Leitin skilaði 151 niðurstöðum

af JónSvT
Þri 15. Nóv 2022 02:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vivaldi Social : Mastodon
Svarað: 2
Skoðað: 1122

Re: Vivaldi Social : Mastodon

Sinnumtveir skrifaði:Takk, tékka á þessu.

PS. Ég nota Vivaldi mikið á símanum mínum og ég er satt best að segja mjög hress með hann.


Gott að heyra.
af JónSvT
Mán 14. Nóv 2022 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vivaldi Social : Mastodon
Svarað: 2
Skoðað: 1122

Vivaldi Social : Mastodon

Við erum að bæta við þjónustuna á https://vivaldi.net og við bætum við https://vivaldi.social . Þetta er nóða í Mastodon og með þessu erum við að styðja Mastodon netið. Ég reikna með að flestir hérna viti hvað Mastodon er, en þetta er talinn helsta lausnin fyrir þá sem vilja hætta að nota Twitter. M...
af JónSvT
Mið 10. Ágú 2022 11:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ný útgáfa í dag: Vivaldi 5.4. Fókus hefur verið að pússa núna. Vorum auðvitað að koma með Vivaldi Mail, Vivaldi Calendar og Vivaldi Feeds, svo ef þið hafið ekki testað það, þá má prófa þetta í útgáfu 1.1 núna, sem er hluti af uppfærslunni. Hvað finnst ykkur? Tími til kominn að skipta yfir í Vivaldi ...
af JónSvT
Fim 09. Jún 2022 12:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Stór dagur í dag. Vivaldi Mail 1.0, Vivaldi Calendar 1.0 og Vivaldi Feed Reader 1.0 er komið út, sem hluti af Vivaldi vafranum. Það er ekki á hverjum degi að það kemur nýtt póstforrit og þetta er að miklu leiti þróað á Íslandi. Það er mikið nýtt hérna, svo ég vona að þið prófið þetta og látið mig vi...
af JónSvT
Fös 03. Jún 2022 14:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Vivaldi 5.3 er komin út. Í þetta skipti er fókus á að geta breytt vafranum ennþá meira. Ef þið eruð ekki ánægðir með hvað við höfum hvar, þá er bara að flytja það... Skemmtið ykkur vel!

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-3/
af JónSvT
Mið 18. Maí 2022 16:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vivaldi í Renault
Svarað: 2
Skoðað: 1503

Re: Vivaldi í Renault

Televisionary skrifaði:Þetta eru geggjaðar fréttir og gaman að fá þessa pósta frá þér hingað inn.


Takk! :)
af JónSvT
Mið 18. Maí 2022 12:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vivaldi í Renault
Svarað: 2
Skoðað: 1503

Vivaldi í Renault

Þá er Vivaldi kominn í Renault líka. Í þetta skipti tölum við um Megane E-Tech og nýja Austral, en það koma fleiri.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-and-renault-team-up-for-the-best-on-road-experience/
af JónSvT
Fim 14. Apr 2022 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattamyndband
Svarað: 12
Skoðað: 2178

Re: Kattamyndband

Þú þarft ekki að setja neitt á netið. Þú þarft bara að vera til. Ef þú ert með síma, þá má reikna með að upplýsingum um þig sé safnað að miklu leiti, þó þú farir ekki neitt á netinu. Hvert þú ferð á netinu er safnað líka. Þú þarft ekki að deila neinu. Ef þú notar kort, þá getur upplýsingum um hvað ...
af JónSvT
Þri 12. Apr 2022 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattamyndband
Svarað: 12
Skoðað: 2178

Re: Kattamyndband

Villandi titill?? Fólk þarf að vera meðvitað að internetið er ekki vinur þeirra. Þetta er tól sem hægt er að misnota. Eina leiðin til þess að sporna við því er að setja ekki allt á netið. Þetta er sjálfskaparvíti. Fræða fólk um internetið og hætta þessu væli. Fólk kvartar orðið yfir öllu. Þú þarft ...
af JónSvT
Þri 12. Apr 2022 02:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattamyndband
Svarað: 12
Skoðað: 2178

Re: Kattamyndband

playman skrifaði:
JónSvT skrifaði:Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA

Video unavailable
The uploader has not made this video available in your country


Æ. Það var ekki gott. Þetta er tilgengilegt í USA.
af JónSvT
Mán 11. Apr 2022 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattamyndband
Svarað: 12
Skoðað: 2178

Re: Kattamyndband

Svo er það John Oliver, sem er líka að ræða þetta mál. Það er tími til kominn að banna þetta.

https://www.youtube.com/watch?v=wqn3gR1WTcA
af JónSvT
Mán 11. Apr 2022 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattamyndband
Svarað: 12
Skoðað: 2178

Kattamyndband

Þetta er kattamyndband sem ég vona að þið deilið. Þetta eru mikilvæg skilaboð.

https://ns.is/kettir/
af JónSvT
Fim 10. Feb 2022 14:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á Android
Svarað: 15
Skoðað: 8720

Re: Vivaldi á Android

Svo vandamálið hvað varðar 90 og 120hz á Oneplus er hjá Oneplus. Virkar eins og þeir hafi lista yfir öpp sem þeir leyfa að virka á 90 og 120hz. Það finnast lausnir til að breyta því, en það þýðir að þú þarft að nota ADB eða eigin öpp til að breyta þessu... Þú mátt gjarnan senda þeim skeyti um þetta ...
af JónSvT
Fim 10. Feb 2022 01:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á Android
Svarað: 15
Skoðað: 8720

Re: Vivaldi á Android

Nýr Vivaldi á Android : https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-on-android/ Látið mig vita hvað ykkur finnst. erum farin að vinna með iOS líka. Það kemur... Takk enn og aftur fyrir frábæran vafra! Smá fyrirspurn þó. Virðist sem Vivaldi keyri ekki a 120Hz I Oneplus símum eins og reyndar nokkur önnur fo...
af JónSvT
Mið 09. Feb 2022 17:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á Android
Svarað: 15
Skoðað: 8720

Re: Vivaldi á Android

Nýr Vivaldi á Android :

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-on-android/

Látið mig vita hvað ykkur finnst. erum farin að vinna með iOS líka. Það kemur...
af JónSvT
Mið 09. Feb 2022 17:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Þá er komin ný útgáfa og við höfum bætt við :

1. Scrollable tabs
2. Reader list
3. Start page quick settings

Vonandi líkar ykkur við þessar breytingar. Látið mig vita hvað ykkur finnst.

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-gets-scrollable-tabs-reading-list/
af JónSvT
Mán 17. Jan 2022 12:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5348

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Sumir keppinautar okkar eru hrifnir af crypto. Það er ekki ég og þannig varð þessi blog til. Hvað finnst ykkur? https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/ Ég er sammála þessari grein og hef alltar verið skeptískur á allt crypto, meira hef ég ekki að segja. Ef spilaborgin hryn...
af JónSvT
Fös 14. Jan 2022 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5348

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Bitcoin er fínt til að geyma verðmæti en verður aldrei gjaldmiðill enda allt of hægur, dýr og orkufrekur. Svo verður þetta bara eins og Unix, allt of mikið úrval svo ekkert nær almennilegri markaðshlutdeild. En kannski verður eitthvað United Nations coin í boði sem allir byrja að nota, finnst það s...
af JónSvT
Fös 14. Jan 2022 21:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5348

Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Athyglisverð umræða. Ég er nú þannig að ég ekki er að skilja það að lausnin á því að það sé of mikið fjármagn sé að leyfa hverjum sem er að búa til eigin pening. Það finnast um 8000 mismunandi rafmyntir. Það gætu auðvitað verið talsvert mikið fleiri. Sumar af þeim eru metnar á talsvert mikinn pening...
af JónSvT
Fös 14. Jan 2022 18:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Svarað: 29
Skoðað: 5348

Vivaldi segir nei hvað varðar crypto

Sumir keppinautar okkar eru hrifnir af crypto. Það er ekki ég og þannig varð þessi blog til. Hvað finnst ykkur?

https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/
af JónSvT
Sun 09. Jan 2022 20:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

OK, þeir sýna þetta þá bara þegar þú notar zoom með lyklaborðinu, á meðan við sýnum zoom alltaf. Það væri auðvitað hægt að bæta svona við líka. Legg það við listann. Nei, þeir sýna þetta bara þegar zoom levelið er ekki 100%. Það er í rauninni bara þá sem það nýtist mér allavega. Þetta er náttúruleg...
af JónSvT
Sun 09. Jan 2022 16:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android. Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki. Gott að heyra að þú ert að mestu ánægður. :) Á Windows: Ei...
af JónSvT
Sun 09. Jan 2022 16:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

mikkimás skrifaði:Er hægt að vera með profile möppu vistaða hvar sem er eins og er hægt í Firefox?


Hvaða stýrikerfi? Á windows er það bara að velja install standalone.
af JónSvT
Lau 08. Jan 2022 16:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 118313

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Núna er ég búinn að vera að nota Vivaldi í að verða hálft ár, bæði á Windows og Android. Ég er almennt mjög ánægður og hef fundið lausn á meirihlutanum af vandamálunum sem ég hef rekist á, en það eru ennþá nokkrir hlutir sem mér líkar ekki. Gott að heyra að þú ert að mestu ánægður. :) Á Windows: Ei...
af JónSvT
Fös 07. Jan 2022 15:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Planet Astro Slide með Vivaldi
Svarað: 0
Skoðað: 1079

Planet Astro Slide með Vivaldi

Þá er kominn fyrsti síminn með Vivaldi innibyggðan. Planet Astro Slide: https://vivaldi.com/blog/vivaldi-is-on-the-astro-slide-5g-phone/ Þetta er stór sími, en lítil tölva. Ég hef alltaf verið hrifinn af því að hafa síma með lyklaborði. Fyrsti síminn með Óperu var Nokia 9210, en fyrir það vorum við ...