svanur08 skrifaði:Orri skrifaði:Er með Asus P5QL-E móðurborð sem er með 1600 FBS.
Það eru Core#0 og Core#1 sem fara hæst uppí 72°C á meðan Core#2 og Core#3 fer uppí 68°C.
Vcore er stillt á Auto

Fyrirfram þakkir

alls ekki hafa hann á auto VID voltin sem þú sérð í core temp prufaðu þau volt ættir að ná 3.0ghz á stock voltum sem eru þessi VID í core temp
það sem hann sagði, auto voltage getur gefið of mikinn straum sem hefur þær afleiðingar að eitthvað skemmist og eina leiðin til að fokka einhverju upp í yfirklukkun (þ.e.a.s. þegar eitthvað skemmist) það er þegar voltin eru of há og þá grillast hlutirnir bara. Þannig, passa það og þá ertu góður.
Mæli annars með að skipta um kælikrem og fáðu þér Arctic MX-2, ég skipti yfir í það og hitinn lækkaði um 7°C eða eitthvað í 100%load og 3°C í idle.
Svo já, prufa að yfirklukka eins mikið og þú getur á stock voltum, svo þegar tölvan byrjar að BSOD-a á fullu þá bara hækka voltin örlítið í einu þanga til þú finnur hið eina rétta voltage
Gangi þér vel.