Leitin skilaði 483 niðurstöðum

af Fumbler
Þri 10. Jún 2003 23:25
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 10.júní Og hér er mín upfærsla á Verðhlurföll og breytingar
Svarað: 0
Skoðað: 659

10.júní Og hér er mín upfærsla á Verðhlurföll og breytingar

http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll/
Lítið af breytingum á hlutum 512mb af minni bæði 266 og 333 hækkuðu.
120GB diskurinn náði sætinu sínu aftur af 180GB og er kominn í 120.14 kr pr GB ekki slæmt fyrir ykkur sem vanntar disk.
af Fumbler
Fim 05. Jún 2003 19:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 2. júní 2003
Svarað: 3
Skoðað: 1328

gumol skrifaði:Það er villa í 80 GB Laptop Hörðu Diskunum. Ódýrasti diskurinn frá Tölvulistanum er ekki grænn.


Þetta átti líklega að koma hingað. :wink:
af Fumbler
Fim 05. Jún 2003 19:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 2. Júní 2003 Verðhlurföll og breytingar.
Svarað: 5
Skoðað: 1005

gumol skrifaði:Það er villa í 80 GB Laptop Hörðu Diskunum. Ódýrasti diskurinn frá Tölvulistanum er ekki grænn.


Ég er ekki með Laptop diska á mínum lista en ég skal koma þessu á hin þráðinn. :D
af Fumbler
Þri 03. Jún 2003 15:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: thor.is?
Svarað: 3
Skoðað: 1207

Síðast uppfært 3. júní 2003

Þetta er núna á síðunni þeirra. þannig að þeir eru farnir að taka sig á, sjáum hvað gerist í næstu viku.
af Fumbler
Þri 03. Jún 2003 15:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: 2. Júní 2003 Verðhlurföll og breytingar.
Svarað: 5
Skoðað: 1005

2. Júní 2003 Verðhlurföll og breytingar.

http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll/ Eins og Kiddi sagði þá er lítil hreyfing á verðum. Miðlungs örrarnir lækka smá nema P4 2.8 hann hækka um 3800kr Það helsta er að 180GB diskurinn heldur sætinu sínu(önnur vikan í röð) sem "best buy" eða ekki nema 122.17kr pr mb á meðan 120GB eru í 122.7117kr...
af Fumbler
Þri 27. Maí 2003 21:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðhlutföll og bryetingar uppfært í morgun.
Svarað: 0
Skoðað: 822

Verðhlutföll og bryetingar uppfært í morgun.

Það er svona þegar maður vaknar of snemma þá verður maður að fara að gera eitthvað :)
Það var lítil breyting á milli þessa vikna nema það bættist í flóruna hjá intel og 250GB HD lækkaðu um 10%
http://www.simnet.is/flamex/verdhlutfoll
af Fumbler
Fim 22. Maí 2003 14:51
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hlutföll og breytingar milli vikna
Svarað: 5
Skoðað: 1318

Nei, ég spurði ekki um neitt leyfi. (er vaktin.is skrásett vörumeri?) Ég bara vona að vaktar menn fari ekki í fílu útaf þessu.
Þetta er allt gert í góðri trú til að koma sem flestum upplýsingu út. :roll:

Já þetta með súluritið er góð hugmynd, sjáum hvað við getum gert í því.
af Fumbler
Þri 20. Maí 2003 21:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hlutföll og breytingar milli vikna
Svarað: 5
Skoðað: 1318

Hlutföll og breytingar milli vikna

:arrow: Verðhlutföll og Breytingar Þetta er önnur vikan sem ég er búinn að halda þessa síðu út. Mér fynnst nefnilega þetta framtak hjá http://www.vaktin.is vera algjör snild. Ég póstaði þessari síðu undir vélbúnaður á http://www.hugi.is 8.maí og fékk góð viðbrögð. Endilega sendið mér comment um þett...