Hef verið að daðra við hugmyndina um að skella mér í það að smíða mér vatnskælingu. Eina sem vantar er að ég hef ekki hugmynd um það hvar ég get fengið kopar, vatnsdælu og radiator. Var líka að spá í sambandi við pumpuna hvað er oftast við hana, er henni bara skellt á kaf í vatn og geymd þar í lokuðu rými?
Langar líka að vita hvort það sé í lagi að sjóða koparinn með rafsuðu ef eitthver veit það?
Vatnskæling
-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling
Já hugsanlega í tíma en stór efa að það sé mikið dýrara þegar maður horfir í peninga hliðina.
Skiptir nokkuð máli hvort að móðurborðið hjá manni liggji eða sé á hlið eins og venjulega?
Skiptir nokkuð máli hvort að móðurborðið hjá manni liggji eða sé á hlið eins og venjulega?
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6836
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling
Predator skrifaði:Já hugsanlega í tíma en stór efa að það sé mikið dýrara þegar maður horfir í peninga hliðina.
Skiptir nokkuð máli hvort að móðurborðið hjá manni liggji eða sé á hlið eins og venjulega?
Móðurborð geta starfað í öllum stellingum, bara festa þau tryggilega. Hefur hinsvegar komið fyrir mig að harður diskur bootaði ekki nema hann snéri rétt
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Predator
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1185
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 53
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling
Haha veit það orðaði þetta svoldið vitlaust
var aðalega meina upp á vatnskælingu
Hvort að þyngdaraflið hefði eitthver dramatísk áhrif á hana ef að cpu blockin snýr niður og slöngurnar þar af leiðandi upp 
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6836
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vatnskæling
Predator skrifaði:Haha veit það orðaði þetta svoldið vitlaustvar aðalega meina upp á vatnskælingu
Hvort að þyngdaraflið hefði eitthver dramatísk áhrif á hana ef að cpu blockin snýr niður og slöngurnar þar af leiðandi upp
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB