Ætla að byrja þetta bréf Harkalega enda hest pirraður. Ég var að uppfæra djöfullinn minn í Amd 3200 64bita og fékk mér MSI K8N NEO 2 Platinumn Borð..
ENN.. það er ekki sjéns að koma Zalmann Blóminu á þetta. Ég er með minna Koparblómið.. heitir held ég 7000b
Það er einhver stálplata föst undir móbóinu ..þar sem maður á að setja svart plaststykki... Þannig að þú getur ekki fest viftuna rétt.. hún nær aldrei niður að örranum út af þessari plötu. Því það standa skrúfufestingar upp úr móbóinnu... frá þessari Plötu !!!
HELP PLZ !!
hefur einvher hérna fengið sér þetta móðurborð og er með sömu kælingu ??