Leitin skilaði 197 niðurstöðum

af kallikukur
Fös 15. Nóv 2013 18:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta heimabíó fyrir um ~50þús
Svarað: 7
Skoðað: 1067

Besta heimabíó fyrir um ~50þús

Nú var gamla settið loksins að skipta út 20 ára gamla B&O sjónvarpinu fyrir nýjan 47" LG flatskjá. Allt í góðu með það nema hljóðið, hljóðið í gamla B&O sjónvarpinu var frábært og þessi nýji flatskjár hljómar eins og fartölva í samanburði. Strax kom upp í hausinn á mér hin fullkomna jól...
af kallikukur
Mán 12. Ágú 2013 22:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Svarað: 11
Skoðað: 2063

Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.

skemmtileg tilviljun, fór í tölvulistann og keypti mér þessa UX31RS - fannst nú skrítið að snertiskjárinn virkaði ekki í fyrstu en gerði ráð fyrir því að einhvern driver vantaði bara. Checkaði í dxdiag og þar finn ég að System Model er UX31E, sem svo skemmtilega vill til að er tölvan sem ég ætlaði ...
af kallikukur
Sun 07. Júl 2013 15:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 5.1 heimabíó í sjónvarp
Svarað: 6
Skoðað: 943

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

gutti skrifaði:Ert með afrugla frá símann eða voda ? ef sé optical á því þá getur keypt snúru plugað milli heimabíó í afrugla til fá hljóð


Er með frá vodafone, skoða þetta optical dæmi :)
af kallikukur
Lau 06. Júl 2013 19:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 5.1 heimabíó í sjónvarp
Svarað: 6
Skoðað: 943

Re: 5.1 heimabíó í sjónvarp

appel skrifaði:5.1 fer yfir HDMI tengið.

Veit ekki með ipodinn.


Er það ekki bara hljóðið úr spilaranum?

Þ.e. Mun ég geta horft á rúv eða svoleiðis með hljóði úr græjunum :s
af kallikukur
Lau 06. Júl 2013 18:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 5.1 heimabíó í sjónvarp
Svarað: 6
Skoðað: 943

5.1 heimabíó í sjónvarp

Sælir vaktarar/ínur, Keypti mér eitt stykki heimabío um daginn og var að pæla hvort ég gæti ekki notað 5.1 fítusinn þegar ég horfi á sjónvarpið. Vandamálið er að ég hef ekki hugmynd hvaða tengi ég á að nota en þegar ég plugga t.d. ipod í með aux tenginu verður stæðan 2.1 :/ http://i43.tinypic.com/b4...
af kallikukur
Fös 13. Júl 2012 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Haninn
Svarað: 49
Skoðað: 4000

Re: Haninn

Virðist vera erfitt að finna góðan kjúklingastað á íslandi sem að er með almennilegan skammt á skikkanlegu verði :(
af kallikukur
Sun 22. Apr 2012 13:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Einhver kynnt sér The Secret World?
Svarað: 6
Skoðað: 1341

Re: Einhver kynnt sér The Secret World?

meðan við hvernig funcom náði að gjörsamlega eyðileggja age of conan þá held ég að ég skippi þessum.
af kallikukur
Þri 27. Mar 2012 16:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Svarað: 16
Skoðað: 1448

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu

Takk fyrir þetta , mér líst mjög vel á þessa Asus vél frá tölvutækni og ætli maður splæsi ekki bara í hana og noti hana þá eitthvað sjálfur :D
af kallikukur
Sun 25. Mar 2012 17:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Svarað: 16
Skoðað: 1448

Re: Fartölva fyrir fermingarstelpu

lukkuláki skrifaði:möguleiki fyrir þráðlausa netnotkun
Whooooo það er ekkert annað :sleezyjoe
http://start.is/product_info.php?cPath=138_268&products_id=3243


fannst þráðurinn of stuttur þannig ég henti því inn :P

annars má tölvan alveg vera að looka en macbook er of dýr ;)
af kallikukur
Sun 25. Mar 2012 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva fyrir fermingarstelpu
Svarað: 16
Skoðað: 1448

Fartölva fyrir fermingarstelpu

Núna er hún systir mín að fermast og langar rosalega í fartölvu Ég veit ekkert um fartölvur þannig ég vonast eftir því að fá einhverjar ábendingar. Tölvan mun aðalega vera notuð í netráp (horfa á bíómyndir , facebook og svoleiðis) þannig að tölvan þarf ekki að kosta mikið en þó nóg til að gera þetta...
af kallikukur
Þri 20. Mar 2012 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Svarað: 146
Skoðað: 10616

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

hvað mæliði með til að borða fyrir og eftir æfingar, veit kolvetni 2 tímum fyrir og eitthvað en hvað mælið þið mest með . nýkominn úr meiðslum og er að byrja aftur í gymminu og er að reyna að kjöta mig aðeins upp .nenni ekki að fara að kaupa eitthvað fæðubótarefni, er á 16 ári og low cash flow Ef þ...
af kallikukur
Þri 28. Feb 2012 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Workout" Þráður Vaktarinnar.
Svarað: 146
Skoðað: 10616

Re: "Workout" Þráður Vaktarinnar.

Það væri magnað ef að fólk byrjaði að æfa almennilega áður en það íhugaði að taka stera eða hgh (að beygja einu sinni í viku er ekki að æfa almennilega) Það er nú það , eina ástæðan ,fyrir mér allaveganna, fyrir því að sterar eru freistandi er recovery , væri ekkert leiðinlegt að geta tekið 3 æfing...
af kallikukur
Fös 24. Feb 2012 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?
Svarað: 16
Skoðað: 1483

Re: er ekki en búinn að fá ipod nano-inn ?

Ég fór með minn í byrjun desember og var að pæla í því sama og þú svo ég kíkti niður í epli og þar var mér sagt að ég gæti þurf að bíða í nokkrar vikur í viðbót , var ekki búið að senda minn út :(
af kallikukur
Mán 20. Feb 2012 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.
Svarað: 3
Skoðað: 625

Re: Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.

bömp , veit enginn neitt um þetta? :(
af kallikukur
Fim 16. Feb 2012 21:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.
Svarað: 3
Skoðað: 625

Re: Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.

Hvað segiði hefur enginn reynslu af þessum heyrnartólum?
Þau komu út fyrir dágóðum tíma , eru þau orðin "outdated" eða hvernig er það?
af kallikukur
Mið 15. Feb 2012 21:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.
Svarað: 3
Skoðað: 625

Í leit að heyrnatólum+hljóðkorti.

Þar sem að heyrnatólin sem ég keypti fyrir 2 árum í elko á 10 þús eru brotinn á 3 stöðum + skjagar endalaust í þeim + óþæginleg í langri notkun, Þá hef ég ákveðið að nú sé tími til að kaupa mér almennileg heyrnatól sem munu endast og svo ef til vill hljóðkort ef það hjálpar mikið við að nýta heyrnat...
af kallikukur
Fös 10. Feb 2012 21:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvað er málið með íslenska torrent síður
Svarað: 45
Skoðað: 4835

Re: hvað er málið með íslenska torrent síður

Er í alvörunni verið að væla yfir því að staðurinn þar sem maður fær bíómyndir o.fl. frítt sé of hægur... djöfull er fólk illa gefið =D>
af kallikukur
Fim 09. Feb 2012 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Breivik Leikja sjúkur -_-
Svarað: 19
Skoðað: 1268

Re: Breivik Leikja sjúkur -_-

Hann á skilið að vera hent niður í kjallara þar sem hann fengi eitthvað rusl að éta einu sinni á dag og fengi enga athygli né neinn til að tala við.
af kallikukur
Fim 29. Des 2011 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum
Svarað: 112
Skoðað: 6641

Re: Fyrir þá sem versla flugelda af björgunarsveitunum

Það sem að mér þætti ásættanlegt er að einkaaðilar myndu þá selja meira af sérhæfðu dóti sem er meira hugsað fyrir virkilegt áhugafólk um flugelda.
Eins og staðan er núna þar sem að meira að segja fjölskyldupakkar og slíkt sem björgunarsveitirnar státa af eru seldar af þessum rasshausum er slæm.
af kallikukur
Sun 25. Des 2011 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er ódýrast að versla flugelda?
Svarað: 15
Skoðað: 1786

Re: Hvar er ódýrast að versla flugelda?

Það er bara þvílíkt ógeð að einkaaðilar séu að selja flugelda, græðgi á háu stigi. plís seigðu mér að þú sért að djóka ? Eru ekki megnið af fólkinu hérna enþá hjá mömmu og pabba í skóla eða bara vinnu og skulda ekkert ? Þoli ekki litla stráka vera bera sig saman við karlmann Karlmanninn sem vill fá...
af kallikukur
Sun 25. Des 2011 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er ódýrast að versla flugelda?
Svarað: 15
Skoðað: 1786

Re: Hvar er ódýrast að versla flugelda?

Það er bara þvílíkt ógeð að einkaaðilar séu að selja flugelda, græðgi á háu stigi.
af kallikukur
Þri 06. Des 2011 13:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Elder Scrolls V Skyrim
Svarað: 115
Skoðað: 13054

Re: Elder Scrolls V Skyrim

var kominn á lvl 14 þegar ég fattaði að það var sprint, er virkilega búist við því að maður ýti á alt?? :face
af kallikukur
Fös 02. Des 2011 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áfram Epli (hélt ég myndi ekki segja þetta)
Svarað: 3
Skoðað: 726

Re: Áfram Epli (hélt ég myndi ekki segja þetta)

Já þetta er fáranlegt, en þó er það alvitað að tollarar eru alveg kúkú.
af kallikukur
Fös 02. Des 2011 15:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?
Svarað: 18
Skoðað: 1484

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

bara mjög fínt , þæginlegt að sjá subscriptions (er ekki með marga) :D
af kallikukur
Fös 02. Des 2011 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Deildu.net
Svarað: 328
Skoðað: 44451

Re: Deildu.net

Jæja! Erum búnir að kaupa okkur server, við þökkum öllum sem styrktu okkur!(ef þið viljið þá er hægt að halda áfram að styrkja fyrir næsta mánuð), núna er það bara að bíða! Tekur 24-72klst að fá hann í hendurnar. http://myndahysing.net/upload/281321578198.png ekki vera taka mark á nafninu, bara smá...