Leitin skilaði 817 niðurstöðum

af TechHead
Lau 22. Jan 2005 21:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sli skjákort og vatnskæling
Svarað: 6
Skoðað: 811

Félagi minn setti Asetek waterchill VGA sink á sín 6600gt á asus borðinu það rétt slapp upp á pláss að gera :D
af TechHead
Fim 30. Des 2004 18:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er að fara að uppfæra tölvuna mína í dag :)
Svarað: 25
Skoðað: 1931

90nm er að taka 21w minna í straum og er einhverjum 3°c kaldari en 130nm... Ég var með A643200 939 0.90nm í vélinni minni um daginn klukkaðann í 2.5 ghz með vCore í 1.6v á stock kælingu og var að fá nákvæmlega sama benchmark performance útur honum (+/- 4%) eins og úr 3500 130nm @ stock settings.. Re...
af TechHead
Fim 30. Des 2004 13:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harða disk vandræði
Svarað: 4
Skoðað: 801

Hef lent í þessu sjálfur... Og hef reddað þessu með því að skipta um plast tengi bracketið aftan á disknum.. try it, notaðu bara einhvað gamalt bracket...

....En kannski sniðugt að tengja diskinn í aðra tölvu fyrst til að útiloka móðurborðið :D
af TechHead
Fim 30. Des 2004 13:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Soltek SL-75FRN2-RL ræður það við 433mhz minni?
Svarað: 13
Skoðað: 1243

Þetta er ekki spurning um hvort að móðurborðið þoli minnið,

heldur er þetta spurning um hvort að vélin þín ráði við að verða Yfirklukkuð í 217mhz FSB til að nýta getu minnisins í að fara upp í 433mhz....

Vona að þú skiljir :shock: ef ekki sendu mér þá skilaboð... :roll:
af TechHead
Mán 27. Des 2004 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Smá pæling með FPS
Svarað: 11
Skoðað: 916

Ég skal kaupa örrann á 4000 :D
af TechHead
Mán 27. Des 2004 13:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bleikur skjár
Svarað: 8
Skoðað: 882

Ég hef mikið rekist á að spennubreytar nálægt skjám valdi svona leiðindum...
af TechHead
Mán 27. Des 2004 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Max hiti á X800XT?
Svarað: 7
Skoðað: 646

XT kortið mitt er í 37 idle og 54 load @ 540core/1280 mem með Zalman fanless.... Svo ég myndi láta seljandann kíkja á þetta....
af TechHead
Mán 27. Des 2004 13:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - Komið endilega með álit
Svarað: 16
Skoðað: 1352

hehe ég er að vinna við viðgerðir og mæli eindregið á móti MSI... en það er bara mitt álit :roll:
af TechHead
Mán 27. Des 2004 13:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amd 64 uppfærsla
Svarað: 4
Skoðað: 839

sæll. Ekki fá þér S754 það er verið að fara að fade´a það út bráðlega þar sem það er staðnað sjá - http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6845 Smelltu þér frekar á Asus eða Abit 939 borð og einn svona - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_166&products_id=1342 Þó það kosti nokkrum þús...
af TechHead
Sun 26. Des 2004 03:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - Komið endilega með álit
Svarað: 16
Skoðað: 1352

Sæll Nokkuð nettur pakki en þú ættir að íhuga að fá þér 939 borð og örgjörva í staðinn þar sem að S754 er staðnað. Myndi skella mér á 64 3500+ s939... kostar 27900 hjá hugver. Móðurborð, mæli eindregið með Abit AV8 (hugver) eða Asus A8V Deluxe (boðeind) Bæði borðin hafa fengið frábæra dóma hvað varð...
af TechHead
Fös 24. Des 2004 01:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Restartar sér sífelt
Svarað: 1
Skoðað: 550

Nei nei, getur ræst af windows disknum, farið inn í setupið og gert repair install... semsagt ekki fyrsti repair möguleikinn sem kemur í setupinu heldur sá seinni "repair this windows installation" Ekki recovery console. :wink: Þá helduru inni öllum stillingum, forritum og bara öllu saman. Bara að m...
af TechHead
Lau 11. Des 2004 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar driver fyrir mini DV
Svarað: 10
Skoðað: 1255

Besta leið sem ég hef fundið til að finna allt um "unbranded" raftæki er að leita að fcc-id númerinu á netinu..... https://gullfoss2.fcc.gov/prod/oet/cf/eas/reports/GenericSearch.cfm Fcc-id er svona barcode sem öll raftæki þurfa að fá sem skráir þau í risastórann gagnabanka til að bera kennsl á þau ...
af TechHead
Þri 07. Des 2004 10:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla betur út sett
Svarað: 41
Skoðað: 3797

Abit menn löguðu V.core vandamálið í bios 1.7, enginn issue eftir að hann er kominn inn :8)
af TechHead
Sun 05. Des 2004 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla betur út sett
Svarað: 41
Skoðað: 3797

Ég myndi ekki fá mér DDR booster.. hann drepur dual channel mode :?
af TechHead
Sun 05. Des 2004 19:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla betur út sett
Svarað: 41
Skoðað: 3797

Sæll GeiR Ég myndi mæla með því að þú íhugir að fá þér Abit AV8 eða ASUS A8V deluxe. Í það fyrsta þá er VIA 800pro settið að skila betri afköstum heldur en nforce3. Bæði Abit og Asus borðið eru brilliant overclockarar og meira traustsins verð heldur en Gigabyte borðin, þ.e.a.s með gæði á þéttum, mos...
af TechHead
Lau 04. Des 2004 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð í sambandi við diskastýringar
Svarað: 7
Skoðað: 1015

Sæll Guffi. Vanalega þegar maður setur PCI diskstýringu í tölvu þá ræsir tölvan stýringuna upp í ræsingu, þ.e.a.s strax á eftir POST. Gott er að fylgjast vel með eftir POST og athuga hvort þú sérð nafnið á diskstýringunni koma upp á skjáinn. Í flestum tilfellum býður stýringin manni þann möguleika a...