Hjálp með overclocking á E8400


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf GGG » Lau 23. Ágú 2008 00:35

.
Mig langar að prófa að yfirklukka örran minn smá, er það eitthvað sem ég get prófað?

Móðurborðið mitt er Gigabyte EP43-DS3L: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1119

Ég viðurkenni alveg að ég kann þetta ekki, en mig langar að læra/prófa, er þetta eitthvað sem einhver hérna getur guide-að mér í gegnum..?

Langar ekki að fara í einhverja svaka yfirklukkun sem þýðir einhverja ofurkælingu, mig langar bara að prófa smá :D

Einhver sem getur hjálpað mér með þetta eða á ég ekki að reyna þetta?


.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf Allinn » Lau 23. Ágú 2008 01:20

Mjög einfalt yfirklukkar það bara með BIOS. Btw hvernig kælingu ertu með?




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf GGG » Lau 23. Ágú 2008 01:26

Allinn skrifaði:Mjög einfalt yfirklukkar það bara með BIOS. Btw hvernig kælingu ertu með?


Ég er með fína Thermaltake eða Zalman kælingu, en hvernig yfirklukka ég þetta?

Ég skoðaði aðeins BIOS-inn og það er fullt af stillingum til að yfirklukka, en ég kann ekkert á þetta #-o

Öll hjálp er mjög vel þegin :)

.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf GGG » Lau 23. Ágú 2008 05:45

Common, einhver hlýtur að geta gefið mér smá hjálp..... :)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf hsm » Lau 23. Ágú 2008 06:15

GGG skrifaði:Common, einhver hlýtur að geta gefið mér smá hjálp..... :)

Common þú settir þetta inn klukkan 00:35 og ert farinn að kvarta klukkan 05:45 því að allir hér á vaktini sem eru vakandi alla nóttina og bíða eftir að fá að hjálpa mönnum eins og þér eru ekki búnir að svara.
:arrow: Þú ert sá þolinmóðasti sem ég veit um


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf einarornth » Lau 23. Ágú 2008 10:01

http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1198647

Lestu þetta, spurðu svo ef þú skilur ekki eitthvað.




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með overclocking á E8400

Pósturaf GGG » Lau 23. Ágú 2008 12:29

einarornth skrifaði:http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1198647

Lestu þetta, spurðu svo ef þú skilur ekki eitthvað.


takk :D