Leitin skilaði 267 niðurstöðum

af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 10:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows boot drive ves eftir update
Svarað: 7
Skoðað: 1948

Re: Windows boot drive ves eftir update

Er þetta M.2 drif eða SATA drif? Myndi prufa að aftengja og tengja aftur, annars gæti eitthvað hafa klikkað annað hvort í drifinu eða boot manager. Þetta er Sata. Búinn að prufa aftengja og tengja aftur. Drifið kemur upp í bios allavega. Ætla giska að það sé vesen í boot managerinum. Er hægt að lag...
af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 09:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows boot drive ves eftir update
Svarað: 7
Skoðað: 1948

Windows boot drive ves eftir update

Sælir félagar, Vinnuvélin lenti í einhveju veseni í gær þegar ég lét hana update'a eftir vinnu í gær. Bootar ekki í windows þegar kveikt er á vélinni og kemur upp "inser boot drive" prompt. Yfirleitt væri mér sama og myndi búa til nýtt windows á boot drifið, en þar sem það eru mikilvægir h...
af Fennimar002
Þri 14. Feb 2023 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: afrita C drif yfir á nýjan disk
Svarað: 11
Skoðað: 2628

Re: afrita C drif yfir á nýjan disk

Hizzman skrifaði:ég ætla að vera smá leiðinlegur og stinga upp á að þú skrifir 'clone system drive' í google.


Besta forritið sem ég hef notað er macrium reflect. Mæli með því.
af Fennimar002
Lau 11. Feb 2023 17:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrist lítið í xlr mic
Svarað: 6
Skoðað: 3561

Re: Heyrist lítið í xlr mic

Takk fyrir ábendingarnar!
hef yfirleitt verið með gainið milli 80 og 90, aldrei í botn útaf því þá redline'ar gainið. Þegar þegar ég nota micinn er hann yfirleitt 5cm frá andlitinu give or take.

Skoða kannski að kaupa cloudlifter ef strákarnir halda áfram að kvarta :money
af Fennimar002
Lau 11. Feb 2023 15:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skylake X örgjörva
Svarað: 1
Skoðað: 786

Re: [ÓE] Skylake X örgjörva

Upp
af Fennimar002
Fim 09. Feb 2023 23:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrist lítið í xlr mic
Svarað: 6
Skoðað: 3561

Heyrist lítið í xlr mic

Sælir vaktarar, Keypti mér Shure mv7x xlr mic fyrir ári og hefur alltaf verið pikkað upp of lítið í röddini. Micinn er tengdur í Scarlett i2i gen2 með nokkuð góðri snúru. Er með gain'ið yfirleitt í 65-76% og discord inputið í full, félagarnir eru einnig með hljóðið frá mér í 200% en samt heyrist mjö...
af Fennimar002
Mán 30. Jan 2023 22:41
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Farið] Golf dót
Svarað: 1
Skoðað: 903

[Farið] Golf dót

Einhverjir Golf áhugamenn hérna á vaktinni? \:D/

Er með tvo poka af einhverju golf dóti sem ég fékk í vinning á golfmóti í fyrra. Hef ekkert við þetta að gera. Einhver kúluhandklæði, kúlur og eh fleira.
golff.jpg
golff.jpg (236.25 KiB) Skoðað 903 sinnum
af Fennimar002
Sun 22. Jan 2023 19:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta bootdisk
Svarað: 2
Skoðað: 1617

Re: Breyta bootdisk

Ef diskurinn sem þú vilt færa boot drive yfir á er tómur, þá geturu notað macrium reflect til að copy'a boot drive'ið.
af Fennimar002
Fim 19. Jan 2023 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn að gefast upp?
Svarað: 5
Skoðað: 1900

Re: Skjárinn að gefast upp?

Ertu búinn að prufa annan kapal? Ertu búinn að prufa annað port (ef það er til) á gpu? Gerist þetta líka ef þú tengir annan skjá með sömu snúrunni í sama portið á gpu? Prufaði aðra snúru fyrst þegar þetta gerðist fyrir nokkrum mánuðum. GPU portin virka fínt. Ekkert vesen með öðrum skjám. Þarf að pr...
af Fennimar002
Fim 19. Jan 2023 11:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn að gefast upp?
Svarað: 5
Skoðað: 1900

Re: Skjárinn að gefast upp?

Ertu búinn að prufa annan kapal? Ertu búinn að prufa annað port (ef það er til) á gpu? Gerist þetta líka ef þú tengir annan skjá með sömu snúrunni í sama portið á gpu? Prufaði aðra snúru fyrst þegar þetta gerðist fyrir nokkrum mánuðum. GPU portin virka fínt. Ekkert vesen með öðrum skjám. Þarf að pr...
af Fennimar002
Mið 18. Jan 2023 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn að gefast upp?
Svarað: 5
Skoðað: 1900

Skjárinn að gefast upp?

Sælir, Langar að sjá hvað ykkur finnst um þetta "glitch" á skjánum hjá mér. https://youtube.com/shorts/54pDNjhSYHE Ég s.s. keypti skjá hér á vaktinni einhvern tímann seinni parts 2022 og byrjaði glitchið lítið og stutt eftir að kveikt var á skjánum. Núna eftir að skjárinn er búinn að vera ...
af Fennimar002
Sun 04. Des 2022 17:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa villu í volvo
Svarað: 14
Skoðað: 4835

Re: Lesa villu í volvo

traustitj skrifaði:Ég á aflestrar græju, alveg til í að lesa þetta fyrir þig


Geggjað takk!
Sendi þer pm :hjarta
af Fennimar002
Sun 04. Des 2022 16:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa villu í volvo
Svarað: 14
Skoðað: 4835

Re: Lesa villu í volvo

Hvaða aflestrartölva sem er les vélarljós, en best er að lesa bílinn með Volvo Vida. Mátt senda mér kóðann sem kemur ef þig vantar ráðgjöf. Kv Volvo Bifvélavirki. Geggjað, takk fyrir það! Er reyndar ekki með aðgang að neinni tölvu til að lesa eins og er :fly Næsta bílaverkstæði ætti að geta lesið h...
af Fennimar002
Sun 04. Des 2022 16:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa villu í volvo
Svarað: 14
Skoðað: 4835

Re: Lesa villu í volvo

Hvaða aflestrartölva sem er les vélarljós, en best er að lesa bílinn með Volvo Vida. Mátt senda mér kóðann sem kemur ef þig vantar ráðgjöf. Kv Volvo Bifvélavirki. Geggjað, takk fyrir það! Er reyndar ekki með aðgang að neinni tölvu til að lesa eins og er :fly Næsta bílaverkstæði ætti að geta lesið h...
af Fennimar002
Sun 04. Des 2022 16:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa villu í volvo
Svarað: 14
Skoðað: 4835

Re: Lesa villu í volvo

thor12 skrifaði:Hvaða aflestrartölva sem er les vélarljós, en best er að lesa bílinn með Volvo Vida. Mátt senda mér kóðann sem kemur ef þig vantar ráðgjöf.
Kv Volvo Bifvélavirki.


Geggjað, takk fyrir það!

Er reyndar ekki með aðgang að neinni tölvu til að lesa eins og er :fly
af Fennimar002
Sun 04. Des 2022 16:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Lesa villu í volvo
Svarað: 14
Skoðað: 4835

Lesa villu í volvo

Sælir félagar,

Ekki er einhver sem á tölvu til að lesa villur i Volvo bilum og væri til i að hjálpa mér að lesa villuna?
Bíllinn var að fá sitt fyrsta gula check engine ljós :-"
af Fennimar002
Þri 22. Nóv 2022 18:11
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 9202

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.
af Fennimar002
Þri 22. Nóv 2022 17:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 9202

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Er PSN og Fortnite reikningurinn sitthvor reikningurinn?
S.s. geturu loggað þig inn á reikninginn í gegnum Epic Games storeið?
af Fennimar002
Sun 06. Nóv 2022 17:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvudót og flr
Svarað: 22
Skoðað: 8705

Re: [TS] Skjákort, kæling og flr.

Upp
af Fennimar002
Mán 17. Okt 2022 23:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skylake X örgjörva
Svarað: 1
Skoðað: 786

[ÓE] Skylake X örgjörva

Er að kanna hvort einhver eigi Skylake X örgjörva til sölu?

Er að leita af einhverjum af þessum;
i7-7800x
i7-7820x
i9-7900x

Hvað eru svona örgjörvar að seljast á í dag? :-k
af Fennimar002
Lau 15. Okt 2022 19:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvudót og flr
Svarað: 22
Skoðað: 8705

Re: [TS] Skjákort, kæling og flr.

Upp!
af Fennimar002
Lau 08. Okt 2022 11:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [komið] Mid tower kassa
Svarað: 2
Skoðað: 762

[komið] Mid tower kassa

Hvað er til af mid tower turnkössum með gler hlið fyrir sirka 10-15þús?

Endilega hendið á mig línu \:D/
af Fennimar002
Mán 03. Okt 2022 20:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnstjakkur til leigu einhversstaðar?
Svarað: 2
Skoðað: 1081

Re: Rafmagnstjakkur til leigu einhversstaðar?

Minuz1 skrifaði:Íslyft, klettur, rými(ofnasmiðjan)

Held að þú fáir amk góðar ráðleggingar hjá þessum stöðum.


Geggjað, Takk!
af Fennimar002
Mán 03. Okt 2022 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnstjakkur til leigu einhversstaðar?
Svarað: 2
Skoðað: 1081

Rafmagnstjakkur til leigu einhversstaðar?

Sælir Vaktarar.

Er að spá hvort þið vitið um einhvern stað/þjónustu sem bjóða upp á að leigja út rafmagnstjakka fyrir vörubretti?
Allar ábendingar vel þegin :happy