Modda kassann

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Modda kassann

Pósturaf noizer » Fim 30. Sep 2004 19:57

Nú var ég að fara að spá í að modda kassann minn af því ég er kominn með leið á honum :lol:
Get ég sjálfur gert gat á kassann? Hvar fær maður svona glugga í kassann, ódýrann?




surtur
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 08:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf surtur » Fim 30. Sep 2004 21:17

Ok, það sem eg er búinn að gera er að:
Taka stingsög og skera gat á hliðina, fór með hliðinai akron. Þeir skáru út plexigler og ég fékk mér einhverskonar lím og límdi hana á. (Ef það vantar nafnið á líminu get eg fundið það svosem).
Næsti sem eg gerði var að skera gat í toppin fyrir viftu i toppin og setti einhverja gamla rauða viftu þar sem vinur minn átti.
Svo er ég búinn að taka 4 svona "puttaskrúfur" og 4 teninga og bora göt í þá og troða skrúfunum í ;)

Svo það sem eg er búinn að kaupa í kassann:
3 cold cathodes (hvernig sem þetta er skrifað) ;D
3 bláar kassaviftur + rauða sem eg fékk hjá vini mínum.
Einhvað blátt Vantec cable sleeving kit sem er reyndar ekki á núna, er á gamla PSU-inu. Er núna að nota PSU vinar míns.

Vona að ég gat einhvað hjálpað og vona að þetta sé læsilegt.


AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.


surtur
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 28. Maí 2004 08:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf surtur » Fim 30. Sep 2004 21:20

wow! svo má ekki gleyma svona 3 "Led" perum einhverskonar og svo eru 2 bláar ljósaviftur á skjákortinu :)

Svo eru tveir takkar aftan á kassanum yrir neon ljósin einn fyrir þettaí botninum og þetta í hliðinni og svo einn fyrir þetta í toppnum.


AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 30. Sep 2004 21:53

Ég þakka fyrir þetta. Reyni bráðum að gera gat í kassann, vona ég rústi ekki bara kassanum :lol:



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 30. Sep 2004 21:59

surtur skrifaði:fór með hliðinai akron

Hvað er þetta akron? :woozy



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2705
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 30. Sep 2004 22:32




Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fim 30. Sep 2004 22:43

Afi minn og frændi minn eru báðir vörubílstjórar og eru því með verkstæði, fór bara á það og gerði glugga, svo fór ég í akron og sagði þeim að gera plexigler eftir hliðinni, þeir gerðu það listavel ;). Og svo fór ég til rvk, keypti: Grænt UV Reactive Sleeving kit og bensl, benslaði það allt svo það tók ekki pláss, svo keypti ég mér Nexus viftustýringu og það fylgja 2 cold cathodes blá ljós með, installa þeim, svo þarf ég bara að kaupa mér UV ljós svo að græna sleeving kittið virki.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 30. Sep 2004 22:43

Fá mér svona Led ljós Þessi tvö efstu.
Já fer svo í akron og fæ svona plexigler, hafa gat í því líka fyrir viftu



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 01. Okt 2004 12:11

Mátt alveg fá þér þarna tvílituðu ljósin, en þessi fyrir ofan eru bara lítil og aumingjaleg og lýsa illa.



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fös 01. Okt 2004 12:36

Já þau eru líka flott en hvað er að meina með þessu soundcontrol?



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 02. Okt 2004 11:45

Þá tildæmis slökknar á þeim við klapp og kveiknar.. blikkar í takt við musicina kanski og fleira



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Okt 2004 12:15

gaman að vera með WD diska og þessi ljós.. þá væri svoan diskósýning í tölvunni ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 02. Okt 2004 13:21

gnarr skrifaði:gaman að vera með WD diska og þessi ljós.. þá væri svoan diskósýning í tölvunni ;)

hehe ;)



Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cary » Lau 16. Okt 2004 23:18

http://www.plast.is
Hættið að skipta við akron með svona hluti. Ef þið ætlið að fá ykkur sjaldgæfari plexitegundirnar skulið þið tala við akron. T.d. með glugga í tölvukassa mundi ég skipta við plastvörur ehf. Þeir eru fljótari og vadnfærnari með svona fíngerða hluti. Þeir glóða jafnvel frítt(eftir því hvort þú hittir á þá í góðu skapi) Þeir eru líka ódýrari en akron í glæra plexinu og því formaða. Formað plast rispast ekki jafn auðveldlega.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 17. Okt 2004 01:28

I want cary :-k



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 17. Okt 2004 02:10

CendenZ skrifaði:I want cary :-k

I want you :idea:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 17. Okt 2004 03:27

So this is Cary :roll:



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 18. Okt 2004 13:18

MezzUp skrifaði:
CendenZ skrifaði:I want cary :-k

I want you :idea:


I want your mom! :sleezyjoe :megasmile


OC fanboy

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 18. Okt 2004 13:20

Bendill skrifaði:I want your mom! :sleezyjoe :megasmile


/me slaps himself around a bit with a large copy of "Internet forum etiquette for dummies"


OC fanboy

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 18. Okt 2004 13:35

Bendill skrifaði:
Bendill skrifaði:I want your mom! :sleezyjoe :megasmile


/me slaps himself around a bit with a large copy of "Internet forum etiquette for dummies"

hehe, góður