fallen skrifaði:Ég myndi aldrei taka noname psu.
hehe...grís Mc Grís.
Það er flest allt nákvæmlega sama innvols í þessu. Kannski gyllt cover, en þetta virkar allt á sama fáránlega mátann. Svo er málið að vita góðu no-name PSU. Ég fékk mér reyndar bara frá CTX, 360 wött, hefur virkað fínt hingað til, það fór um daginn, en ég held að það hafi bara verið öryggið en ég fékk allavegana nýtt, ég reyni aldrei að gera við hluti í ábyrgð (opna þá, og tapa ábyrgðinni).
Þú sérð hvað hinir sniðugu markaðsmenn eru að gera með vinnsluminni, Mushkin og fl. (ég myndi taka Corsair ef ég ætti pening fyrir því) en þá er þetta einhverjir 3 aðilar í heiminum sem framleiða kubbana sjálfa og ansi margir sem setja ný nöfn á kubbana, kannski ásamt kæliplötu. Og í þokkabót munar einungis 3-5% hraðaaukningu ef ég man rétt.