Leitin skilaði 978 niðurstöðum

af Hlynzi
Lau 29. Mar 2003 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: harðar disks vandamál
Svarað: 12
Skoðað: 2965

RE:

Þú skallt hafa WD diskinn sem aðaldisk, setja upp stýrikerfið á ný. (ef þú gerir það og setur upp win2k/XP, þá gerir windows allt fyrir þig og þú lifir í lúxus að horfa á tölvuna klára FDISK málin.)
af Hlynzi
Fös 22. Nóv 2002 11:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS er það ekki málið ?
Svarað: 10
Skoðað: 3162

ASUS er snilld

Ég er Asus maður , og þetta eru snilldar tæki sem koma frá þeim, ég mæli eindregið með þessu, þessi móðurborð eru mjög einföld og auðveld, skemmtileg í notkun.
af Hlynzi
Fös 15. Nóv 2002 20:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Notarðu Linux?
Svarað: 7
Skoðað: 2512

Ég er Linux notandi , Linux mun vera hægt að sækja á http://www.linux.com, og static.hugi.is , en bestu Linkar og upplýsingar um pakkana er að finna á http://www.linux.is . :wink: