Leitin skilaði 63 niðurstöðum

af Hakuna
Þri 05. Sep 2017 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er kominn tími á að skipta yfir ?
Svarað: 23
Skoðað: 3151

Re: Er kominn tími á að skipta yfir ?

Stýrikerfið á að spyrja þig hvenær þú vilt endurræsa tölvuna þú getur stillt active hours osfrv, einnig getur þú tekið það af og ráðið sjálfur hvenær þú vilt endurræsa hana. Það er líka hægt að velja pause updates þá slekkur stýrikerfið á uppfærslum í 35 daga. Þú hlýtur að geta keyrt inn Windows 10 ...
af Hakuna
Þri 05. Sep 2017 22:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: mér vantar hjálp
Svarað: 10
Skoðað: 1831

Re: mér vantar hjálp

Ertu með fleiri en einn skjá ?
Hefuru prófað annað lyklaborð t.d ?

Prófa líka að taka allt USB dót úr tölvunni og hafa eingöngu lyklaborðið í sambandi
Spurning líka að skella sér í Win 10 frekar en Win 7 ?
af Hakuna
Þri 05. Sep 2017 22:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár
Svarað: 23
Skoðað: 4360

Re: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár

Keypti mér Lenovo Y50-70 fyrir nokkrum mán notaða. Fínt verð og virkar vel, þokkaleg í tölvuleikjunum líka. Virðist vera gott design á henni, líður allavegana eins og hún þoli nokkrar ferðir í gólfið. Skjárinn er samt frekar ómerkilegur og leiðinlega glossy. 860M 4GB GDDR5 er að performa nánast eins...
af Hakuna
Þri 05. Sep 2017 22:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar upplýsingar(Skrítin tölva)
Svarað: 5
Skoðað: 991

Re: Vantar upplýsingar(Skrítin tölva)

Athuga vinnsluminnið er það eins og hin vinnsluminnin sem eru í tölvunni ? Prófa taka minnið í burtu og athuga hvort hún frýs eftir það. Taka tjékk á disknum hvort hann sé ekki í lagi. Prófa að setja Windows upp aftur ?
af Hakuna
Mið 16. Ágú 2017 10:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Beelink GT1 TVboxi
Svarað: 1
Skoðað: 382

Re: [ÓE] Beelink GT1 TVboxi

:)
af Hakuna
Þri 15. Ágú 2017 22:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Beelink GT1 TVboxi
Svarað: 1
Skoðað: 382

[ÓE] Beelink GT1 TVboxi

Ég óska eftir Beelink GT1 TVboxi. Helst Ultimate.
af Hakuna
Fim 10. Ágú 2017 20:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung Galaxy Tab 10.1
Svarað: 0
Skoðað: 236

[TS] Samsung Galaxy Tab 10.1

Til sölu Samsung Galaxy Tab 10.1 - 3G + Wifi. Gömul spjaldtölva en búið er að setja upp custom rom yfir í Android 4.1.2 til þess að spjaldtölvan afkasti meiru. Það hefur sína kosti og galla. Ókostirnir eru að það virkar ekki að uppfæra Google Chrome í nýjustu útgáfu og er best að nota Youtube í gegn...
af Hakuna
Þri 08. Ágú 2017 16:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Borðtölva
Svarað: 2
Skoðað: 598

Re: [TS]Borðtölva

upp.
af Hakuna
Mán 07. Ágú 2017 16:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Borðtölva
Svarað: 2
Skoðað: 598

Re: [TS]Borðtölva

Upp
af Hakuna
Sun 06. Ágú 2017 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seld] Borðtölva
Svarað: 2
Skoðað: 598

[Seld] Borðtölva

Borðtölva til sölu

AMD Athlon X2 250 3GHz
Nvidia GTX 550ti
8GB DDR3 RAM
500GB HDD
DVD Drif
Basic noname kassi

Fín sem HTPC eða vinnuvél. Hún er líka fín í að spila létta tölvuleiki.

Óska eftir tilboðum.
af Hakuna
Mán 31. Júl 2017 13:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Óska eftir aðstoð með verðlagningu
Svarað: 3
Skoðað: 1053

Re: Óska eftir aðstoð með verðlagningu

Klemmi skrifaði:Kannski ekki það sem þú vilt heyra, en kannski 20-30þús.

Gömul vél með þessum göllum sem þú nefnir, ekki mikil verðmæti því miður í henni :(


Takk fyrir svarið. :D
af Hakuna
Mán 24. Júl 2017 22:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Óska eftir aðstoð með verðlagningu
Svarað: 3
Skoðað: 1053

Óska eftir aðstoð með verðlagningu

Góðan dag Ég óska eftir aðstoð með verðlagningu á fartölvu sem ég á. Þetta er HP Envy 15" Display: 15,6" 1920x1080p glossy CPU: i7 4700MQ GPU: Nvidia GT740M 2GB RAM: 8GB DDR3 Storage: 120GB Samsung 850 Pro Battery: 2 - 4 tímar sirka. Hún lítur ágætlega út en það er þrennt sem er að henni. ...