Leitin skilaði 186 niðurstöðum

af AndriíklAndri
Mán 18. Jan 2021 23:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á skjákorti
Svarað: 13
Skoðað: 1987

Uppfærsla á skjákorti

Langar að uppfæra skjákortið mitt þar sem núverandi kortið er ekki að ráða nógu vel við skjáinn minn, er að spila í 3440x1440p og er að fá í kringum 60fps með gtx 1070 strix í cod.
Er að pæla að fara í rtx 3060 strix, væri það ekki nógu góð uppfærsla til að fá í kringum 100fps?
af AndriíklAndri
Mán 11. Jan 2021 23:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 19070

Re: @.is (alveg glatađ)

Jæja þá er ég tölvulaus enn einn daginn, Ég er međ tölvu sem ég keypti af þeim á 489k, Alltaf gert viđskipti viđ þá og búin ađ láta mann á vaktinni kíkja á hvad væri ađ tölvunni því þađ kom engin mynd á skjáinn(ég kann ekki mikiđ á tölvur) Enn mér finnst gaman ađ spila tölvuleiki/vinna Í tölvunni. ...
af AndriíklAndri
Mán 11. Jan 2021 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska
Svarað: 3
Skoðað: 1026

Re: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

SolidFeather skrifaði:
AndriáflAndri skrifaði:væri líka til í bara disk sem er hægt að tengja beint í tölvuna.. veit bara ekki hvort það sé til


Þú ert að leita að flakkara.

t.d. https://www.computer.is/is/products/flakkarar


jebb, þetta er málið :japsmile takk
af AndriíklAndri
Mán 11. Jan 2021 17:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska
Svarað: 3
Skoðað: 1026

Re: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

væri líka til í bara disk sem er hægt að tengja beint í tölvuna.. veit bara ekki hvort það sé til
af AndriíklAndri
Mán 11. Jan 2021 17:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska
Svarað: 3
Skoðað: 1026

Utanaðliggjandi tengikví fyrir harðadiska

hæhæ, er að pæla hvort það sé góð hugmynd að fá sér utanaðliggjandi tengikví fyrir harðann disk.. Er að pæla hvort þetta sé gott til að flakka á milli með gögn t.d. að heiman og í vinnu, https://www.att.is/startech%20tengikv%c3%ad%20usb3.1%20fyrir%202.5%22%2f3.5.html Einhver sem er með reynslu af þe...
af AndriíklAndri
Mán 11. Jan 2021 05:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1903
Skoðað: 381272

Re: You Laugh...You Lose!

HalistaX skrifaði:https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

HVAÐA GEÐSJÚKLINGUR ER ÞETTA? ER HANN Í GEÐROFI???? ÞARF AÐ LÁTA YFIRVÖLD VITA AF ÞESSU DÓPISTA DRASLI?????

......nei ég veit það ekki.....


pældu í því að pósta þessu og halda að þetta sé fyndið..
af AndriíklAndri
Lau 09. Jan 2021 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build - hardline waterloop
Svarað: 4
Skoðað: 1066

Re: Nýtt build - hardline waterloop

En annars svona heilt yfir lítur þetta helvíti vel út. Var næstum búinn að fá mér þessar viftur þegar ég setti mína saman í sumar, þær eru crazy :hjarta
af AndriíklAndri
Lau 09. Jan 2021 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt build - hardline waterloop
Svarað: 4
Skoðað: 1066

Re: Nýtt build - hardline waterloop

Sælir kæru vaktarar, Nú hef ég loks lokið við nýja buildið. Hér er listi yfir íhluti: [list=] Ryzen 5600x Asrock Extreme4 B550 2x16gb 3200mhz G.skill Red Devil 6800xt limited edition no 799/1.000 Seasonic 750w focus gold Deepcool Macube 310 [/list] Vonandi líst ykkur sæmilega á. Sá baby yoda likeað...
af AndriíklAndri
Lau 09. Jan 2021 19:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjár aðstoð við kaup
Svarað: 8
Skoðað: 1923

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5 fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz. myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á. hér eru nokkrir: https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v28-27-9-skjar-hp...
af AndriíklAndri
Fös 08. Jan 2021 03:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjár aðstoð við kaup
Svarað: 8
Skoðað: 1923

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

Hann er að hugsa skjáinn fyrir Playstation 5 fyrst þetta er skjár fyrir ps5 þá skiptir nú ekki máli hvað hann er mörg hz. myndi þá bara finna einhvern 4K skjá með 1 ms response time til að nýta upplausnina sem ps5 býður upp á. hér eru nokkrir: https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/hp-v28-27-9-skjar-hp...
af AndriíklAndri
Fös 08. Jan 2021 02:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Blue Yeti Blackout
Svarað: 3
Skoðað: 899

Re: [TS] Blue Yeti Blackout

bump
af AndriíklAndri
Fim 07. Jan 2021 01:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjár aðstoð við kaup
Svarað: 8
Skoðað: 1923

Re: Leikjaskjár aðstoð við kaup

ef hann er að leita af 1080p skjá þá mæli ég með þessum,
https://www.coolshop.is/vara/asus-gamin ... hz/2346EZ/

svo er hérna 1440p skjár sem er stærri, betri og bara sirka 10þús dýrari,
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g32qc-10-32/23645Z/
af AndriíklAndri
Mið 06. Jan 2021 21:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Blue Yeti Blackout
Svarað: 3
Skoðað: 899

Re: [TS] Blue Yeti Blackout

bump
af AndriíklAndri
Sun 03. Jan 2021 19:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Android bíltæki af AliExpess?
Svarað: 10
Skoðað: 3017

Re: Android bíltæki af AliExpess?

Þetta er útvarpið sem ég keypti..
https://www.aliexpress.com/item/3283726 ... 4c4dhUOjK5
Virkar nákvæmlega eins og venjulegt vw útvarp
Líka mesta plug n play útvarp sem ég hef keypt, aftengir eitt plug og hendir því í
Með standard shipping tók shipping 2 vikur
af AndriíklAndri
Sun 03. Jan 2021 19:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Blue Yeti Blackout
Svarað: 3
Skoðað: 899

Re: [TS] Blue Yeti Blackout

bump
af AndriíklAndri
Lau 02. Jan 2021 21:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Blue Yeti Blackout
Svarað: 3
Skoðað: 899

[TS] Blue Yeti Blackout

Er með 1 árs gamlann Blue Yeti blackout, lítið sem ekkert notaður, bara verið uppí hillu. Verð: 20þús , skoða líka skipti á allskonar dóti Alveg eins og þessi: https://www.amazon.com/Blue-Yeti-USB-Microphone-Blackout/dp/B00N1YPXW2/ref=sr_1_3?crid=3BMCQS60RWUWH&dchild=1&keywords=blue+yeti&...
af AndriíklAndri
Lau 02. Jan 2021 13:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Android bíltæki af AliExpess?
Svarað: 10
Skoðað: 3017

Re: Android bíltæki af AliExpess?

Meirihlutinn af tækjunum á ali eru drasl, en ég keypti mitt af ali eftir að hafa skoðað mikið. Keypti apple carplay útvarp í polo sem er nákvæmlega eins og hjá vw og virkar alveg eins. Ef þú veist hvað þú ert að kaupa þá geturu alveg keypt þetta á ali.
af AndriíklAndri
Fös 01. Jan 2021 19:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjástand
Svarað: 6
Skoðað: 720

Re: [ÓE] Skjástand

Fetus skrifaði:mæli með þessum https://hirzlan.is/vara/skjaarmar-2/
Er með tvö sett í vinnunnui, eitt settið er með tvo 32''


Er hægt að snúa skjánum á þessum? Vill nefnilega getað snúið einum skjánum á hlið og svo tilbaka ef ég þarf
af AndriíklAndri
Fös 01. Jan 2021 02:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] vefmyndavél
Svarað: 3
Skoðað: 504

Re: [ÓE] vefmyndavél

osek27 skrifaði:Er með Logitech StreamCam ef þú hefur áhuga.


hvað viltu fyrir hana?
af AndriíklAndri
Fös 01. Jan 2021 01:50
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjástand
Svarað: 6
Skoðað: 720

Re: [ÓE] Skjástand

Ég á einn svona með tveimur örmum sem liggur upp í hillu hjá mér. Með grommet base sem fer í gegnum gat á borði. Minnir að það hafi verið aðeins lengri stöng á honum til að hækka en þó ekki lengsta týpan. Var notaður með 2x27” Apple skjá/iMac. Venjuleg VESA mount plata á örmunum, ekki eitthvað iMac...
af AndriíklAndri
Fim 31. Des 2020 16:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjástand
Svarað: 6
Skoðað: 720

Re: [ÓE] Skjástand

bump
af AndriíklAndri
Fim 31. Des 2020 16:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] vefmyndavél
Svarað: 3
Skoðað: 504

[ÓE] vefmyndavél

einhver sem er að selja vefmyndavél? helst 1080p eða betri
af AndriíklAndri
Fim 31. Des 2020 02:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Svarað: 24
Skoðað: 5523

Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?

Takk fyrir ráðleggingarnar! Notkunin verður mjög lítil, stöku smíðaverkefni fyrir heimilið. Var að spá í max 20Þ, en líst samt vel á þennan hjá Fossberg. Hann er með breytilegan hraða. Er það góður kostur. Eru þeir ekki flestir með einn hraða? Jú held að flestir séu bara með einn hraða, en þekki þa...
af AndriíklAndri
Mið 30. Des 2020 20:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Svarað: 24
Skoðað: 5523

Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?

makita slípirokkur kostar í kringum 40þús myndi frekar eyða 10þús í viðbót og fá mér milwaukee rokk ...
milwaukee eru með bestu verkfærinn á markaðinum í dag að mínu mati.
af AndriíklAndri
Mið 30. Des 2020 16:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjástand
Svarað: 6
Skoðað: 720

[ÓE] Skjástand

óska eftir tvöföldum skjástand álíka þessum fyrir neðan fyrir amk 32" skjái

https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/esse ... al-es72580