Leitin skilaði 696 niðurstöðum

af TheAdder
Lau 07. Ágú 2021 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta um bílskurshurð.
Svarað: 13
Skoðað: 3235

Re: Skipta um bílskurshurð.

Fáðu þér öxultengdan mótor, þau kerfi eru eitthvað dýrari, en svo miklu öflugri og vandaðri.
af TheAdder
Fös 06. Ágú 2021 08:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun
Svarað: 4
Skoðað: 841

Re: Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun

Ef gögnin eru mikilvæg, þá myndi ég mæla með að fá einhverja sem eru sérhæfðir í gagnabjörgun í málið.
Persónulega myndi ég ekki taka áhættu á að gera illt verra og tapa gögnunum með eigin fikti ef gögnin skipta einhverju máli.
af TheAdder
Mið 04. Ágú 2021 18:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: moonlander lyklaborð anyone?
Svarað: 13
Skoðað: 2746

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Verulega juicy lyklaborð. Ef ég væri ekki nýlega búinn að endurnýja þá myndi ég skella mér á það.
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 23:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta við storage á Plex server
Svarað: 6
Skoðað: 1736

Re: Bæta við storage á Plex server

Er poolið hjá þér einn diskur?
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 22:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)
Svarað: 18
Skoðað: 2342

Re: Er vit í þessari samsetningu? Sanity check please :)

Fara í B550 eða X570 ef þú vilt nýta pcie4 diska núna eða seinna. X570 ef þú vilt fleiri en einn 4.0 disk.
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 22:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta við storage á Plex server
Svarað: 6
Skoðað: 1736

Re: Bæta við storage á Plex server

Ef þú ert með einn disk sem pool á TrueNAS, þá væri ráð að klóna það á stærri disk og skipta honum út. Af öllu sem ég hef lesið mér til um TrueNAS, þá er bara vesen að reyna að stækka pool.
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: m.2 raid
Svarað: 3
Skoðað: 759

Re: m.2 raid

Ég myndi giska á svipaðann hraða og tveir pcie3 diskar myndu ná, kannski eitthvað örlítið hraðari.
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: m.2 raid
Svarað: 3
Skoðað: 759

Re: m.2 raid

Ekkert þvi til fyrirstöðu, getur samt búist við að 970 diskurinn dragi 980 niður.
af TheAdder
Þri 03. Ágú 2021 09:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: m.2 diskur
Svarað: 7
Skoðað: 1252

Re: m.2 diskur

Ég mæli með að þú sækir þér Samsung Magician frá þeim, þú getur fengið hellings upplýsingar um stöðuna á disknum þínum.
https://www.samsung.com/semiconductor/m ... oad/tools/
af TheAdder
Lau 31. Júl 2021 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: afþjappa litlum skrá ( pgn )
Svarað: 8
Skoðað: 1354

Re: afþjappa litlum skrá ( pgn )

Mér skilst að 7-zip eigi að að vera flott í multithreading, en að HDD/SDD verði líklegast flöskuhálsinn í svona magni.
af TheAdder
Fim 29. Júl 2021 16:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 19557

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Út frá nostalgíu, Solar Jetman.
af TheAdder
Þri 27. Júl 2021 16:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrar og góðar snúrur
Svarað: 4
Skoðað: 1541

Re: Ódýrar og góðar snúrur

Ultra High Speed HDMI er 2.1 speccuð snúra.
Ef hún hefur verið prófuð eftir staðlinum, ekki bara framleidd eftir honum, þá á að vera QR kóði á pakkningunni sem official appið getur skannað.
af TheAdder
Sun 25. Júl 2021 20:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 hávær kælivifta
Svarað: 13
Skoðað: 5869

Re: Playstation 5 hávær kælivifta

Mín heldur alveg kjafti.
Væri ekki ráð að henda upp óformlegri könnun og athuga hvaða hlutfall vaktara fengu hávaðabelg?
af TheAdder
Sun 11. Júl 2021 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða
Svarað: 17
Skoðað: 2172

Re: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða

Það liggur svo mikið á PCIe 5 að Intel eru varla með stuðning fyrir PCIe 4.
af TheAdder
Sun 11. Júl 2021 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggismyndavél frá Ali
Svarað: 17
Skoðað: 2692

Re: Öryggismyndavél frá Ali

Ef þú hefur ánægju af fiktinu þá er það örugglega fínt.
af TheAdder
Fim 08. Júl 2021 17:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verslanir með rafeindabúnað
Svarað: 9
Skoðað: 3593

Re: Verslanir með rafeindabúnað

Kæru viðskiptavinir. Vegna Covid-19 faraldursins munum við frá og með 7. október EINGÖNGU afgreiða pantanir milli 10:00-15:00 í Skipholti 7. Er hægt að fara þarna inn að skoða núna eða eru ennþá takmarkanir? Væri líka gaman að vita hvort það er einhver önnur verslun til Hérna er "uppfærð"...
af TheAdder
Mið 07. Júl 2021 14:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vandamál með uppsetningu á earc
Svarað: 6
Skoðað: 1780

Re: Vandamál með uppsetningu á earc

"High Speed with Ethernet" ætti að virka.
af TheAdder
Þri 29. Jún 2021 16:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8929

Re: Windows 11 announcement

getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ? fTPM hét það á mínu Asus X570 Prime borði í vinnuni, keyrði svo í run "tpm.msc" til að staðfesta virknina. Þurfti að breyta úr "Discrete" yfir í "Firmware" og þá rauk þetta í gang. gætir þú leiðbeint mér um hvernig ...
af TheAdder
Lau 26. Jún 2021 22:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Svarað: 13
Skoðað: 2187

Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir

RAM gæti verið illa seated, kælingin á örgjörvanum gæti verið ofkeyrð, psu gæti verið of lítil eða gallaður. Ég myndi byrja á að setja RAM stangirnar í upp á nýtt, jafnvel prufa hvort ein þeirra er að klikka. Fara þaðan í að athuga með hvort örgjörva kælingin er almennilega hert niður og ná góðri sn...
af TheAdder
Fös 25. Jún 2021 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 57
Skoðað: 8929

Re: Windows 11 announcement

Það er náttúrulega hvers og eins hvort þeir eru á móti eða með gagnasöfnun tæknirisanna.
Ég er pínu miffaður yfir að það sé verið að þvinga mann til þess að nota MS account á Windows, án nokkurrar haldbærrar ástæðu fyrir notandann.
af TheAdder
Fös 25. Jún 2021 13:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 vatnskælt build update 1 // Smá mont þráður
Svarað: 15
Skoðað: 2339

Re: Smá mont þráður

Límmiðarnir hafa lagalegt í Evrópu og hér. Það er bara í USA sem þeir hafa tapað því.
af TheAdder
Fim 17. Jún 2021 18:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11618

Re: Windows 11

nonesenze skrifaði:er einhver hér búinn að installa þessu á tölvuna hjá sér? er þetta bara að virka á VM?


Linus gerði það og gerði nokkur myndbönd um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=odZSCdNTFPw
https://www.youtube.com/watch?v=Aax7BSYqEO0
af TheAdder
Mið 16. Jún 2021 11:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11618

Re: Windows 11

Ætli maður endi ekki Linux megin í lífinu.
af TheAdder
Þri 15. Jún 2021 11:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: pc fyrir 120k?
Svarað: 4
Skoðað: 2160

Re: pc fyrir 120k?

af TheAdder
Lau 12. Jún 2021 09:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UniFi network
Svarað: 6
Skoðað: 1314

Re: UniFi network

Ég verð að viðurkenna að mér hefur misminnt, ég var í veseni einhvern tímann að tengja eldri græju, lausnin var að slökkva á því að þráðlausa netið notaði sama nafn fyrir 2.4 og 5Ghz, en það hefur greinilega verið áður en ég fór í Unifi. Til þess að setja þetta upp á sambærilegan hátt á Unifi, þá þa...