Rétta leiðin til að stress prófa??

Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rétta leiðin til að stress prófa??

Pósturaf Gilmore » Þri 14. Maí 2013 15:18

Ég hef tekið eftir því bæði hér á vaktinni og annarstaðar, að þegar fólk er að yfirklukka og keyrir svo Prime95, Furmark og annað í sólarhring og allt er í fína, en svo krassar tölvan samt í leikjaspilun eða einhverju öðru.

Ég rakst á þessa grein sem er athyglisverð, en ég hef ekki heyrt mikið talað um að prófa GPU og CPU samtímis til að fá raunverulegann stöðuleka.

http://blog.szynalski.com/2012/11/25/th ... locked-pc/


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rétta leiðin til að stress prófa??

Pósturaf Garri » Þri 14. Maí 2013 15:49

Hugsa að almennt séu menn að keyra sig of mikið niður á voltum sem og yfirklukka of hátt.

Ágætt að finna mörkin en umleið og vélin er stabíl á Intel-Burn test 20 runs og á max, þá hækka voltin um eins og 0.01V eða eins og frá 1.29 í 1.3 osfv.



Skjámynd

motard2
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Rétta leiðin til að stress prófa??

Pósturaf motard2 » Þri 14. Maí 2013 16:47

12 til 14 tíma prime er ekki nóg.

Ég stress prófa alltaf með prime 95 blend í meira en sólahring. geri það stundum tvisvar til að vera viss
prime95 er neflileg er ekki buinn að fara fullan hring af testum fyrr en eftir um 20+ tíma. Hef nefnilega fengið error eftir 18+ tima
muna að nota nýjustu út gáfuna af prime með AVX support fyrir sandy og ivy. eldri útgáfur virka ekki(stressa ekki nóg).

BF3 krassar aldrei hjá mér
og þess á milli þá er tölvan að runa seti@home 24/7 bæði á cpu og skjákorti án villna og krassa.


Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme