Leitin skilaði 360 niðurstöðum

af bjornvil
Fös 19. Sep 2008 20:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Crysis Warhead og Far Cry 2
Svarað: 39
Skoðað: 3231

Crysis Warhead og Far Cry 2

Veit einhver hvort hann sé kominn hingað og hvar hann fæst þá? Og hvað hann kostar? Eða er bara mesta vitið í að taka hann af Steam á 30 dollara? Ég hef ekki keypt leik af Steam í þónokkurn tíma, en ég man þegar ég var að ná í leikina yfir Steam var það alveg hrikalega seinvirkt. Veit einhver hvort ...
af bjornvil
Mið 20. Ágú 2008 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Ég þakka fyrir góð svör og umræðu drengir. Ég skellti mér á 8800GT kortið sem Matti bauð mér. Þrátt fyrir smá byrjunarörðugleika :oops: þá gekk þetta allt upp og allt virkar. Kortið er að performa ágætlega sýnist mér, þótt ég sé nú ekki búinn að spila neitt af ráði, en ég prufaði Crysis í Windows XP...
af bjornvil
Þri 19. Ágú 2008 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

ÓmarSmith skrifaði:Þetta 8800GT kort eru pottþétt góð kaup. getur þá notað restina af peningnum í e-ð annað ;)


Jú, það er alveg rétt hjá þér. Er reyndar aðallega að hugsa aðeins út í framtíðina með að kaupa HD4850, en þá verður væntanlega hægt að fá það á 10.000 kall notað :)
af bjornvil
Þri 19. Ágú 2008 12:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Hmmm, er ennþá á báðum áttum...

Skiptir einhverju máli hvernig móðurborð ég er með, þ.e.a.s. ef ég fer í ATI kortið?
af bjornvil
Mán 18. Ágú 2008 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

Takk fyrir svörin félagar.

Það má kannski taka það fram að ég nota 19" skjá í 1440x900 upplausn, býst ekki við að fara í stærra á næstunni.
af bjornvil
Mán 18. Ágú 2008 14:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Re: Besta skjákortið fyrir aurinn

KermitTheFrog skrifaði:HD 4850

20.000 í Tölvuvirkni


OK, hef lítið skoðað ATI kortin... við hvaða Geforce kort má miða þetta kort við???
af bjornvil
Mán 18. Ágú 2008 13:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta skjákortið fyrir aurinn
Svarað: 24
Skoðað: 2316

Besta skjákortið fyrir aurinn

Sælir félagar Hvaða skjákort er svona mesta bang-for-buck sem er í boði í dag??? Ég er með Geforce 8600GTS og vill fara að uppfæra, en er ekki tilbúinn að fara í mjög dýrt kort. Mér lýst svakalega vel á 8800GT kortin, hægt að fá þau alveg niður í 15,860 Kr. (Sparkle kort í Tölvuvirkni). Þau fengu al...
af bjornvil
Sun 17. Ágú 2008 11:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP USA Power Brick
Svarað: 4
Skoðað: 766

Re: HP USA Power Brick

Er ekki bara málið að skokka með hann inn á næsta verkstæði og láta mæla hverju hann er að skila út ? Ég var nú að sækja hana á verkstæði þar sem hann ætlaði að keyra eitthvað stresstest sem náðist aldrei að klárast þar sem hún drap bara á sér. Veit ekki til þess að hann hafi mælt aflgjafann. Þetta...
af bjornvil
Sun 17. Ágú 2008 10:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP USA Power Brick
Svarað: 4
Skoðað: 766

Re: HP USA Power Brick

lukaszexx skrifaði:WTF? :shock:


Hvað.. er þetta eitthvað torskilið?
af bjornvil
Sun 17. Ágú 2008 00:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP USA Power Brick
Svarað: 4
Skoðað: 766

HP USA Power Brick

Sælir Ég er með þriggja ár gamla HP Pavilion ZD8000 keypta í USA. Það virðist vera eitthvað vesen á aflgjafanum hennar. Mig vantar svo að prufa annan aflgjafa við tölvuna til að vera viss um að þetta sé örugglega ekki tölvan sjálf, en þeir hjá Opnum Kerfum eiga ekki svona USA spec aflgjafa. USA teng...