Hávaði í hörðu disknum?


Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hávaði í hörðu disknum?

Pósturaf glas » Sun 09. Mar 2003 21:22

Sælt veri fólkið, mér finnst hávaðinn í hörðu disknum mínum vera óvenjulega mikill ég er með western digital einn 80 gb og einn 120 gb og hávaðinn er meiri en í viftunum. Er þetta eðlilegt? kunniði ráð til að lækka hljóðið í þeim? :twisted:



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Sun 09. Mar 2003 21:36

Er þessi 80GB Western Digital? ;) Prófaðu að taka hann úr sambandi og láta 120GB rúlla áfram... ég hef mjög slæma reynslu af 80GB WD diskum (hátíðnisuð í þeim), en annars er engin leið að lækka hávaðann í þeim, nema skipta þeim út. =)




Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Sun 09. Mar 2003 21:46

já þetta er Western digital. Tja alveg sama hljóðið í þeim báðum en get samt ekki sagt að það sé hátíþni hljóð en þeir eru langt frá því að vera silent eins og ég myndi vilja




Asgeir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 15:23
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Asgeir » Sun 09. Mar 2003 23:52

hávaðinn i þeim er slatti mikill, samt ekkert miða við gamla diska þannig að ég myndi bara lifa með þessu :)




Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Mið 12. Mar 2003 10:04

ég veit alveg hvað þú ert að tala um, það er óvenju mikill hávaði í diskunum mínum, hátíðnivæl. í raun eina hljóðið sem kemur úr kassanum mínum.




Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Mið 12. Mar 2003 10:05

ps. er með 2x wd 80gb, en já þeir eru miklu hljðlátari í vinnslu en t.d. IBM diskurinn sem ég átti.




Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Mið 12. Mar 2003 13:49

Maður verðu víst bara lifa við þetta :( en annars segja þeir sem hafa notað ibm diskana að þeir séu nánast hljóðlausir....



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 12. Mar 2003 18:59

IBM diskar eru RUSL! :evil:


kemiztry

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 12. Mar 2003 21:01

alltaf þetta skítkast á wd :?


Voffinn has left the building..


Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Mið 12. Mar 2003 23:35

hvurs er ekki bara hægt að búa til hljóðláta WD diska :shock: :P



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 13. Mar 2003 00:16

Minn 120gb WD er alveg þokkalega hljótlátur... allavegana heyrist ekki múkk í honum miðað við 40gb Maxtorinn minn sem er reyndar ári eldri eða svo :8)


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 13. Mar 2003 00:26

sama hér. 80gb diskurinn er bara á mute :P á meðan 40gb maxtorinn er með þessi rosa læti :?


kv,
Castrate

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 13. Mar 2003 03:51

ég sá einhverntíma svona tool til að stilla harða diskinn , það var reyndar fyrir Ibm veit ekki með WD.
Með því var hægt að minnka hávaðann en að sama skapi minnkaði performance í staðinn , kannski í lagi í server ?



Skjámynd

lakerol
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 11:12
Reputation: 0
Staðsetning: planet switch
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HEIMSKAN ER HÁRLITUR

Pósturaf lakerol » Fim 13. Mar 2003 13:48

:8) MÉR ÞÆTTI GAMANN AÐ SJÁ ÞETTA TÆKI EF ÞAÐ VÆRI TIL


Haffi, sætasti strákurinn á jörðinni!!

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 13. Mar 2003 14:26

Intel Application Accelerator, og held ég IDE managerinn sem fylgir SiS chipsettum, geta stjórnað því hvort harðir diskar sem styðja Acoustic Management, séu stilltir á "Maximum Performance" "Minimum Acoustic Output" eða "Normal" mode...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 13. Mar 2003 14:57

Mig minnir að Fjuitsu hafi líka komið með sona "Acoustic control" í den.
Annars eru Seagate diskarnir að fá rosalega góða dóma sem hljóðlátir diskar en hinsvegar eru þeir að performenca soldið verr en aðrir.......




Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Fim 13. Mar 2003 16:59

hmmm ég er nú soddan nýliði en hvað í veröldinni er performance :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 13. Mar 2003 17:15

Performance er bara hversu vel (tölvu)hluturinn er að standa sig í prófum. Þegar ég segi t.d. að hljóðlátu Seagate diskarnir hafi verið að performa verr en aðrir þýðir að þeir er ekki að standa sig jafnvel og aðrir harðir diskar.



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 13. Mar 2003 18:19

eitthvað í þessa áttina á ibm (hitachi)

Feature Tool (v1.70)
Change the drive Automatic Acoustic Management settings to the:
Lowest acoustic emanation setting (Quiet Seek Mode), or
Maximum performance level (Normal Seek Mode)http://www.hgst.com/hdd/support/download.htm#diskmgr2k




Höfundur
glas
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 09. Mar 2003 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf glas » Fim 13. Mar 2003 18:41

fer þetta ekkert illa með diskana? og virkar þetta á hvaða diska sem er? :roll:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 13. Mar 2003 18:48

Þetta fer varla illa með diskana ef að þeir eru gerðir fyrir þetta og þetta forrit er bara fyrir Deskstar og Travelstar diska frá Hitachi.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 13. Mar 2003 22:23

glas skrifaði:hmmm ég er nú soddan nýliði en hvað í veröldinni er performance :P

Orðabók....


Voffinn has left the building..