Pósturaf k0fuz » Sun 19. Des 2010 15:33
Var að pæla. Ég er með örgjörvann minn overclockaðann og þegar ég overclockaði hann þá var mér sagt að setja Pci-E Frequency í 100mhz (því það væri það mesta) svo að skjákortið myndi ekki yfirklukkast.
Nú var ég að festa kaup á GTX460 1gb Overclocked version. Á ég að hafa Pci-E frequency áfram í 100mhz eða bara auto þegar skjákortið er yfirklukkað? Er ég að downclocka skjákortið aftur með því að hafa pci-e frequency í 100mhz?
kv. Pælarinnn

ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.