Er þetta nógu stór aflgjafi?
Sent: Fös 23. Feb 2007 00:10
Sælir.
Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370
verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.
Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370
verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.