hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Pósturaf Jon1 » Sun 20. Jan 2013 23:55

jæja ég er með ruglaða hugmynd um að hafa external vatnskælingu sem ég get haft út í geimslu og svon gat í gegnum vegging beint í tölvuherbergið mitt!

en þá er það hvaða pumpa gæti gert þetta fyrir mig ? þetta er svona meter ætla ég að giska á og svo þessi asnalega stóri radiator ? er d5 nóg eða þarf ég eitthvað ruglað ?


PS5 Pro

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 21. Jan 2013 00:19

Gætirr verið með tvær MCP655 dælur :P annars myndi ein örugglega alveg duga...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: hjálp með að velja pumpu fyrir Phobya 1260

Pósturaf Jon1 » Mán 21. Jan 2013 00:23

hehe panta eina til að byrja með þá
pannta aðra ef það þarf :)


PS5 Pro