Hverjar eru hljóðlátustu 120mm vifturnar sem ganga með Corsair H80 ?

Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15
En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15
En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15
En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
mundivalur skrifaði:Þeir gerðu mig líka glaðan, Þeir eru komnir með slatta af Geil Evo minnum http://kisildalur.is/?p=1&id=6&sub=DDR3
Tiger skrifaði:vesley skrifaði:Tiger skrifaði:Scythe gentle typhoon ap 15
En því miður (óskiljanlega að mínu mati) hefur engin tölvuverslun á landinu ákveðið að selja þessa viftu sem er án efa vinsælasta og mest selda high quality vifta í heimi síðustu 2 ár. Ég hef pantað þær að utan bara og fleirri hérna.
http://kisildalur.is/?p=2&id=2005
Veeel gert, er þetta löngu komið? Og á bara fínasta verði! Hat's off to Kísildalur (sem ég btw hef aldrei verslað við áður en það mun breytast núna).
littli-Jake skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1737 þessi er nú talsvert hljóðlátari. Reyndar minni lofthreifigeta en ef planið er að vélin sé þögul.....