Leitin skilaði 274 niðurstöðum

af Narco
Lau 15. Ágú 2009 14:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Svarað: 13
Skoðað: 2519

Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.

Þetta suð orsakast oft af því að það er los á spólum og öðrum íhlutum eða að spólur eru ílla lakkaðar. Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur. Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt. Takk fyrir svar :) Hvert myndi ég spreyja þessu spennilakki ? það á að spreyja spól...
af Narco
Fös 14. Ágú 2009 15:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heimabíó Hátalari
Svarað: 3
Skoðað: 1090

Re: Heimabíó Hátalari

Þú veist að þetta jafnast aldrei á við 5.1 kerfi!!
af Narco
Fös 14. Ágú 2009 15:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.
Svarað: 13
Skoðað: 2519

Re: Hátíðnihljóð í Sjónvarpinu mínu.

Þetta suð orsakast oft af því að það er los á spólum og öðrum íhlutum eða að spólur eru ílla lakkaðar.
Ef þú vilt taka sénsinn getur þú keypt spennalakk og gert við sjálfur.
Annars er thomson hrikalega bilanagjarnt.
af Narco
Mið 12. Ágú 2009 18:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ódýrasta i7 samsetningin
Svarað: 1
Skoðað: 596

Re: Ódýrasta i7 samsetningin

Setti saman hd vél um daginn sjá hér: viewtopic.php?f=20&t=24054&st=0&sk=t&sd=a&start=20
Hún er alveg myljandi. Skjákortið styður HDMI út með hljóði en verst er að ég er ekki kominn með hd tæki ennþá.
af Narco
Mið 12. Ágú 2009 18:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu stóran PSU?
Svarað: 13
Skoðað: 1301

Re: Hversu stóran PSU?

Já, myndi segja að millistór psu sem höndlar flest er um 520 til 600W. Því þetta er líka spurning um hvað það eru mörg rail í honum og hvað það er mikið álag á hverju þeirra. Þess vegna fara menn yfirleitt í aðeins stærra en þeir virðast þurfa við fyrstu sýn. Er reyndar með einn 600W til sölu hér: h...
af Narco
Mið 12. Ágú 2009 18:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: nytt skjakort ?
Svarað: 6
Skoðað: 643

Re: nytt skjakort ?

Það er einn að selja 640MB útgáfuna á söluþræðinum ef það hjálpar eitthvað.
af Narco
Mið 05. Ágú 2009 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 821
Skoðað: 314469

Re: Rig þráðurinn

Jamm. Var að setja þessa elsku saman: CPU : Intel i7 920 Móðurborð :Asrock Extreme Minni : Geil 1333MHz 7-7-7-24 3*2Gb Skjákort : Ati 4890 OC Edition Kassi : Coolermaster Stacker Aluminium Kæling : Cpu-Schythe mugen 2 með 120mm viftu.Kassi 2*120mm + 1*140mm + 1* 92mm PowerSupply : Tacens 720W radix ...
af Narco
Þri 04. Ágú 2009 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Zune
Svarað: 4
Skoðað: 686

Re: Zune

Besta soundið out of the box er pottþétt sony walkman 800 serían. Á bæði hann og touchinn og það er engin keppni þar!!
af Narco
Mán 03. Ágú 2009 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 22262

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Ég hef aldrei notað torrent en hef samt verið að taka eftir leiðinda hægu neti síðustu 2 mánuðina.
Ætla að kvarta á morgun og vera harður, það þýðir ekkert annað með þetta lið.
af Narco
Mán 03. Ágú 2009 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Og hér er restin.
024.jpg
þarna er allt komið í stackerinn. Rétt áður en það er ræst.
024.jpg (106.93 KiB) Skoðað 1269 sinnum

027.jpg
Þarna er 140mm viftan sem ér moddaði í kassan til að auka loftflæðið,
027.jpg (196.64 KiB) Skoðað 1598 sinnum

Og allt komið, þetta gekk svo allt bara býsna vel utan smá vafstur með ljáinn hehe.
af Narco
Mán 03. Ágú 2009 23:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Jæja, hér eru myndirnar sem ég lofaði. Sorrý að það eru engar myndir af samsetningunni sjálfri, ég missti mig alveg í þessu.
Þetta viðhengi 010.jpg er ekki lengur aðgengilegt

011.jpg
Og meira af því sama.....
011.jpg (157.7 KiB) Skoðað 1601 sinnum

012.jpg
og enn meira
012.jpg (183.59 KiB) Skoðað 1602 sinnum

014.jpg
Mugen schythe eða ljárinn.
014.jpg (100.83 KiB) Skoðað 1600 sinnum

016.jpg
jamm.... hún vildi út!!
016.jpg (140.35 KiB) Skoðað 1600 sinnum

017.jpg
R4890 OC, yfirklukkaður monster gpu sem fær mann til að gleyma sér.
017.jpg (147.44 KiB) Skoðað 1601 sinnum

019.jpg
Of mikið af því góða. næstum því.
019.jpg (132.88 KiB) Skoðað 1260 sinnum

020.jpg
And the power is delivered by .....tacens.
020.jpg (158.15 KiB) Skoðað 1600 sinnum

022.jpg
"Litli i7" sem enginn þarf að skammast sín fyrir.
022.jpg (117.06 KiB) Skoðað 1600 sinnum

023.jpg
Já, hann vill koma vel fyrir.
023.jpg (83.06 KiB) Skoðað 1266 sinnum
af Narco
Sun 02. Ágú 2009 13:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Tók nokkrar myndir meðan á samsetningunni stóð, set þær inn sennilega á morgun.
Er að keyra windows 7 64x og crysis á 1920 * 1200 með allt á high með AA á 2x og allt er virkilega smooth!.
ætla að nota hærri settings og sjá hvað ég kemst upp með.
af Narco
Mið 29. Júl 2009 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Þetta er allt rétt nema móbóið, það kemur ekki til landsins fyrr en á morgun (vonandi!)
af Narco
Þri 28. Júl 2009 19:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Thumbscrews
Svarað: 9
Skoðað: 1048

Re: Thumbscrews

Var að versla mínar frá kísildal, annars fást þær næstum allsstaðar.
af Narco
Þri 28. Júl 2009 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hjálp með að mæla hita?
Svarað: 8
Skoðað: 1074

Re: hjálp með að mæla hita?

Það hjálpar mikið ef þú hefur áhyggjur að hita að blása vel úr vélinni rykið á nokkurra mánaða fresti, bara fara á næsta verkstæði til að komast í þrýstiloft.
Ekki gleyma að halda við vifturnar, annars snúast þær of hratt og steikjast.
af Narco
Þri 28. Júl 2009 19:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Þetta er allt komið núna, fékk hreint frábært tilboð frá Kísildal: 182,500 Það er Asrock x58 Extreme tacens 720W radix modular Schythe mugen 2 (Örravifta) ATI Radeon 4890 intel i7 920 Geil DDR3 3*2GB 7-7-7-24!! 1333Mz þetta virðist allt vera í góðu lagi samkvæmt netrannsóknum mínum. Er reyndar ekki ...
af Narco
Sun 26. Júl 2009 22:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

minnið frá kísildal er reyndar value minni en xms minnið hefur aldrey brugðist mér. ekki að geil minnið sé slæmt, ætla að skoða þetta betur.
af Narco
Sun 26. Júl 2009 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

flott input þarna. ætla að skoða þetta með minnið þó ég hafi aldrey heyrt um þessa tegund áður takk mar.
af Narco
Sun 26. Júl 2009 22:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

það er ekkert mál að nota sli með bios update. og já þetta eru allt verð frá att Ef móðurborðið styður ekki SLI þá færðu það ekki með BIOS update :wink: "It is important to note that while the MSI X58 Pro-E does support CrossfireX, users must purchase a special “X58 Pro-E SLI” version if they ...
af Narco
Sun 26. Júl 2009 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

verðin í réttri röð eru: (ætla að reyna að fá betra tilboð)
móðurborð 38950
PSU 23950
CPU fan 9950
v-card 43890
cpu 52950
minni 23950
og ætli ég noti ekki 64x . vona að verði ekki vandamál með drivera og css :lol:
af Narco
Sun 26. Júl 2009 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Re: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

það er ekkert mál að nota sli með bios update. og já þetta eru allt verð frá att.
jamm, en vil helst versla við 1 aðila og att virðist vera með besta verðið á heildina litið.
af Narco
Sun 26. Júl 2009 21:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ein besta tölva sem völ er á?
Svarað: 27
Skoðað: 2208

Re: Ein besta tölva sem völ er á?

strákar, skoðið bara tölvuna sem ég er að kaupa og hættið þessu bulli hehe
viewtopic.php?f=20&t=24054
af Narco
Sun 26. Júl 2009 21:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???
Svarað: 23
Skoðað: 2289

Er að setja saman íhluti í nýja vél. Comment???

Vélin mín gamla er nú búin að vera að stríða mér í nokkurn tima svo ætli ég skipti henni ekki út á næstunni og þetta er það sem ég hafði í huga: MSI X58 Pro-E Intel X58, 6xDDR3, 7xSATAII, 1xeSATA, 3xPCI-E 16X Crossfire, GB lan, 7.1 hljóð, FW. 700W Tagan BZ PipeRock aflgjafi . Cooler Master V8 fyrir ...