Leitin skilaði 3070 niðurstöðum

af hagur
Sun 09. Júl 2023 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5920

Re: Sláttuorf v2

Ég myndi amk alltaf taka fjórgengis, nema þú hafir gaman af hávaða, bláum reyk og að blanda bensín og olíu.
af hagur
Lau 10. Jún 2023 22:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 4898

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Það er endalaust úrval af þessu ... Ring, Google Nest, Arlo, Eufy osv.frv. Svo eru dýrari lausnir eins og Unifi Protect, sem er reyndar ekki skýjalausn, vistar upptökur locally á harðan disk í Cloud Key Gen2 Plus eða Dreammachine Pro/Pro SE. Margir kæra sig ekkert um að senda upptökurnar í eitthvað ...
af hagur
Fim 08. Jún 2023 22:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Horfa á Rúv í fríi
Svarað: 4
Skoðað: 3699

Re: Horfa á Rúv í fríi

Það eru til fullt af Video downloader plugins fyrir Chrome. Ég hef notað svoleiðis til að sækja video af ruv.is. Man bara ekkert hvað það heitir, en ég prófaði nokkur þar til ég datt niður á þetta sem virkaði. Ég myndi bara prófa að installa nokkrum slíkum og prófa.
af hagur
Mið 07. Jún 2023 19:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3318

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Hún þarf að borga þetta feitletraða, þ.e eftirstöðvar með áföllnum verðbótum. 5.1% vextir plús verðtrygging. Talandi um axlabönd og belti fyrir lánveitandann.
af hagur
Lau 03. Jún 2023 10:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled
Svarað: 17
Skoðað: 9353

Re: Gallað sjónvarp Samsung 55 4k qled

Er þetta ekki bara "venjulegt" backlight bleed, sem hrjáir meira og minna öll LCD tæki?
af hagur
Fim 01. Jún 2023 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 5270

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Úff nánast jafn hressileg hækkun hjá mér eins og í fyrra. Tæp 17%. Verði þér að góðu Reykjavíkurborg.
af hagur
Þri 30. Maí 2023 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6017

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

DJOli skrifaði:k!tv, mögulega rámar mig í að kallað hafi verið kastortv einhverntíma.


Jebb, alveg rétt. Kastortv er nafnið sem ég var að reyna að muna, það passar :)
af hagur
Sun 28. Maí 2023 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 6017

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in.. ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina. það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman K!...
af hagur
Fim 25. Maí 2023 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 499
Skoðað: 155329

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er fátt dýrara fyrir íslenskt samfélag en að bjóða upp á ISK fyrir banka og aðra erlenda aðila til að braska með. Ef við værum með trúverðugra efnahagskerfi þá væri líklega meira fjárfest hérna af erlendum fjárfestum. ISK er girðing (e.hedge) sem er óhagstætt fyrir utanaðakomandi = heftir samke...
af hagur
Mán 15. Maí 2023 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna er zip orðið löglegt lén
Svarað: 17
Skoðað: 5250

Re: Núna er zip orðið löglegt lén

Illa ígrundað og asnalegt tld. Hver á eftir að nota þetta? Þ.e fyrir utan þá sem sjá sér hag í að nota þetta í annarlegum tilgangi?
af hagur
Mið 10. Maí 2023 16:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 4162

Re: Homelab þráður

Hér er minn 12U network rack Hver er litli krúttlegi magnarinn? Þessi litli sem er strappaður þarna við blindplötuna er þessi hér: https://www.amazon.com/BT20A-Bluetooth-Audio-Amplifier-Integrated/dp/B07BQC7GNL Hann er tengdur við pre-out á Zone2 á Denon magnaranum sem er þarna neðstur og keyrir in...
af hagur
Þri 09. Maí 2023 22:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 4162

Re: Homelab þráður

Hér er minn 12U network rack
af hagur
Mán 01. Maí 2023 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðaför computer.is
Svarað: 13
Skoðað: 2351

Re: Jarðaför computer.is

Já það er eins og búðin sé hætt. Hefði frekar gert bara "Síðan 1986".
af hagur
Mán 01. Maí 2023 09:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal farstýring fyrir VHS tæki?
Svarað: 6
Skoðað: 4359

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Ef þú rekst á Logitech Harmony fjarstýringu grunar mig að það væri séns að IR mappið sé til fyrir þetta tæki, ég veit að Logitech hætti með fjarstýringarnar (sem er hægt að forrita) svo ég veit ekki hvernig kerfið er núna, en maður náði bara í IR map og raðaði inn tækjum sem maður vildi stjórna og ...
af hagur
Mán 17. Apr 2023 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2190

Re: Mastercard fíaskóið

Þetta er epic klúður. Ég starfa sjálfur við hugbúnaðargerð og hef gert lengi. Hef gert allskonar silly búbú í gegnum tíðina sem maður hefur skammast sín fyrir, en þetta er alveg á öðru leveli. Hvernig getur svona, að því er virðist, einföld breyting klúðrast svona? Það er eins og þessi breyting hafi...
af hagur
Lau 15. Apr 2023 17:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 6v USB kubbur??
Svarað: 4
Skoðað: 4833

Re: 6v USB kubbur??

Þú hleður hann væntanlega bara með venjulegum 5V USB adapter.
af hagur
Mið 12. Apr 2023 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 7657

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 22:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 7657

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 21:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 7657

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &q...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 19:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 7657

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta
af hagur
Þri 11. Apr 2023 00:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 7657

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Kúl, hvaða magnara ertu að spá í? Þetta er smá hobby hjá mér líka, er með heimabíó í kjallaranum með c.a 110" tjaldi, 4K skjávarpa og 5.2.2 dolby atmos hljóðkerfi. Er að spá í að uppfæra það í 5.2.4 fljótlega, er með allt klárt til þess í rauninni. Er með 9.4 magnara, sem styður processing á 11...
af hagur
Fös 24. Mar 2023 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 499
Skoðað: 155329

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af hagur
Fim 23. Mar 2023 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 499
Skoðað: 155329

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af hagur
Mið 22. Mar 2023 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 499
Skoðað: 155329

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Jamm líklegast. Þessar stýrivaxtahækkanir bíta mikið fastar núna þar sem að margir eru komnir í óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum, eða föstum vöxtum sem losna fljótlega. Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýr...
af hagur
Fim 16. Mar 2023 00:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI drepur GPS????
Svarað: 8
Skoðað: 3600

Re: WIFI drepur GPS????

https://community.ui.com/questions/Loca ... c04a8f6f3f

Wifi truflar ekki GPS, og eins og hefur komið fram þá virkar GPS yfirleitt ekki vel innandyra hvort sem er.