Leitin skilaði 3102 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Sun 22. Okt 2023 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 1405

Re: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon

Þetta verður áhugaverð framtíð finnst mér :) Það var komið inná ágætis punkta í Kveik í vikunni að aðlaga menntakerfið að tólum og tækjum sem eru nú þegar í notkun í raunveruleikanum og ekki treysta eins mikið á utanbókarlærdóm til að ná prófum. Það eru aðrir hæfileikar sem uppkomandi kynslóðir þurf...
af Hjaltiatla
Sun 22. Okt 2023 11:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta HDD erlendis og senda til Íslands
Svarað: 5
Skoðað: 996

Re: Panta HDD erlendis og senda til Íslands

Keypti 16 TB Seagate Exos x16 af Computer Universe 22.Desember 2022. Ákvað að borga fyrir Premium pakkningu en notaði Standard delivery. Kostaði 254,65 evrur >> 39926 kr + 10121 >> 50.047 kr https://i.imgur.com/tiM4viv.png https://i.imgur.com/EOxCJhh.png Var mjög vel pakkaður inn eins og sést á stær...
af Hjaltiatla
Lau 21. Okt 2023 10:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32003

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Að fá EU regluverk og eftirlit með fjármálastofnunum er eitt... en hitt er að Íslendingar mundu hiklaust bara fora nota erlenda banka því þeir treysta ekki þessum íslensku... í dag er þannig lúxus eiginlega bara í boði elítunnar. Jú jú, íslenskir bankar standa tæknilega framarlega... or do they? Ma...
af Hjaltiatla
Fös 20. Okt 2023 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 1405

Vélmenni prufukeyrð í vöruhúsum Amazon

Bandaríski verslunarrisinn Amazon segist vera að prufukeyra vélmenni í vöruhúsum sínum. Vélmennið ber nafnið Digit og er með fætur og handleggi sem það notar til að hreyfa sig, grípa og meðhöndla vörur á svipaðan hátt og menn gera. Amazon segist vera að prufukeyra vélmennin til að geta leyst starfs...
af Hjaltiatla
Mán 16. Okt 2023 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5673

Re: LÍ og svikahrappar

Í Danmörku er núna krafist að nota kóða mynd til þess að framkvæma aðgerðir, skrá inn, millifærslur og fleira, eftir að maður er búinn að setja inn kóðann í appinu í símanum. Í Danmörku er þetta ekki byggt á farsímanúmeri notandans. Danir fóru þessa leið eftir að gamla kerfið var margbrotið eins og...
af Hjaltiatla
Sun 15. Okt 2023 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 5673

Re: LÍ og svikahrappar

Ég er allavegana búinn að senda á mína foreldra þessar upplýsingar til upprifjunar og benda þeim einnig á að þau ættu að varast pósta sem virðast vera að berast frá island.is. https://www.youtube.com/watch?v=TpQGiHu-6bU En ef þetta er rétt sem þessi kona segir þá þarf Landsbankinn að aðlaga sitt öry...
af Hjaltiatla
Þri 10. Okt 2023 17:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 13397

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Ég er með heilt Ryobi kit heima, þetta eru performance verkfæri en ég held þaug þoli ekki mikla misnotkun. En hvað áhugamanninn varðar sakar ekki að þeir hafa notað sömu týpuna af rafhlöðu mjög lengi. Í vinnunni eru menn að nota Dewalt og milwaukee. Þetta eru mjög sambærileg merki með sína góðu og ...
af Hjaltiatla
Mán 09. Okt 2023 11:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 6760

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Ef þið eruð að þvælast út (eða einhver sem þið þekkið) þá munar alveg um að versla í Elko Duty free versluninni ef sími er fáanlegur þar.
https://dutyfree.elko.is/
af Hjaltiatla
Sun 08. Okt 2023 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11718

Re: Finna nýja vinnu

Væri kannski skynsamlegra að prófa kerfisstjórann fyrst áður en maður hugsanlega færi í tölvunarfræði? Þú getur fengið smjörþefin af því hvað Tölvunarfræðinám felur í sér með að skoða Video af þessari Youtube rás hjá HR. https://www.youtube.com/@rucomputerscience/playlists Getur einnig skoðað Learn...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 17:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7464

Re: Google Pixel 8

Ég og konan vorum bæði með Pixel 7 Pro síma og ég er ekki viss um að ég geti mælt með þessum símum. Vonandi er áttan meira reliable. Það er einhver skjágalli amk í 7 pro símanum. Ég keypti minn hjá Emobi í jan síðastliðnum. 3 mánuðum seinna fór skjárinn. Það er engin varahlutaþjónusta hérna og engi...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 16:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7464

Re: Google Pixel 8

Viggi skrifaði:Google lofa 7 ár af uppfærslum af 8 seríunni sem er helvíti gott ef þú ert ekki gæjinn sem vilt kaupa þér nýjan síma eftir 2-3 ár. myndi fá mér 256 gb útgáfuna fyrir ease of mind.

Sammála , það er nice :D
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 16:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7464

Re: Google Pixel 8

Verður emobi.is ekki með þennan eins og fyrri Pixel síma? Líklega en hef ekki heyrt í þeim hvort og hvenær það yrði. Ef þessi Google Pixel 8 sími lendir hjá þeim þá gæti ég trúað að verðið væri í kringum 145.000 kr miðað við verlagningu á Google Pixel 7 128 GB á síðunni þeirra því Pixel 8 er 100$ d...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 14:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 7464

Google Pixel 8

Er að spekúlera að versla mér Google Pixel 8 fljótlega af Amazon. https://www.amazon.com/Google-Pixel-Unlocked-Smartphone-Advanced/dp/B0CGTD5KVT?th=1 Hafiði einhverjar skoðanir á þessum síma eða er eitthvað betra úti á markaðnum sem maður þyrfti að skoða á sambærilegu verði, sýnist 128 GB módelið ko...
af Hjaltiatla
Fös 06. Okt 2023 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Session Token hijack - MFA ekki öruggt
Svarað: 10
Skoðað: 6779

Re: Session Token hijack - MFA ekki öruggt

jæja , ætli það sé ekki líklegt að þetta sé að gerast núna hérlendis í heimabönkum. Verið að plata fólk til að auðkenna sig í gegnum plat Web server sem safnar saman login upplýsingum og session cookies frá notanda á þennan plat Web server. Dæmi, árásaraðili setur upp Evilginx web server til að safn...
af Hjaltiatla
Þri 03. Okt 2023 18:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve
Svarað: 27
Skoðað: 8077

Re: SteamDeck Handheld leikjatölva frá Valve

Einhver reynsla komin á þessa SteamDeck vél/ar ? https://elko.is/leit?q=steamdeck Hvernig er að spila alla helstu leiki , grafíkin takmörkuð ? Hvaða aukabúnað notiði til að tengja við sjónvarp uppá að geta spilað með Controller ? Hefur einhver prófað að tengja Meta quest 2 við vélina í gegnum steam ...
af Hjaltiatla
Sun 01. Okt 2023 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Arion Banki - Best bankinn?
Svarað: 8
Skoðað: 2423

Re: Arion Banki - Best bankinn?

Ég er með viðskipti hjá íslands og Arion. Ég bara skil ekki afhverju íslandsbanki getur ekki gefið manni svígrúm fyrir lán á betri kjörum? t.d þetta að vera í veði 2. Viðurkenni ég er ekki alveg að skilja samhengið hvert þú ert að fara með að segja að lán sé í veði 2 en húsnæðislán eru yfirleitt tr...
af Hjaltiatla
Fös 29. Sep 2023 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 3061

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung. Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta...
af Hjaltiatla
Fös 29. Sep 2023 08:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meta Quest 3
Svarað: 14
Skoðað: 2967

Re: Meta Quest 3

VR og Metaverse er byrjað að looka betur miðað við þetta viðtal (ekki einhverjir furðulegir teiknimyndakarakterar eins og var áður).
Þetta verður geggjað einn daginn :D
af Hjaltiatla
Fim 28. Sep 2023 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meta Quest 3
Svarað: 14
Skoðað: 2967

Re: Meta Quest 3

Er einhver með TLDR yfir hver er aðal munurinn á Meta Quest 2 vs Meta Quest 3 ?
af Hjaltiatla
Fim 28. Sep 2023 13:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5
Svarað: 2
Skoðað: 2699

Raspberry Pi 5

Hvernig líst ykkur á nýja Raspberry Pi 5 ?
https://www.raspberrypi.com/products/raspberry-pi-5/

af Hjaltiatla
Þri 26. Sep 2023 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 389553

Re: You Laugh...You Lose!

af Hjaltiatla
Mán 25. Sep 2023 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 5973

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Plex FTW :)

Annars myndi ég sjálfur versla áskrift og segja upp þegar ég væri búinn að horfa á allt djúsí efni sem ég hefði áhuga á og fært mig yfir á aðra streymisveitu frekar en að vera með margar áskriftir í gangi í einu.
af Hjaltiatla
Mán 25. Sep 2023 08:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 1
Skoðað: 1998

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Sjálfur nota ég þetta Chrome Plugin annað slagið til að taka saman transcript Texta úr Youtube myndböndum. Nota Chatgpt summary fídusinn ef ég er ekki viss hvort Youtube Video er þess virði að horfa á. YouTube Summary with ChatGPT & Claude https://chrome.google.com/webstore/detail/youtube-summar...
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta SSD Cloning software-ið ?
Svarað: 15
Skoðað: 3061

Re: Besta SSD Cloning software-ið ?

worghal skrifaði:virkar magician eingöngu með samsung diskum?

Það er hannað sérstaklega fyrir Samsung diska , viðurkenni að ég hef ekki prufað það en miðað við stutt Google þá væri takmarkaður stuðingur að nota tólið á öðrum diskum.
af Hjaltiatla
Sun 24. Sep 2023 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 1
Skoðað: 1998

Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Ákvað að hefja þráð hvernig hægt er að nota gervigreind til að leysa verkefni á frumlegan og skemmtilegan máta. Oft fáum við góðar hugmyndir sem aðrir geta "Remixað" og notfært sér í sínu daglega lífi. T.d er Google Photos Editor gott dæmi um hugbúnað sem er hægt að nota gervigreind til að...