Hljóðlátustu kassavifturnar

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Júl 2008 18:26

Sælir,

Hvað eru hljóðlátustu kassavifturnar sem þið hafið verið með ?

einnig vitiði um til sölu einhverstaðar hérna heima breitistykki fyrir vifturnar til þess að keyra þær á lægri voltum = snúast hægar = minni hávaði




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf hsm » Sun 20. Júl 2008 18:42

Silent X eru það hljóðlátasta sem ég hef verið með (fyrir utan þessar sem eru í pappakassa inní skáp) :)

En er ekki annars hægt að nota hraðastýringu til að stjórna hraðanum á viftunum til að minka hávaðann.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf notendanafn » Sun 20. Júl 2008 19:20

Tacens Aura keyra á 14db en blása vel, þær fást í kísildal.

FanMate2 var alltaf the shit til að stjórna viftunum. Skítódýrt.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf Allinn » Sun 20. Júl 2008 21:02

Það er ekki gott að hafa hljóðlátar kassaviftur. Þær blása ekki vel fara ekki meira en 1000 - 1500 RPM



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf MuGGz » Sun 20. Júl 2008 22:51

Allinn skrifaði:Það er ekki gott að hafa hljóðlátar kassaviftur. Þær blása ekki vel fara ekki meira en 1000 - 1500 RPM


=D> :roll:


Tilhvers ætti ég að vilja hafa 2000rpm vifur sem gefa frá sér 25db ef ég þarf þess ekki ?

Þetta er allt saman spurning um að hafa gott loftflæði í kassanum hjá þér og almennilegan kassa og þá oft geturu leyft þér að hafa lágværari viftu sem snúst hægar sem ég get



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf lukkuláki » Mán 21. Júl 2008 09:26

Mér finnst allt of lítið um að tölvuíhlutaverslanir séu með hljóðlátar viftur
ég vil helst kaupa viftur undir 14db. í kassa og sem allra hljóðlátastar örraviftur,
Þetta hefur ekki komið það mikið niður á kælingunni að það taki því að tala um það.
Þeir sem eru að standa sig best í þessu er START.is og kísildalur.is aðrir eru frekar slappir og sumir eiga ekkert nema hávaða.
http://start.is/product_info.php?cPath=76_27&products_id=2141
http://kisildalur.is/?p=2&id=574
Og svo finnst mér mjög oft vanta að það sé tekið fram hvaða hávaði = db. viftan er, því þessar upplýsingar eru nánast alltaf aðgengilegar frá framleiðanda.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátustu kassavifturnar

Pósturaf MuGGz » Mán 21. Júl 2008 09:43

Ég myndi helst vilja fá viftur sem snúast á um 800rpm samanber t.d.

Tacens Aura Pro 12cm sem snúast á 800rpm og eru að gefa frá sér 9db enn samt sem áður með 36,42cfm, sjá http://tacens.com/

þessar viftur fást ekki hérna heima, sp hvort ég geti fengið kísildal til að sérpanta þær fyrir mig þar sem þeir eru að panta frá þeim


Einnig eru tölvuvirkni með viftur frá Scythe og er til eina týpa frá þeim sem heitir SFF21D sem blæs á 800rpm og er 8.7 db, þarf að tjekka hvort þeir geti einnig sérpantað ...