Leitin skilaði 440 niðurstöðum

af olihar
Fös 26. Feb 2021 15:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]G502 lightspeed wireless fyrir parta/ for parts
Svarað: 3
Skoðað: 480

Re: [ÓE]G502 lightspeed wireless fyrir parta/ for parts

Þar sem væntanlega ALLAR G502 Lightspeed landsins eru enn í ábyrgð er mjög ólíklegt að einhver fari að selja slíkt í parta sem hægt er að fá nýja í gegnum ábyrgð.
af olihar
Fim 25. Feb 2021 01:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?
Svarað: 6
Skoðað: 1070

Re: Coil Whine (spólusuð) í nýjum kortum ?

6900XT er með ROSALEGT coil whine, mesta sem ég hef nokkurtíman heyrt. Kemur mest fram þegar FPS fer upp úr öllu valdi.
af olihar
Mið 24. Feb 2021 15:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta leikjafartölvan 2021 ?
Svarað: 21
Skoðað: 3848

Re: Besta leikafartölvan 2021 ?

af olihar
Mið 24. Feb 2021 15:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta leikjafartölvan 2021 ?
Svarað: 21
Skoðað: 3848

Re: Besta leikafartölvan 2021 ?

Finnst þessi persónulega lang mest spennandi. Lítil fyrir portability + Portable External GPU.

https://rog.asus.com/laptops/rog-series ... 13-series/
af olihar
Mið 24. Feb 2021 15:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besta leikjafartölvan 2021 ?
Svarað: 21
Skoðað: 3848

Re: Besta leikafartölvan 2021 ?

Held þetta sé ein sú mest spennandi.

ROG Zephyrus G15 GA503 GA503QS-HQ076R

https://rog.asus.com/laptops/rog-zephyr ... 15-series/
af olihar
Þri 23. Feb 2021 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringingar frá UK code 44
Svarað: 10
Skoðað: 1838

Re: Hringingar frá UK code 44

Búinn að vera að fá svona scam símtöl í nokkur ár, sérstaklega frá UK, sem er óþolandi þar sem ég fæ slatta af authentic símtölum þaðan svo maður pikkar upp.
af olihar
Mán 22. Feb 2021 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd
Svarað: 6
Skoðað: 1023

Re: Færa win10 frá hörðum disk yfir á ssd

Myndi any day setja upp fresh install.
af olihar
Þri 16. Feb 2021 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Best að Kaupa Synology
Svarað: 9
Skoðað: 2050

Re: Best að Kaupa Synology

Hefur þú prufað að skoða Qnap líka?
af olihar
Fim 11. Feb 2021 14:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Mining Rig
Svarað: 11
Skoðað: 1803

Re: [TS] Mining Rig

Tamllin skrifaði:Ef maður selur ekki strax coinin sem maður miner þá er alltaf möguleiki að þau markfaldist í verði einhvern tíman.
það má taka það inn í myndina ;)


En afhverju ekki frekar þá að kaupa 1 nýtt skjákort á 100þ sem er að afkasta jafnt eða jafnvel betur.
af olihar
Þri 09. Feb 2021 12:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Svarað: 12
Skoðað: 8329

Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara

jonsig skrifaði:Tók þetta diagnostic,.. bara með 1x360rad í gangi. Annars er 64° ekki að gefa manni martraðir.
Mynd

Annars á ég 3600 jizz örgjörva líka sem væri gaman að athuga.


Værir þú til í að henda upp screenshot af Cinebench R20 score?
af olihar
Fim 04. Feb 2021 18:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Svarað: 12
Skoðað: 8329

Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara

drengurola skrifaði:Fínt, flott, 7,5.

niðurstaða úr dia.PNG


Hvaða RAM ertu með, hraða, timing og magn?
af olihar
Fim 21. Jan 2021 15:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru að mine-a?
Svarað: 72
Skoðað: 21813

Re: Hverjir eru að mine-a?

Interesting, þannig að þegar ég keypti 100 BTC fyrir 500kr fyrir löngu síðan þá þarf ég að borga tæpar 34 milljónir ISK í skatt ef ég sel núna í dag. (verð svo reyndar að muna að draga þennan 500 kall frá þessum 34M) Áttu ennþá þessi 100BTC hehe? :shock: :popeyed Ha... Heyri ekki í þér fyrir öllum ...
af olihar
Fim 21. Jan 2021 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru að mine-a?
Svarað: 72
Skoðað: 21813

Re: Hverjir eru að mine-a?

Interesting, þannig að þegar ég keypti 100 BTC fyrir 500kr fyrir löngu síðan þá þarf ég að borga tæpar 34 milljónir ISK í skatt ef ég sel núna í dag. (verð svo reyndar að muna að draga þennan 500 kall frá þessum 34M) Áttu ennþá þessi 100BTC hehe? :shock: :popeyed Ha... Heyri ekki í þér fyrir öllum ...
af olihar
Mið 13. Jan 2021 12:11
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði
Svarað: 13
Skoðað: 3139

Re: HDMI viðgerð á PS4 móðurborði

Hvaða naut slapp í þetta?
af olihar
Mið 13. Jan 2021 01:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Loftljós af Amazon og Rafmagnsstandard á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 1187

Re: Loftljós af Amazon og Rafmagnsstandard á Íslandi

USA Philips Hue virkar ekki í Evrópu með góðu móti.
af olihar
Mán 14. Des 2020 00:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Disney+verðlagning $ vs €
Svarað: 19
Skoðað: 5496

Re: Disney+verðlagning $ vs €

Þetta er Virðisaukaskattur, það er enginn Virðisaukaskattur í USA, bara söluskattur í sumum ríkjum, frá 0% upp í tæp 10%
af olihar
Fös 04. Des 2020 13:52
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ný heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 1752

Re: Ný heyrnatól

ÓmarSmith skrifaði:https://www.coolshop.is/raftaeki/merki=beyerdynamic/

Virðist vera fullt til hérna hjá Coolshop.


Lagerinn hjá Coolshop er í Danaveldi svo það getur tekið nokkra daga að fá pöntun.
af olihar
Fös 04. Des 2020 12:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ný heyrnatól
Svarað: 12
Skoðað: 1752

Re: Ný heyrnatól

Thomann fær mitt atkvæði, topp stöff,frábær þjónusta, færð Þýska VSK feldan niður þar sem verið er að senda út fyrir EU til Íslands.

https://www.thomann.de/intl/is/beyerdyn ... 990pro.htm

Klárlega taka einhvern góðan DAC hjá þeim í leiðinni ef þú ert ekki nú þegar með.
af olihar
Mán 30. Nóv 2020 11:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52795

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Tölvulistinn búinn að taka út AMD Ryzen 9 5950X af síðunni hjá sér, rétt yfir Cyber Monday?
af olihar
Fös 27. Nóv 2020 14:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Svarað: 130
Skoðað: 52795

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

SolidFeather skrifaði:Eru einhver lasin tilboð á SSD diskum hérledis eða erlendis? Helst 2tb+ sata og 500gb+ M.2? Sýnist ég bara sjá þetta m.2 drif hjá TL...


https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _plus.html