Leitin skilaði 443 niðurstöðum

af Zethic
Sun 25. Okt 2020 12:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Crackling / popping hljóð í Wireless USB headphones
Svarað: 8
Skoðað: 1064

Re: Crackling / popping hljóð í Wireless USB headphones

Þetta er snúið, frá tæknilegu hliðinni. Það er ekki ástæðulaust að wireless gaming headset eru sjaldséð og rándýr. Suð (white noise) er t.d. mjög þekkt vandamál í bluetooth heyrnatólum Að ná Hi-Fi hljóði wireless með instant response er afrek útaf fyrir sig. Fleira sem ég hef tekið eftir sem hjálpar...
af Zethic
Lau 24. Okt 2020 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Crackling / popping hljóð í Wireless USB headphones
Svarað: 8
Skoðað: 1064

Re: Crackling / popping hljóð í Wireless USB headphones

Ég fann fyrir þessu líka. Virðist koma fram ef volume-ið á headsettinu/base-inu er í botni
Virkaði fyrir mig að hækka hljóðið í Windows í botn og fara ekki yfir 75% á headsettinu (meira er hvort eð er alltof hátt fyrir eyrun)
af Zethic
Fös 23. Okt 2020 09:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nýji Ubisoft leikurinn, Immortals: Fenyx, frír að prófa í viku á Stadia
Svarað: 12
Skoðað: 2465

Re: Nýji Ubisoft leikurinn, Immortals: Fenyx, frír að prófa í viku á Stadia

Hvernig er að spila Stadia á Íslandi ? 40ms delay hefur verið dealbreakerinn fyrir mér
af Zethic
Mán 19. Okt 2020 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 11728

Re: TS RTX 3080

veit ekki betur en að þetta sé söluþráður og ekkert að því að setja kortið mitt í sölu það er ekki verið að neiða nokkurn mann til að kaupa kortið þeim er frjalst að bjóða ég hef ekki brotið neinar reglur hérna og öllum er frjálst að hafa sínar skoðanir og við skulum virða reglur varðandi skítkast ...
af Zethic
Mán 19. Okt 2020 17:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 11728

Re: TS RTX 3080

Það myndi hjálpa þér mikið að birta mynd til að sanna þú hafir skjákortið. Gríðarlega mikið um svindl í gangi sem snúast um að "seljandinn" plati "kaupandann" til að borga fyrir kort sem aldrei var til staðar.
Aðgangur stofnaður í dag er riiiiisastórt rautt flagg
af Zethic
Þri 06. Okt 2020 19:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Baldurs Gate 3
Svarað: 0
Skoðað: 562

Baldurs Gate 3

Eru ekki einhverjir BG aðdáendur á vaktinni að hamast við að downloada early access? Fílaði DOS2 í tætlur en aldrei spilað Baldurs Gate leikina. Veit ekki við hverju ég býst annað en að Act I verði bara aðgengilegt í fyrstu og heil sundlaug af böggum Edit: Tilviljun að ég næ allt í einu ekki nema 85...
af Zethic
Mið 23. Sep 2020 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24290

Re: Geforce event 2020

Overclockers fá prik fyrir upplýsingar https://www.overclockers.co.uk/news/overclockers-uk-nvidia-rtx-3080-series-regular-updates-on-deliveries-and-stock-559.html Nvidia gáfu út tilkynningu. Hljómar svakalega eins "scarcity marketing" sem Sony virðist vera spila lika með PS5 https://www.nv...
af Zethic
Sun 20. Sep 2020 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: nvidia shield vs Sjónvarpstölva
Svarað: 14
Skoðað: 1747

Re: nvidia shield vs Sjónvarpstölva

Fékk mér sjálfur Apple TV fyrir Netflix og PLEX og sé ekki eftir því.
Keypti það 2016 (ekki 4k týpan). Aldrei lent í veseni og engu að kvarta varðandi hljóð og myndgæði

Nota bene þá þarftu ekki að vera Apple maður eða með önnur Apple tæki, en Airplay er svo ruglað þægilegt
af Zethic
Sun 06. Sep 2020 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 24290

Re: Geforce event 2020

Nú spyr ég eins og nýliði.. verður ekki hægt að kaupa lookið sem nVidia kynnir? Þetta er fallegt: https://i.gadgets360cdn.com/large/nvidia_geforce_rtx_3080_angle_1598979564701.jpg Þetta er eins og hannað fyrir eDgY RGB fermingarbarn :baby https://www.overclockers.co.uk/media/image/thumbnail/GX07PIN_...
af Zethic
Fös 17. Apr 2020 16:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn IPTV + Unifi USG
Svarað: 4
Skoðað: 3006

Re: Síminn IPTV + Unifi USG

Þakka svörin drengir

Ég hreinlega prufaði ekki þessa aðferð. Þetta verður smá heilaþraut en skemmtilegt project að púsla saman gateway og switchum um helgina
af Zethic
Mið 15. Apr 2020 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn IPTV + Unifi USG
Svarað: 4
Skoðað: 3006

Síminn IPTV + Unifi USG

Daginn vaktarar Ég hef verið að slást við Unifi Security Gateway hjá pabba gamla og eftir marga marga klukkutíma er ég engu nær IP netið virkar (WAN, LAN og WLAN) og myndlyklar ná sambandi en kvarta yfir að vera á "gagnamældu" neti og fær ekki fulla upplausn né forgang Gallinn er að ná inn...
af Zethic
Lau 24. Mar 2018 00:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Visual Noise / "Snjókoma" í sjón
Svarað: 6
Skoðað: 1244

Re: Visual Noise / "Snjókoma" í sjón

Sælir, þakka kærlega svörin. HalistaX þetta er áhugavert sem þú segir og þá sérstaklega með methamphetamine tenginguna, því ég byrjaði akkurat á methylpenidant (Concerta) sem náskylt amfetamíni og skylst mér mikið sameiginlegt með methampethamine - fyrir örfáum mánuðum. Ekki verið svo slæmt að ég he...
af Zethic
Fös 23. Mar 2018 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Visual Noise / "Snjókoma" í sjón
Svarað: 6
Skoðað: 1244

Visual Noise / "Snjókoma" í sjón

Sælir vaktarar Nú er ég að skjóta svolítið út í bláinn en orðinn frekar örvæntingarfullur Hefur einhver upplifað visual snow, eða eins og gamaldags sambandslaust sjónvarp í sjóninni ? Ekki alveg eins ýkt og á myndinni kanski https://i.imgur.com/b0aSQDD.gif Mér datt í hug að einhverjir vaktarar hefðu...
af Zethic
Lau 08. Júl 2017 18:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] GTX 970 MSI Windforce
Svarað: 0
Skoðað: 354

[TS] GTX 970 MSI Windforce

selt
af Zethic
Fös 27. Maí 2016 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 17335

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Hvað í andsk. er að frétta með verðið á 1080?
Tölvutækni 135 þúsund og Att á 147 þúsund

MSRP (Manufacturers recommended retail price) er $599 sem er 75 þúsund - ekki er þetta bara eðlilegt?
af Zethic
Fim 15. Okt 2015 00:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad og Netflix
Svarað: 0
Skoðað: 465

iPad og Netflix

Sælt vaktarfólk Ég keypti mér iPad um daginn, aðallega til að horfa á streymi (Netflix og Plex) en ég næ ekki með nokkru móti að ná í Netflix appið Finn það ekki í "appstorinu", og þegar ég breyti í US þá finn ég það,smelli á að hala niður og þarf að breyta aftur á Íslenska appstorið, þ.a....
af Zethic
Mán 08. Jún 2015 23:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Nvidia Geforce GTX 750ti
Svarað: 2
Skoðað: 868

Re: [TS] Nvidia Geforce GTX 750ti

15 þúsund !
af Zethic
Þri 19. Maí 2015 13:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Nvidia Geforce GTX 750ti
Svarað: 2
Skoðað: 868

[TS] Nvidia Geforce GTX 750ti

Er með ca. ársgamalt GTX 750ti skjákort. Mjög flott skjákort sem er eitt besta Bang for the Buck sem hægt er að fá í dag. Spilar GTA 5 í Miðlungs gæðum, ss. leikurinn lýtur vangefið vel út. Er í fullkomnu standi, alltaf verið í turninum og selst hreint og fínt. Kostar nýtt 25 þúsund Verðhugmynd er 1...
af Zethic
Fös 06. Sep 2013 14:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart
Svarað: 3
Skoðað: 637

Re: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart

upp upp upp, kominn annar flöskudagur!
af Zethic
Lau 31. Ágú 2013 15:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart
Svarað: 3
Skoðað: 637

Re: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart

ttt
af Zethic
Fös 30. Ágú 2013 15:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart
Svarað: 3
Skoðað: 637

Re: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart

Upp fyrir flöskudegi!
af Zethic
Fim 29. Ágú 2013 21:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 10.1 Asus Vivotab Smart
Svarað: 3
Skoðað: 637

TS: 10.1 Asus Vivotab Smart

Er með til sölu 2 mánaða Asus spjaldtölvu, mjög létt og þægileg, öflug og flott http://i.imgur.com/hkyyB39l.jpg Heiti: Asus VivoTab Smart Skjár: 10.1'' HD IPS LED fjölsnertiskjár með 1366x768 upplausn Stærð: 64gb SSD Vinnsluminni: 2GB DDR2 800MHz Skjákort: Intel Dual Core Atom Z2760 1.8GHz Turbo 300...
af Zethic
Þri 24. Apr 2012 17:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Multiple stýrikerfi - Hjálp
Svarað: 1
Skoðað: 572

Multiple stýrikerfi - Hjálp

Ég er með lappa sem var með w7 basic á, svo ég setti w7 home edition á hann, en fannst það of slow svo ég setti Ubuntu á hitt partitionið Núna þegar ég starta tölvunni kemur upp í startinu (áður en hún bootar stýrikerfið) Windows 7 Windows 7 Ubuntu Búinn að uninstalla Ubuntu-inu en næ ekki að eyða h...
af Zethic
Fim 01. Mar 2012 20:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EVE Fanfest 2012
Svarað: 9
Skoðað: 786

Re: EVE Fanfest 2012

Gunnar Andri skrifaði:já þetta er soldið rugl.
Best að nota bara isk í þetta :)



já en vandamálið er bara að ég er ekki að spila EVE svo að ég get það bara ekki


svo er 8 plex = 498m x 8 = 4 billion isk = yfir €100
af Zethic
Fim 01. Mar 2012 20:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EVE Fanfest 2012
Svarað: 9
Skoðað: 786

EVE Fanfest 2012

€95 = 15,900 kr ... eru menn geðveikir ?!? þurfum við íslendingar virkilega að borga sextán-fokking-þúsund fyrir þetta? 2008 buðu þeir miðann á 5 þúsund.. eru þeir ekki með svoleiðis díla lengur? kv. einnbrjálaðursem ætlaði áfanfestífyrstaskiptið http://fanfest.eveonline.com/en/default" onclick="win...