Leitin skilaði 676 niðurstöðum

af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 1286

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Nei nei, það er skynsamlegra að velja annað kort en eða fara í að setja radiatior, dælu, forðabúr og allt sem þessu fylgir.
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 1286

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Turn: Corsair 4000D AirFlow svartur m/öryggisgleri - MID-Tower Móðurborð: Asus TUF GAMING X670E PLUS WiFi AM5 ATX. Minni: G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) - UPPFÆRT Vökvakæling: Corsair H100x RGB vökvakæling 240mm Intel og AMD Skjákort: PowerColor Radeon RX 6900XT Liquid Devi...
af TheAdder
Sun 11. Feb 2024 00:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 1286

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Ég veit ekki betur en 6000MHz sé sweet spot fyrir Ryzen 7000, ef það er rétt munað hjá mér, þá borgar sig ekki að versla hraðara minni, og passa að það sé EXPO minni.
af TheAdder
Fös 09. Feb 2024 12:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu
Svarað: 16
Skoðað: 1630

Re: Get ég horft á efni í sjónvarpinu mínu frá tölvu

jardel skrifaði:Er búinn að vera að skoða þetta plex i firefoxbrowser.
Ég bara finn ekki ad to library og accountinn minn sést ekki á vinstri stikunni.

Ertu búinn að setja upp Plex Server á tölvunni?
af TheAdder
Fös 09. Feb 2024 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 344974

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og hraunið hafi ætlað sér að ná í hitaveitulögnina, svo þegar það tókst þá stoppaði það. :dontpressthatbutton https://scontent-dub4-1.xx.fbcdn.net/v/t39.30808-6/426326119_835770528578943_2863996333525837889_n.jpg?_nc_cat=104&ccb=1-7&_nc_sid=3635dc&_nc_ohc=kzfJ3h5RcBQAX-TLN1V...
af TheAdder
Fim 08. Feb 2024 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo T14 og dokka
Svarað: 5
Skoðað: 1096

Re: Lenovo T14 og dokka

Er þessi dokka líka pottþétt að gefa út nægilegt afl fyrir þessar vélar? Ég hef séð svona viðvaranir þegar spennugjafinn er ekki að afhenda aflið sem vélin vill fá.
af TheAdder
Þri 06. Feb 2024 21:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 1732

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Ég hef notað APC SmartUPS 1500 sjálfur, veit ekki betur en hann sé nokkuð góður.
Gæti mögulega reddað þannig á sanngjörnu verði ef áhugi er fyrir því. Er staðsettur á norðurlandi og býst við að vera á Akureyri næsta laugardag ef veður og færð leyfir.
af TheAdder
Þri 06. Feb 2024 21:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 1934

Re: Fínn 2.5gbe router

Af hverju ekki DMP Pro? Ég er að nota það hjá mér. Er með 2.5gb tengingu. Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn. Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup. Af forvitni, hjá hvaða þjónustuaðila ertu? Ég fékk þve...
af TheAdder
Sun 28. Jan 2024 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Svarað: 31
Skoðað: 2927

Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi

Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi. sæll takk póst. Eg er bara svo heimskur að ég kann ekkert á þetta vpn og hef líka heyrt að ruv sé fari...
af TheAdder
Lau 27. Jan 2024 10:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fór af og netkortið hvarf
Svarað: 16
Skoðað: 2064

Re: Rafmagn fór af og netkortið hvarf

Spennuhögg getur klárlega farið í gegnum rafkerfið þegar eldingu lýstur niður, en eldingarvarar, surge protectors, og álíka varnir milda og stoppa svoleiðis. Greinilega ekki nóg af því við þennan atburð, þar sem eldingin sló út ágætis part af rafkerfinu. En EMP púls, fylgir reglum um afltap miðað vi...
af TheAdder
Fös 26. Jan 2024 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fór af og netkortið hvarf
Svarað: 16
Skoðað: 2064

Re: Rafmagn fór af og netkortið hvarf

Eldingar valda EMP púlsum. Það er líklega það sem hefur grillað þráðlausa netkortið. Væntanlega hefur verið vörn á móðurborðinu sem kom í veg fyrir skemmdir á því, þá í gegnum spennugjafann sem tók á sig höggið með einhverjum hætti. Það hefur bara ekki náð að virka á þráðlausa netkortið. Lightning ...
af TheAdder
Fim 25. Jan 2024 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)
Svarað: 6
Skoðað: 1469

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

TP Link gaurinn þarf að vera í Bridge mode, eða extender, eða álíka.
Access point mode er að senda út þráðlaust net, hann þarf að vera client á Sagem WiFi til að geta deilt tengingunni út á ethernet tengjunum.
af TheAdder
Fim 25. Jan 2024 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vandræði með upptöku af rúv sarpi
Svarað: 31
Skoðað: 2927

Re: vandræði með upptöku af rúv sarpi

Ef þú ert að tengjast tölvunni erlendis frá hvort eð er, hvernig væri að setja upp WireGuard VPN server á henni, og tengjast þannig að utan? Þá gætiruðu streymt eins og þú værir staddur á Íslandi.
af TheAdder
Sun 21. Jan 2024 20:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)
Svarað: 4
Skoðað: 959

Re: Vandamál - Asus TUF GAMING B650 (8pin + 4 pin)

Þetta 8 pinna plug á að geta annað allt að 235W til örgjörvans, 7800X3D var að taka undir 100W í prófunum hjá Tom's Hardware, og AMD gefur upp að þeir geti tekið allt að 125W. Ættir að vera í góðum málum með aflið, ég myndi prófa minnið, keyra með annað í einu, keyra memmory stress test.
af TheAdder
Sun 21. Jan 2024 11:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router
Svarað: 9
Skoðað: 1368

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Hvaða RUT ertu með nákvæmlega? Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu. Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hr...
af TheAdder
Lau 20. Jan 2024 18:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nvme clone dokka?
Svarað: 5
Skoðað: 1227

Re: Nvme clone dokka?

Er pínu óviss með þessa þar sem það stendur öðru megin m.2 nvme en hinu megin m.2 sata, getur verið að þetta sé ekki rétt stykki, en já ég væri til í að leigja svona en ég tel líkurnar litlar á að það sé til hér á Ak Á síðunni hjá Icybox stendur meðal annars: Unlimited compatibility: The docking st...
af TheAdder
Lau 20. Jan 2024 10:57
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nvme clone dokka?
Svarað: 5
Skoðað: 1227

Re: Nvme clone dokka?

Fást hér heima, hér er ein fjölhæf á fínu verði:
https://www.computer.is/is/product/dokk ... 15mscl-c31
af TheAdder
Mán 15. Jan 2024 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni
Svarað: 8
Skoðað: 1067

Re: Intel i9 14900K Vs Intel i9 14900KF og minni

Sæll, KF týpan er ekki með innbyggðri skjástýringu og ætti að geta turboað meira/lengur en cpu með skjástýringu. Ég myndi halda að fyrir leikjaspilun almennt, sé það ekki þess virði að fara úr i7 yfir í i9, og sérstaklega ekki úr 13. kynslóð yfir í 14, svona miðað við hvað maður hefur lesið um að mu...
af TheAdder
Fös 12. Jan 2024 15:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4773

Re: Plex Server Build?

Hendi því bara með, að í staðin fyrir að þurfa að eltast við borð með mörgum tengjum, þá er ódýr lausn að kaupa stýrispjald. Talsvert nettari kaplar, og auðveldara ef það á að uppfæra seinna meir að hafa ekki sett t.d. raid upp í gegnum stýringu á móðurborði. https://www.ebay.com/itm/133410477710 S...
af TheAdder
Fös 12. Jan 2024 09:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4773

Re: Plex Server Build?

... Screenshot 2024-01-12 at 08.44.34.png Nýbúinn að skipta út Jackett + Flaresolverr yfir í Prowlarr og mæli með. Miklu betri tenging á milli kerfana, þeas, tengi Sonarr, Radarr og. Readarr við Prowlar, svo er nóg að bæta tracker við í Prowlar og það kerfi sér svo um að koma honum yfir í hin kerfi...
af TheAdder
Fim 11. Jan 2024 18:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og skjáir
Svarað: 6
Skoðað: 1113

Re: Playstation 5 og skjáir

Las ekki titilinn almennilega, :oops:
af TheAdder
Þri 09. Jan 2024 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 1359

Re: Ábyrgð á raftækjum

það er oft á skrúfunum fyrir móðurborðið í fartölvum að þar er svona warranty límiði sem rifnar yfirleitt ef reynt er að taka hann af og þar með er ábyrgðin á móðurborðinu farið, en að skipta út rafhlöðu og ssd eða ram ætti að vera safe mundi ég halda. þessir hlutir eru yfirleitt merktir CRU, custo...
af TheAdder
Þri 09. Jan 2024 13:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router bara með 4 LAN tengi
Svarað: 6
Skoðað: 1179

Re: Router bara með 4 LAN tengi

svanur08 skrifaði:En get þá líka notað hin 3 router LAN tengin?

Já, þau breytast ekkert.
af TheAdder
Mán 08. Jan 2024 19:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router bara með 4 LAN tengi
Svarað: 6
Skoðað: 1179

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Þessi er fínn sem þú linkaðir, tengir bara net snúru úr routernum í switchin. Virkar bara eins og fjöltengi þannig lagað.
af TheAdder
Mán 08. Jan 2024 15:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Flutningur á borðtölvu erlendis
Svarað: 4
Skoðað: 605

Re: Flutningur á borðtölvu erlendis

Ef þú flytur tölvuna í flugi, þá er alltaf að taka skjákortið úr, það er helsta hættan að það rífi sig laust og skemmi sig, og út frá sér. Möguleg myndi borga sig að taka örgjörvakælinguna úr líka, ef hún er stór með lélegar festingar, sem ég held að sé almennt ekki. Sama gildir um harða diska, 3,5&...