga fólkið. :happy

Jamm, held að spekkarnir séu fínir. Er aðallega að spá hvort einhver hefur reynslu af fjarstýringu og viðmóti.
af sigurdur
Fös 26. Feb 2016 10:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sony KDL50W755 fyrir mömmu?
Svarað: 2
Skoðað: 624

Sony KDL50W755 fyrir mömmu?

Sælir, Ég er að leita að þokkalegu sjónvarpi fyrir fólk á aldrinum 70+ :D og rakst á Sony KDL50W755 tæki hjá Elkó á 140k. Mamma þarf hvorki 3D né 4K. Ég átti Sony tæki fyrir 3 árum sem mér líkaði vel við, en eftir að það fórst í bruna keypti ég mér Samsung tæki sem ég er líka mjög ánægður með. Myndi...