Holy mother of god.... þvílík vél

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf Tiger » Fim 14. Apr 2011 11:07

Þetta build er nú eitt af því rosalegasta sem ég hef séð. Og greinilegt að peningar eru ekki neitt vandamál þarna =P~

Hefði nú samt notað Case Labs kassa í þetta :)

Evga SR-2
2x Intel Xeon 5690
48GB vinnsluminni
2xGTX580
1x Tesla kort (4000$)
10x Intel 510 SSD
og svo fulllllt af fleirru góðgæti.

http://www.youtube.com/watch?v=eFLorxs-SMU


Mynd

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf Kobbmeister » Fim 14. Apr 2011 11:30

Ég var akkúrat að horfa á þetta um daginn og fór að pæla hvort þú myndir fara í einhverja svona klikkun :twisted:


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf MarsVolta » Fim 14. Apr 2011 11:31

Ég hefði vilja sjá Iodrive þarna í þessum pakka :lol:



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf Frost » Fim 14. Apr 2011 12:12

Pottþétt notuð í Minecraft...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf vidirz » Fim 14. Apr 2011 14:47

Holy **** :wtf


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf kiddi » Fim 14. Apr 2011 15:01

Verð nú að segja að þetta er einhver al ljótasti kassi sem ég hef séð lengi, og þá er ég ekki endilega að tala um litinn. Þetta minnir á gömlu Super Full Tower turnana sem maður sá 1998, þunnt járn sem var auðvelt að beygla og endalaus hávaði og aukahljóð í þessu skröltandi drasli.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf Tiger » Fim 14. Apr 2011 15:18

kiddi skrifaði:Verð nú að segja að þetta er einhver al ljótasti kassi sem ég hef séð lengi, og þá er ég ekki endilega að tala um litinn. Þetta minnir á gömlu Super Full Tower turnana sem maður sá 1998, þunnt járn sem var auðvelt að beygla og endalaus hávaði og aukahljóð í þessu skröltandi drasli.


Algjörlega sammála. Enda tek ég fram í póstinum mínum að til að hafa þetta alvöru hefði þurft Case Labs já eða Mountain Mods kassas í þetta.


Mynd

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Holy mother of god.... þvílík vél

Pósturaf BjarkiB » Fim 14. Apr 2011 15:30

Snuddi skrifaði:
kiddi skrifaði:Verð nú að segja að þetta er einhver al ljótasti kassi sem ég hef séð lengi, og þá er ég ekki endilega að tala um litinn. Þetta minnir á gömlu Super Full Tower turnana sem maður sá 1998, þunnt járn sem var auðvelt að beygla og endalaus hávaði og aukahljóð í þessu skröltandi drasli.


Algjörlega sammála. Enda tek ég fram í póstinum mínum að til að hafa þetta alvöru hefði þurft Case Labs já eða Mountain Mods kassas í þetta.


Gæti vel ímyndað mér svona stóran og mikinn kassa eins og þú átt fyrir þetta skrímsli!