Alfgjafi

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3193
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Alfgjafi

Pósturaf Frost » Sun 16. Ágú 2009 15:49

Heyrðu ég var að spá. Ég er að fara að uppfæra tölvuna mína og er ekki viss um að aflgjafinn minn ræður við það. http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp Var að spá hvort þið gætuð hjálpað mér með að reikna þetta kann það ekki :S.

SPECS:

Processor:Intel(R) Core(TM)2 Quad CPU Q9650 @ 3.00GHz
4096MB RAM
Hard Drive: 500 GB
Video Card: nVidia Sparkle gtx 260 http://tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&checkwee=check&itembas=1&changeit=/3478.0.0.0.1.&id_top=3478&id_sub=3478&viewsing=ok&head_topnav=MMedia%20m/HDD
Monitor: BenQ T221WA
Keyboard
: Logitech G15
Mouse: Logitech G9
Operating System: Windows 7 Ultimate 64-bit (6.1, Build 7100) (7100.winmain_win7rc.090421-1700)
Motherboard: Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3L
Computer Case: Coolermaster Centurion 5
PSU: 400W


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf himminn » Sun 16. Ágú 2009 16:53

400 w eru ekki nóg fyrir GTX 260, það er mælt með minnst 500w.

http://www.nvidia.com/object/product_ge ... 60_us.html



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3193
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf Frost » Sun 16. Ágú 2009 16:56

himminn skrifaði:400 w eru ekki nóg fyrir GTX 260, það er mælt með minnst 500w.

http://www.nvidia.com/object/product_ge ... 60_us.html

En ef ég sleppi að fá mér Q9650?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf himminn » Sun 16. Ágú 2009 16:58

Frost skrifaði:
himminn skrifaði:400 w eru ekki nóg fyrir GTX 260, það er mælt með minnst 500w.

http://www.nvidia.com/object/product_ge ... 60_us.html

En ef ég sleppi að fá mér Q9650?


Breytir engu, þarft 500 wött fyrir sjákortið



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3193
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf Frost » Sun 16. Ágú 2009 17:00

himminn skrifaði:
Frost skrifaði:
himminn skrifaði:400 w eru ekki nóg fyrir GTX 260, það er mælt með minnst 500w.

http://www.nvidia.com/object/product_ge ... 60_us.html

En ef ég sleppi að fá mér Q9650?


Breytir engu, þarft 500 wött fyrir sjákortið


Ok s.s. ef að ég kaupi mér 600W eða 700W aflgjafa er ég þá á góðri leið?

Gæti ég þá komið kannski fyrir WD 1tb Black eða Green með líka?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf Sphinx » Fim 20. Ágú 2009 01:38

Já ...


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 20. Ágú 2009 01:49

Gætir líka farið niður í Q9300 og klukkað hann í 3.0GHz



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf chaplin » Fim 20. Ágú 2009 03:09

Það svona vél viltu vera öruggur með afl, http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_900W þessi er mjög góður, veit ekki hvort 700w sé nóg, en ef svo er mæli ég með þessum http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... TAGAN_700W .

Ef þú ert að fara fá þér svona dýra vél ættiru samt að eiga smá pening til að henda í rafmagn til að ræsa þetta.. ;)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Alfgjafi

Pósturaf vesley » Fim 20. Ágú 2009 07:32

þessi hérna er gott merki með góðum tölum og mjög góðu verði ;) http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1459

eða kannski aðeins dýrari http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18017