Leitin skilaði 1018 niðurstöðum

af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 21:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 2293

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Takk fyrir greinagott svar. mögulega bara ólin að pirra mig frekar en annað. Dang, einmitt það sem ég óttast. En ég myndi ekki kaupa það á 55k sem mér sýndist það kosta í dag. Það er á 39 í tilbði í Elkó. Kannski það sé á tilboði útaf þessu WearOS dæmi. Þá er spurning hvort taki að kaupa það, 2019 ú...
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 20:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 2293

Re: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Er þetta eitthvað sem þú notar oft? Þægilegt að hafa það á sér? Hverjar eru þínar væntingar og stenst það þær?
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NOVA!
Svarað: 3
Skoðað: 2172

Re: NOVA!

Ég hringi í nova og þau bjóða mér 80% endurgreiðslu 80%, what? Sendu á ns@ns.is --- Neytendasamtökin. Nova er komið í eigu vogunarsjóða. Það er breytingin sem hefur orðið síðustu árin. Fo reals? Finnst einmitt væbinn hafa breyst þarna. Þetta sé orðið meira business-as-usual (moneymaking) fyrirtæki....
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 17:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11585

Re: Windows 11

gutti skrifaði:.
Getur notað Windows 10 eða Windows 7 driver örugglega. Mikill afturitima stuðningur hjá windows driverum. Hef notað Windows 2000 drivera og örugglega lengra aftur. Hefurðu prófað það?
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 00:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?
Svarað: 5
Skoðað: 1816

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Ok, takk. Ég er að hugsa um að fara upp í þrjá farsíma, amk. Veit ekki er að verða algjört farsímafrík. Ég byrjaði samt seint í snjallsiminum svo ég er að catcha upp á restinni af ykkur. + Sé um að kaupa síma fyrir mömmu og er algjör meganördi.
af netkaffi
Fös 15. Okt 2021 00:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?
Svarað: 5
Skoðað: 1816

Re: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Huh? Hver segir að þetta sé eitthvað request? Ég er bara að velta tækni fyrir mér og hef gaman af svona pælingum. Það stendur "hefur einhver áhuga á" ekki "plís segið mér hvaða síma ég á að velja," lol. Ég er gaur sem hef gaman að prófa mismunandi tækni, hver segir að ég sé með e...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 23:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?
Svarað: 5
Skoðað: 1816

Hefur einhver hér áhuga á "dumb" smartphones?

Það eru svona ódýrustu útgáfurnar af smartphones, varla smartphones. T.d. eru Nokia með KaiOS sem er breytt útgáfa af Firefox OS (sem er byggt a Linux). Komið Google Assistant og fleiri öpp í þetta KaiOS (Facebook, YouTube , WhatsApp, Google Maps, Google Duo, winzip analog, ePub reader, t.d.) og þei...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 23:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Valorant
Svarað: 13
Skoðað: 6982

Re: Valorant

Valorant er geggjaður. Algjör snilld. Þvílíkt fínpússaður og flottur. Þetta er alveg next evolution af Counter-Strike.
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 23:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Einhver að spila Hell Let Loose?
Svarað: 8
Skoðað: 5754

Re: Einhver að spila Hell Let Loose?

Er að fara spila hann eða prófa einhvertíman af því hann fylgdi með PS Plus áskriftinni (sem eru kjarakaup, 60$ á ári fyrir skrilljón leiki) í Október. Á reyndar enga PlayStation tölvu, en er að fara fá mér PS5 einhvertíman. https://www.playstation.com/en-is/ps-pl ... n-ps-plus/
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 23:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 19504

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti? Flesta eldri leiki sem ég myndi spila í fyrsta skipti núna væri allt öðruvísi útaf ég er eldri og þeir eru orðnir eldri. Ef þú ert að tala um mestu ánægjuna þá er erfitt að vita það því ég byrjaði að spila 80s leiki sirka 1990 og var þá 5 á...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 23:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 63
Skoðað: 11585

Re: Windows 11

[Windows virkar ekki í tölvuna mína] Eins og þú kannski veist þá eru leiðir framhjá þessu, skilst að það sé ekki mjög erfitt. Var það ein registry breyting? https://www.google.com/search?q=install+windows+without+tpm Er ekki önnur hver útgáfa frá MS rusl? Er þá ekki 11, útgáfan sem ætti að sleppa? ...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 22:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dark Mode að koma í explorer. Third Party translucent taskbar
Svarað: 1
Skoðað: 3246

Re: Dark Mode að koma í explorer. Third Party translucent taskbar

Þetta er gamall þáður, en mér finnst vert að benda á þetta: talandi um dark mode þá nota ég Opera GX + Vivaldi núna; Opera GX af þvi það er svo auðvelt að kveikja og slökkva á dark mode án auka resources. Það er s.s. innbyggt dark mode í GX og það er kveikt og slökkt á því bara úr context menu, hægr...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 19:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 18134

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Gerði edit á póstnum fyrir ofan. Ætla svo að bæta þessu við: Kimovil.com segir Note 10 Pro fá 7,6 í performance ogg Note 10 5G fá 7,3 í performance. https://www.kimovil.com/en/compare/xiaomi-redmi-note-10-5g,xiaomi-redmi-note-10-pro Speedtest á YouTube: https://www.youtube.com/watch?v=vx5hGuOys44 ht...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 19:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 18134

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Þetta er það sem Nanoreview segir 10 Pro hafa fram yfir 10 5G, segja performance vera jafnt https://i.imgur.com/FwZ9R5w.png https://nanoreview.net/en/phone-compare/xiaomi-redmi-note-10-pro-vs-xiaomi-redmi-note-10-5g Svo er Note 9 Pro 10% better performer en Note 10 5G. https://i.imgur.com/47J8QhZ.pn...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 18:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á Android
Svarað: 15
Skoðað: 8700

Re: Vivaldi á Android

Get reportað að Vivaldi Android virkar vel á Xiaomi Redmi 6A ca 18 þúsund kr síma sem kom út jún 2018 erlendis og keyptur hér heima það sama ár held ég. Vivaldi performar ekki verr en Chrome, Opera og Firefox. Held að hann hafi komið einna best út. Ég fór samt í Via Browser (sem er alveg hreint magn...
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 18:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?
Svarað: 10
Skoðað: 2293

Hvað er ódýrasta snjallúrið sem hægt er að hringja úr án þess að hafa smartphone?

Verður helst að vera með Spotify, og þola smá rigningu ef ég er að skokka úti.
Edit: Skilst að þetta þurfi að vera með LTE til að virka simalaust til hringinga.
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 17:25
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓE snjallsíma á 15.000 eða minna
Svarað: 0
Skoðað: 672

ÓE snjallsíma á 15.000 eða minna

PM
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1452

Re: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu

Ég keypti 6,5TB Western Digital flakkara á ca 22 þúsund á Amazon Prime sölu frá USA hérna fyrir 2 árum kannski. Reddaði mér.
af netkaffi
Fim 14. Okt 2021 16:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Svarað: 19
Skoðað: 2464

Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-legion-5-15ach6h-ryzen-5-15-6-fhd-16gb-512gb-rtx-3060-6gb/238X7C/ Graphics: NVIDIA GeForce RTX 3060 6GB GDDR6, Boost Clock 1425 / 1702MHz, TGP 130W Memory: 2x 8GB SO-DIMM DDR4-3200 Storage: 512GB SSD M.2 2242 PCIe 3.0x4 NVMe 172.500 kr. Vó, þetta er svaka gott ve...
af netkaffi
Mið 13. Okt 2021 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hefur einhver keypt rúllupappír á netinu?
Svarað: 1
Skoðað: 1486

Hefur einhver keypt rúllupappír á netinu?

Fyrir vefjutóbak. Hægt að fá þetta á Amazon.co.uk t.d. , hef oft spáð í að panta þetta sjálfur í stað þess að borga næstum tífallt verð úti í sjoppu. Amazon.co.uk segist ekki senda þessa vöru allavega til Íslands, en .com senda hingað en shipping + import eru 30$ fyrir 6stk , sem er næstum svipað og...
af netkaffi
Þri 12. Okt 2021 17:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 18134

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Já, skil þig. Varðandi dimensions, þá hef ég aldrei lent í að sími sé það þykkur að það böggi mig. Bezels og staðsetning myndavélar hefur aldrei böggað mig heldur af því það er venjulega ekkert gigantic. Finnst að meiga ekki hafa bezels vera svolítið punnt dót. Ég vil gott CPU og RAM (s.s. performan...
af netkaffi
Þri 12. Okt 2021 16:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 18134

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Það sem truflar mig helst við alla "budget" síma nú til dags er að þetta eru einfaldlega orðnar spjaldtölvur. Já, ég hata þetta. Verð reyndar að viðurkenna að ég hef aldrei átt svona síma. Þetta var kallað phablets (phone+tablet) en núna er þetta orðið normið. Redmi 6A er bara 5,4" s...