Leitin skilaði 1635 niðurstöðum

af Stutturdreki
Þri 24. Okt 2023 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1426

Samfélagsverkefni gegn phising

Sæl öll sömul. Langt síðan ég hef startað þræði hérna þótt ég hafi meira eða minna lurkað hérna í gegnum árinn ( áratuginn! ). Tilefnið: fólk, með vafasaman tilgang, er að notfæra sér tölvur/hugbúnað/miðla til að svindla á öðru, saklausu, fólki og valda því fjárhagslegu tjóni með því að villa á sér ...
af Stutturdreki
Þri 24. Okt 2023 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6507

Re: ESB - Yay or Nay

Úff, eldfim og tilfinningarík umræða sem ég reyni að forðast. En ætla samt að gera grein fyrir atkvæðinu mínu. Ég kaus: Veit ekki , sem er eina rökrétta svarið. Við vitum ekki einu sinni hvað við erum að kjósa um, við sem almenningur höfum aldrei almennilega fengið að vita um hvað ESB myndi í raun o...
af Stutturdreki
Þri 03. Okt 2023 09:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 11585

Re: Finna nýja vinnu

Hver er munurinn á tölvunarfræði í háskólunum og svo kerfisstjóranámi eins og NTV og Promennt bjóða uppá? Háskólan námið er mun fræðilegra, miklu meiri stærðfræði (veit ekki einu sinni hvort það er stærðfræði í kerfisstjóranámi) og nánast einblínt á hugbúnaðarmiðaða greiningu, hönnun og forritun. Þ...
af Stutturdreki
Fös 15. Sep 2023 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8206

Re: 10 gígabit ljósleiðari

breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin... bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4kls...
af Stutturdreki
Fös 04. Ágú 2023 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lögbundin skilda að flokka?
Svarað: 33
Skoðað: 8353

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Ágætt að hugsa líka úti afhverju verið er að flokka. Þetta er ekki bara einhver "woke" draumsýn, það er bara praktískt vandamál að urða svona mikið magn. Partur af því að búa í samfélaginu er að taka á sig ábyrgð við að viðhalda því. Nei nei, af því að einhver er að reyna að segja mér fyr...
af Stutturdreki
Fös 04. Ágú 2023 10:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?
Svarað: 36
Skoðað: 11666

Re: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?

Ég held því fram að þróun þessara bóluefna og notkun þessara bóluefna hafi bjargað lífi margra milljóna manna og jafnvel tugi milljóna manna. Þannig að það er enginn vafi á því að þessi bóluefni gerðu mjög mikið gagn .. https://www.visir.is/g/20232447007d/segist-alls-ekki-hafa-skipt-um-skodun-a-bol...
af Stutturdreki
Fim 03. Ágú 2023 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?
Svarað: 36
Skoðað: 11666

Re: Er eitthvað vit í Kára þessa dagana?

Skil hann þannig að þetta væru hans ráðleggingar í dag, ekki að hann hafi skipt um skoðun hvernig hefði átt að bólusetja meðan covid var upp á sitt besta (eða versta).

En til að svara spurningunni; Kári er og hefur alltaf verið kex ruglaður, en ótrúlega oft kemur eitthvað af viti upp úr honum.
af Stutturdreki
Fös 02. Jún 2023 15:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili
Svarað: 12
Skoðað: 5840

Re: Snjallheimili

Er ekki með neitt sérstaklega smart heimili (ekki segja konunni, hún myndi misskilja) en í mínum draumum : - Tækjaskápur fyirir allar netgræjur, nas, þjóna ofl. - Nettenglar út um allt, bókstaflega allstaðar þar sem hugsanlega einhverjum dytti í hug að setja sjónvarp, tölvu, eitthvað einhvern tíman....
af Stutturdreki
Mán 08. Maí 2023 13:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 4136

Re: Homelab þráður

... Sem rafvirki, þá er ég búinn að vera að rífast út af þessu í hátt í áratug. Kíktu á 10" skápana hjá http://www.oreind.is, alveg séns að þú getir nýtt þá og innvols til þess að koma reglu á flækjuna þína. Tja langtíma planið er að sannfæra konuna um kosti þess að setja skáp fyirr ofan rafma...
af Stutturdreki
Fös 05. Maí 2023 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 4136

Re: Homelab þráður

Ef þig vantar gott rekka klám mæli ég með að kíkja á r/homelab og kannski líka r/homenetworking . Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Allt...
af Stutturdreki
Fös 21. Apr 2023 11:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar
Svarað: 13
Skoðað: 6307

Re: Vaktin.is - forritarar - hönnuðir - ofurheilar

GuðjónR skrifaði:Forvitnir lurkarara eða kínverskir iðnaðarnjósnarar fá ekki aðgang.


En ef lurkararnir/kínversku iðnaðarnjósnararnir (eitt þarf ekki að útiloka annað) skora 3/3 ?
af Stutturdreki
Sun 15. Maí 2022 14:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Intel 1Gb PCI netkort
Svarað: 1
Skoðað: 525

[TS] Intel 1Gb PCI netkort

Verð: Tilboð
af Stutturdreki
Sun 15. Maí 2022 14:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PCI SATA kort + dokka
Svarað: 0
Skoðað: 411

[TS] PCI SATA kort + dokka

PCI kort með 2x eSATA og 2x SATA (internal) tengjum + Dokka með fyrir ein disk, kortalesari og usb hub http://www.win-star.com/en_us/product/WS_ST331A.html

Verð: Tilboð.
af Stutturdreki
Sun 15. Maí 2022 14:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus z97k | i7-4790 | 16gb Ballistix minni
Svarað: 1
Skoðað: 697

[TS] Asus z97k | i7-4790 | 16gb Ballistix minni

Móðurborð: Asus z97-k
Örgjörvi: Intel i7 4790 stock kæling
Minni: Crucial Ballistix sport vlp 1600 ddr3 pc3-12900 9-9-9-24 16gb

Verð: Tilboð.

Keypt í 2014, selst helst allt í einu lagi en skoða sölu á stökum hlutum ef hitt gengur ekki eftir.
af Stutturdreki
Fös 04. Feb 2022 13:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming
Svarað: 5
Skoðað: 769

Re: [TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming

Kortið er selt.
af Stutturdreki
Fös 04. Feb 2022 09:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming
Svarað: 5
Skoðað: 769

Re: [TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming

PM sent
af Stutturdreki
Fös 04. Feb 2022 09:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Corsair RM650x powersupply
Svarað: 3
Skoðað: 564

Re: [TS] Corsair RM650x powersupply

Sendi PM
af Stutturdreki
Fim 03. Feb 2022 16:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Corsair RM650x powersupply
Svarað: 3
Skoðað: 564

[TS] Corsair RM650x powersupply

Til sölu RM650x 80 PLUS Gold Fully Modular ATX Power Supply. Allar snúrur fylgja með.

https://www.corsair.com/us/en/Categorie ... 9020178-NA

Verðhugmynd: tilboð.
af Stutturdreki
Fim 03. Feb 2022 16:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming
Svarað: 5
Skoðað: 769

[TS] MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming

Til sölu ca. 2 ára MSI GeForce GTX 1660 Super Gaming

Specs: https://us.msi.com/Graphics-Card/GeForc ... cification

Verðhugmynd: tilboð.
af Stutturdreki
Þri 08. Mar 2016 09:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Könnun á notendum Vaktin.is
Svarað: 42
Skoðað: 8941

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

GuðjónR skrifaði:Já, fer alveg að birta niðursöðurnar. :)


Jæja..
af Stutturdreki
Mið 24. Jún 2015 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)
Svarað: 3
Skoðað: 932

Re: Að flytja inn frá útlendum tölvubúðum (t.d. newegg)

Newegg sendi ekki til íslands en það gæti hafa breyst, minnir að einhvern tíman hafi verið talað um að þeir væru að opna á evrópu.

Varðandi gjalda hliðina, þá eru engir tollar á tölvubúnaði en þú borgar 24% vsk af verði+flutningskostnaði.
af Stutturdreki
Mið 03. Jún 2015 09:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Raspberry Pi 2 Model B
Svarað: 5
Skoðað: 1191

Re: [TS] Raspberry Pi 2 Model B

Gætir prófað Raspberry Pi FB grúppuna : https://www.facebook.com/groups/raspberry.pi.is/
af Stutturdreki
Mið 29. Apr 2015 09:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Minni-skjákort-hljóðkort-PSU-sata kort ofl.
Svarað: 3
Skoðað: 1044

Re: [TS] Minni-skjákort-hljóðkort-PSU-sata kort ofl.

Hann er seldur, var lengi að uppfæra - my bad.
af Stutturdreki
Sun 12. Apr 2015 16:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Minni-skjákort-hljóðkort-PSU-sata kort ofl.
Svarað: 3
Skoðað: 1044

[TS] Minni-skjákort-hljóðkort-PSU-sata kort ofl.

Allskonar dót sem ég er hættur að nota eða sé ekki fram á að nota i nánustu framtíð (og sumt líkega aldrei). ⋅ 4x Corsair ValueSelect 1GB VS1GB400C3 (http://www.corsair.com/en/vs1gb400c3) ⋅ 2x Hynix 1GB 2Rx8 PC2-5300S-555-12 fartölvu minni ⋅ 2x Infineon PC3200 128MB DDR...