Síða 1 af 1

boxið

Sent: Þri 22. Júl 2003 06:24
af ICM
Þetta á vel heima í þessum flokki þar sem Xbox er nú ekkert nema breytt x86.
Hversu margir hérna hafa moddað X Boxið sitt, þá má allt teljast með, svo framalega sem viðkomandi hefur opnað tölvuna sína eða flashað biosið eða keyrt Linux í henni. Einhver með stóran HDD og DivX spilara... X Box lifir.

Sent: Þri 22. Júl 2003 22:08
af Tesli
Ég er með moddaða Xbox :8)

30 gíg diskur og evolution eitthvað og media player og allt það....

Stefni núna á það að kaupa mér 120 gíg og fá alla leikina hjá einhverjum sem er með 120gíg...

h

Sent: Þri 22. Júl 2003 22:30
af ICM
geturðu sagt mér nánar hvernig þetta er.
ég veit ekkert hvernig GUI er á þessum media player, þetta gæti allt verið console for all I know og spilar hann gjörsamlega öll codecs og þannig?
Ég þarf bara að modda boxið þannig að það spili video og best væri ef það virkaði með DVD fjarstýringunni. og það verður að vera hægt að slökkva á því til að hægt verði að nota XBox live þegar það kemur til landsins.

Þú setur modchip í vélina og púff allt er tilbúið eða er mikið vesen.

Sent: Mið 23. Júl 2003 19:59
af Tesli
Ég veit lítið sem ekkert um þetta því ég lét gera þetta allt fyrir mig :oops:

En ég veit að media playerinn getur spilað ALLT og fjarstýringin virkar með honum...

Og það eru til kubbar með tökkum til að slökkva á þeim og þá verður Xboxið alveg ómoddað og þú getur spilað Xbox live með þeim...
(ég er ekki með þannig og ég held að ég geti ekki spilað xbox live)

Og þegar ég kveiki á xboxinu þá fer ég inní svona menu system og get valið þar "leiki"(þá kemur nafnið á öllum leikjunum sem eru inná) "forrit"(dvd og mediaplayer) og fleira...

Svo er ég með tölvuna tengda við Xboxið í gegnum FTP forrit og get þar sett á hana nýja leiki af netinu og fiktað í henni eikkað og bætt folderum í menuið og fleira...

Og með að setja kubbinn í þá verðuru að láta einhvern gera það fyrir þig þvi þú þarft að lóða einhverja víra og ná í nýjann Bios til að setja á hana og svoleiðis vesen. Nema auðvitað að þú treystir þér í það sjálfur :)

Annars er ég ekki mjög sjóaður í þessu Xboxi... ég spila bara leikina :lol:

usb

Sent: Fim 24. Júl 2003 02:28
af ICM
hvernig er með tengin á þessu. eins og allir vita eru þetta dulbúin USB tengi, hægt að fá millistykki svo það passi. Veistu hvort það er hægt að plata Halo og aðra skotleiki til að nýta mús. Á líka Sidewinder ForceFeedback wheel helduru að það sé möguleiki að nota það með þessu, með eða án forcefeedback

Sent: Fim 24. Júl 2003 17:33
af Tesli
úff.... veit það ekki.... Kíktu á http://www.hugi.is og þar í leikjatölvur, þar er mikið búið að vera að tala um Xbox mods og stuff... :roll:

Sent: Sun 27. Júl 2003 02:08
af Fletch
Mod'að Xbox er SNILLD...
búin að vera með svoleiðis í ca. 8 mánuði...

Media playerinn er mjög flottur... spilar allt, getur streamað músík af netinu, sækir info um myndir af IMDB, og thumbnails...

Allir sem hafa komið og séð þetta í action hjá mér hafa farið útí búð og keypt Xbox ;)

Leikirnir eru bara bonus...

Svo er líka gaman að fikta í emulatorunum... búin að prófa þá flesta...

MAME, SNES, NES, GBA, AMIGA, PSX, C64, etc...

bara snilld!!!

Fletch

Sent: Sun 27. Júl 2003 02:10
af halanegri
Hvað með PS2 emulator?

Sent: Sun 27. Júl 2003 02:11
af Fletch
halanegri skrifaði:Hvað með PS2 emulator?


ekki til....

Fletch