Leitin skilaði 1005 niðurstöðum

af Templar
Fös 07. Apr 2023 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega
Svarað: 5
Skoðað: 1771

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

DDR4 frá Samsung, -40 til 85c en ekki næstum allt minnið, flest er 0-85c sem vinnsluhitastig. https://semiconductor.samsung.com/dram/ddr/ddr4/ Held þó að DDR4 sé það sama og DDR5 og eins og alltaf ef menn eru að yfirklukka þá er kaldara betra.. klárt mál samt að menn geti verið sallarólegir með DDR4...
af Templar
Fös 07. Apr 2023 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega
Svarað: 5
Skoðað: 1771

Re: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Það sem triggeraði mig var yfirlýsing frá Corsair sem ég sá að DDR5 "gæti verið heitara en DDR4", fann svo ekkert hvað má þetta minni eiginlega vera heitt áður en það byrjar að hætta að virka eða mögulega skemmast, Corsair segir svo ekkert sjálfir, þetta eru minniskubbar ekki svartigaldur ...
af Templar
Fös 07. Apr 2023 10:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega
Svarað: 5
Skoðað: 1771

DDR 5 - Hvað má þetta minni hitna eiginlega

Sælir, eitt af þessu sem finnst lítið um á netinu, hefur hærri hiti áhrif á minnið og svo. Löng saga stutt, samkv. Micron og Hynix og því sem ég fann á heimasíðum þeirra þá þolir DDR5 allt 85C, SK Hynix allt að 95C en eftir 85C eykst latency í kubbunum, ekkert slíkt hjá Micron hins vegar. Svo ef þið...
af Templar
Fim 06. Apr 2023 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Eru þau eitthvað betri, hlekk?
af Templar
Mið 05. Apr 2023 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýji skjárinn
Svarað: 10
Skoðað: 2743

Re: Nýji skjárinn

Til hamingju með afmælið og til hamingju með skjáinn, geggjaður skjár vægast sagt!!!
af Templar
Þri 04. Apr 2023 22:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

TheAdder skrifaði:Í framhaldi af þessu, þá þætti mér fróðlegt að fá faglegan samanburð á AM5 og LGA1700.

Já, það vantar meira af þessu og væri mjög til að í að sjá meira um AMD líka.
af Templar
Þri 04. Apr 2023 22:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Facom frá Íssól, nóv 2022 samkv. framleiðenda sem lét blað fylgja með, sérpantaður og ég tók við honum í janúar.
af Templar
Þri 04. Apr 2023 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

1. Já þetta er max en með ekkert neðra gildi skilgreint þá ferðu næst þessu gildi eða 0.6nm, sýnir hversu ófullnægjandi þessi herslumál eru þegar þetta er ekki skýrar. 2. Varðandi gorma undir skrúfunum, takk fyrir að deila því með okkur, ég er mjög viss í minni sök að hafa einmitt lesið um það á hei...
af Templar
Þri 04. Apr 2023 12:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Það eru engir gormar þarna undir skrúfunni frá Noctua eftir skoðun svo það er rétt og ég er að ruglast og leiðréttist hér með. Hérna er Noctua með 0.6nm leiðbeiningar á sjálfan mounting mekanismann. https://noctua.at/pub/media/blfa_files/manual/noctua_nh_d15_manual_en_web_v2.pdf Ég finn ekki skjalið...
af Templar
Þri 04. Apr 2023 07:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10895

Re: Möguleg ný leikjatölva

DDR6 kemur út eftir ca. 5-6 ár sem nothæft fyrir neytendur, verið að leggja línurnar nú þegar en DDR 5 verður í einhver ár áfram og eflaust lengur en mönnum grunar því að bandvíddinn er það mikil í því að þörfin fyrir uppfærslur hjá notendum verður eflaust ekki til staðar fyrr en 2030+, allir að hæt...
af Templar
Mán 03. Apr 2023 23:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

ATH. þetta var óvísindalegt, ég herfði þurft að hafa sama hitastig, vikta magnið af hitakremi og vera með staðlaða aðferð við ásetningu. Sömuleiðis eitthvað sem ég minnist ekkert á er að mekanisminn að festa kælingarnar á og ólíkar festinar munu eflaust toppa með mismunandi herslu, svo þyrfti að set...
af Templar
Mán 03. Apr 2023 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2669

Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Sælir Óvsíndalegt test sem ég gerði aðeins fyrir sjálfan mig en ákvað að deila því niðurstaðan kom aðeins á óvart. Búinn að prófa nokkrar ólíkar skrúfherslur á LGA 1700 á intel 13900KS og hérna er niðurstaðan. 0.35nm, 0.4, 0.45, 0.5, 0,55 og 0,6 Þetta var eiginlega allt eins og aðeins 0.45nm bar af,...
af Templar
Mán 03. Apr 2023 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10895

Re: Möguleg ný leikjatölva

Það er rétt hjá Adder að 5800X3D er betri í leikina en þú ert ekki með upgrade path, ég sjálfur myndi fá mér 7700 því það er upgrade path EN Adder hefur lög að mæla, fólk uppfærir á 3-4 ára fresti og 5800X3D er við slíkar aðstæður í raun betri kaup þrátt fyrir að uppfærast ekki. Myndi að því sögðu k...
af Templar
Sun 19. Mar 2023 21:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 144919

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

4.7, default vcore. Ekkert OC á Ring
af Templar
Sun 19. Mar 2023 16:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 144919

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Aðeins betra results, 38517
https://www.3dmark.com/spy/36571394
af Templar
Lau 18. Mar 2023 01:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur
Svarað: 10
Skoðað: 944

Re: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur

Þetta er þess virði sem einhver vill borga fyrir það eins og allar vörur, markaðurinn ræður. 30K er gott verð myndi ég segja..
af Templar
Fös 17. Mar 2023 15:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur
Svarað: 10
Skoðað: 944

Re: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur

Þð er 2-3 klst. verk að delidda, hreinsa og allt sem því fylgir og setja aftur í, prófa og staðfesta osf. það fylgir líka áhætta að delidda þetta CPU, það eru transistorar á slæmum stað og minnsta frávík í hreyfingu þegar hann er deliddaður gerir CPUið ónýtt nema að þú getir fest þennan 1mm stóra tr...
af Templar
Fös 17. Mar 2023 14:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur
Svarað: 10
Skoðað: 944

Re: [TS] i9-12900K vandræðagemlingur

Hvað viltu fyrir gaurinn?
af Templar
Mið 15. Mar 2023 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 10314

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Eðlileg leiðrétting á markaðnum þegar bankar fjárfesta illa eins og í woke bulli.
af Templar
Mið 15. Mar 2023 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 4159

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

Líka að fyrirtæki eru að selja X brand en skipta svo um supplier og selja X brand áfram þó svo að þetta sé klárlega ekki sama kælikrem. En innihaldið er solid í greininni, ef þú ert með 100-150W max þá að kaupa "brand" kælikrem þá skiptir næstum ekki máli hvaða krem þú kaupir, bestu kremin...
af Templar
Þri 14. Mar 2023 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 4159

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

Já góð grein frá Igor, paste-ið skiptir máli en ekki alveg alltaf fyrir þær ástæður sem framleiðendur segja og stundum mjög litlu í sumum aðstæðum, hann setur þó fyrirvara auðvitað að því meiri W sem þú pumpar því meira skiptir þetta þó eða þá byrjar þetta að skipta máli, hann er ábyrgur þó svo að þ...
af Templar
Þri 14. Mar 2023 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 4159

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

Allan daginn, 5c guaranteed ef ekki meira. Var með 12900K og KS á svona ramma, skóf næstum 10c af KSinum.
af Templar
Mán 13. Mar 2023 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 4159

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

Það er smá eins og að spyrja um dekkjaráðleggingu, besta dekkið er það sem menn keyptu seinast en menn vilja alltaf réttlæta sín eigin kaup og trúa því að þeir hafi það besta... Ég get sagt hins vegar að ég nota núna Thermal Grizzly Kryonut Extreme á bæði CPU og GPU, fæst í Kísildal. Þetta kælikrem ...
af Templar
Mán 13. Mar 2023 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)
Svarað: 21
Skoðað: 4159

Re: Intel i9 13900kf CPU Hiti (hjálp)

Þessi rammi virkar, mæli með að þú takir hann.
af Templar
Mán 13. Mar 2023 13:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Uppfært verð/TS//AMD Radeon™ RX 7900 XT 20GB GDDR6-selt
Svarað: 10
Skoðað: 2393

Re: TS//AMD Radeon™ RX 7900 XT 20GB GDDR6

Hvar er kortið keypt?