Svona á að festa móðurborð í plexí gler


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Svona á að festa móðurborð í plexí gler

Pósturaf Hlynzi » Sun 05. Sep 2004 16:59

Myndirnar segja allt sem segja þarf, ég tók bara síl og gerði göt nákvæmlega eftir móðurborðinu sem á að setja þetta í ATX standard. Byrjaði á 1 mm bor og fór svo uppí 3.5 mm og notaði lóðbolta til að bræða boltana í plastið.
Viðhengi
IMG_0111.JPG
IMG_0111.JPG (185.34 KiB) Skoðað 1266 sinnum
IMG_0110.JPG
IMG_0110.JPG (171.03 KiB) Skoðað 1266 sinnum


Hlynur


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Sun 05. Sep 2004 17:02

Þetta lítur vel út. Hvað ætlarðu svo að gera í framhaldinu?


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 05. Sep 2004 17:11

so skrifaði:Þetta lítur vel út. Hvað ætlarðu svo að gera í framhaldinu?


Setja sitthvora spónahliðina á þetta, ásamt video tæki (philips VR200) og svo hafa 3 plexíglershliðar á þessu. Fleiri myndir síðar.


Hlynur

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 05. Sep 2004 17:13

Þarftu ekki að jarðtengja borðið. Setti svona saman fyrir strák og þá var vír í einn boltan til að jarðtengja




Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 05. Sep 2004 17:16

Pandemic skrifaði:Þarftu ekki að jarðtengja borðið. Setti svona saman fyrir strák og þá var vír í einn boltan til að jarðtengja


Ég veit ekki hvort það nauðsynlega þurfi, en ég ætla nú samt að gera það.


Hlynur


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 08. Sep 2004 09:46

þú ert með fallegur hendur Hlynzi



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Sep 2004 10:44

Icarus hættu að rúnka þér yfir höndunum á honum :lol:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 08. Sep 2004 19:45

Icarus skrifaði:þú ert með fallegur hendur Hlynzi

ég var ótrúlega nálægt því að pósta þessu :P




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 08. Sep 2004 19:54

er eitthvað hald í boltunum eftir þeir hafa verið bræddir svona í ?




Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 08. Sep 2004 21:50

axyne skrifaði:er eitthvað hald í boltunum eftir þeir hafa verið bræddir svona í ?


Jájá, alveg fínasta hald í þeim. Þeir hreyfast ekki.


Hlynur


Höfundur
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 40
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 08. Sep 2004 21:51

Icarus skrifaði:þú ert með fallegur hendur Hlynzi


Hvernig vissi ég að þetta komment kæmi :p

og btw..enginn hefur hrósað mér fyrir þetta áður. (sniðugt)


Hlynur


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 08. Sep 2004 22:40

Það má ekki koma mynd með höndum/hendi á þá kemur eitthvað svona comment :roll:



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 10. Sep 2004 00:00

seigur :)


kv,
Castrate


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fös 10. Sep 2004 08:38

en fyrir utan hendurnar þínar þá er þetta helvíti flott hjá þér :8)