Síða 1 af 1

Hefur einhver hér smíðað vatnskælingu

Sent: Mið 26. Mar 2003 21:07
af elv
Hefur einhver hér smíðað vatnskælingu sem getur miðlað af reynslu

Sent: Lau 12. Apr 2003 22:56
af Voffinn
úff...ekki mikill viðbrögð... hefuru prufað að hringja í þá sem eru að selja þetta ? þeir geta kannski svarað einhverjum spurningum... bara svona hugmynd.. :)

Sent: Sun 13. Apr 2003 00:35
af MezzUp
Smíðað? Ertu ekki að meina sett upp vatnskælingu?

Sent: Sun 13. Apr 2003 00:57
af Castrate
ég stóór efast að það hafi einhver smíðað vatnskælingu og sérstaklega hérna á íslandi. Eina sem ég veit er að http://www.task.is er að selja þetta kannski eitthvað af þessum nýju búðum.

Sent: Sun 13. Apr 2003 01:47
af Atlinn
veit um eiss sem smíðaði vatns kælingu, það var reyndar fyrir 3 árum, en hann var með Duron 700 og gat overclockað hann í 1100mhz án hitavandræða

Sent: Sun 13. Apr 2003 07:32
af elv
Ég er að smíða mér vatnkælingu. Er næstum búin með kæliplötu NR.2.
10mm kopar boraður með tveim 6mm rásum og 1/2 barbs (man ekki íslenska orðið) .Verð með blöndu af bong og rad sem kælingu.Lokað kerfi sem fer um koparrör í vatni.Atlinn ertu með einhver details um þessa kælingu.
Þeir í Task.is eru bara með Thermaltake Aqarius sem ég hafði heyrt að væri ekkert fyrir overclock en hljóðlaust.
Og svo eru þeir með Innotek en gallin við það er að það notað 8mm slöngur svo maður yrði fastur með það.Ef einhver er með hugmyndir væri frábært að heyra.Ef þið hafið áhuga á vita meira um þetta hjá mér,látið mig vita.Vona bara að ég stúti ekki neinu.

Sent: Sun 13. Apr 2003 13:48
af Atlinn
nei, en ég skal reyna að redda því

Sent: Sun 13. Apr 2003 19:12
af elv
Frábært

Sent: Sun 13. Apr 2003 21:25
af Fletch
elv skrifaði:Ég er að smíða mér vatnkælingu. Er næstum búin með kæliplötu NR.2.
10mm kopar boraður með tveim 6mm rásum og 1/2 barbs (man ekki íslenska orðið) .Verð með blöndu af bong og rad sem kælingu.Lokað kerfi sem fer um koparrör í vatni.Atlinn ertu með einhver details um þessa kælingu.
Þeir í Task.is eru bara með Thermaltake Aqarius sem ég hafði heyrt að væri ekkert fyrir overclock en hljóðlaust.
Og svo eru þeir með Innotek en gallin við það er að það notað 8mm slöngur svo maður yrði fastur með það.Ef einhver er með hugmyndir væri frábært að heyra.Ef þið hafið áhuga á vita meira um þetta hjá mér,látið mig vita.Vona bara að ég stúti ekki neinu.


Ég er með Thermaltake Aquarius sem er flott vatnskæling til að byrja á. Keypti hana einmitt hjá task.is. Fínt að byrja t.d. á henni til að átti sig á hvernig þetta virkar, áhætturnar sem fylgja þessu og hvernig er best að stilla þetta. Hún kælir svipað vel og bestu koparkæliplötur með háværri viftu en er mjög hljóðlát. Það er tiltölulega einfalt að uppfæra þetta, t.d. það sem vantar í Aquarius kerfið til að gera það að alvöru vatnskælikerfi er stærri radiator og öflugri vatnsdæla. Ég er búin að panta mér stærri radiator að utan.... Sjá hvað það gefur mér og hvort ég þurfi líka stærri dælu, vill helst ekki vera með dælu sem þarf external power, slæmt ef maður gleymir að kveikja á henni :roll:

kveðja,
Fletch

Sent: Sun 13. Apr 2003 21:56
af elv
Er búinn að kaupa dælu sem dælir 800l/h ,head 1,5m.ekki alveg einheim en kostaði bara 3000kall og er búin með waterblockið.Leka prófa á morgun og fer þá að huga Bong/rad sem ég ætla að gera.Ætla að reyna að gera þetta fyrir svona 5-6000kr.Var búinn að kaupa heatcore en skilaði honum þar sem mér fannst bong hugmyndinn góð og ódýr.Verð samt með lokkað kerfi.Notar þú eimað vatn.Ertu svo með eitthvað annað í vatninu????

Sent: Sun 13. Apr 2003 22:48
af Fletch
já, fylgdi vökvi með kerfinu sem maður átti að blanda 1 á móti 10... setti ekki eimað vatn, er það betra ?

Fletch

Sent: Sun 13. Apr 2003 22:53
af elv
Eimað vatn hefur ekki steinefni eins og kranavatn.Og leiðir þessvegna ekki ef leki kæmi.Svo geta steinefninn safnast saman í dælunni ,radinu og waterblock og gefið verri hita.

dises kræst

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:46
af Toggi
ég ætla bara að segja ykkur að´kopar plötu eru hörmulegar til að kæla tölvur setjið frekar ál plötur í staðinn og þessar vatnskælingar eru ekki góðar með kopar !!! :twisted:

Sent: Mið 21. Maí 2003 22:54
af elv
Kopar leiðir hita meiri en áll.Þanning er eðlisfræðinn og ekki lýgur hún

Re: dises kræst

Sent: Fim 22. Maí 2003 00:12
af Voffinn
Toggi skrifaði:ég ætla bara að segja ykkur að´kopar plötu eru hörmulegar til að kæla tölvur setjið frekar ál plötur í staðinn og þessar vatnskælingar eru ekki góðar með kopar !!! :twisted:


hahaha.. ég get ekki annað en hlegið að þessu. what en idiot :lol: no offence :P