Online Store ?

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Online Store ?

Pósturaf Fletch » Mið 16. Apr 2003 01:45

Veit einhver um gott online webshop sem selur allt sem maður þarf til að mod'a kassa ? Viftur, kælikerfi, ljós, etc ?

Það er, online búð sem sendir til Íslands og tekur VISA ?

búin að finna nokkur frábær site en svo kemur alltaf að þeir taka ekki VISA eða senda bara til USA og Canada t.d...... :(

Ef þið vitið um góðan stað til að versla á, þá endilega látiði mig vita!

sjáiði t.d. úrvalið hér af 80mm fan grills !
http://www.directron.com/80mmfangrill.html

kveðja,
Fletch



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 08:16

Hefur þú prófað shopusa.is . Getur notað hvaða síðu sem er sendir til þeirra og þeir senda til þín.Plús þeir jafna flutninggjöldin út.Minnir að þetta hafi verið 110kr á dollar með vsk og flutningi.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 16. Apr 2003 15:08

Er hægt að nota Shopusa á allar bandarískar vefverslanir?
Ég var að skoða síðuna hjá þeim og skildist að það væri bara þær sem eru á síðunni þeirra?




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 16. Apr 2003 16:08

ég veit það ekki en mér langar soldið í Kánterr-strækk grillið þanna :wink:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 16:57

Það stendur allar síður.Þið sjáið það ef þið lesið alla síðuna




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 16. Apr 2003 17:01

Já þarna er þetta..ég sem var búin að lesa alla skilmálana til að reina að finna þetta :oops:

Mynd

Viðbót
http://www.shopusa.is/shopusa/spurningar skrifaði:11. Get ég verslað frá öðrum verslunum í USA en þeim sem eru tengdar ShopUSA síðunni?
Já, þú getur verslað við allar verslanir í Bandaríkjunum, fyrir því eru engin takmörk. Varan verður þó að vera lögleg á Íslandi, sbr. skilmála ShopUSA. Þú getur notað leitarvélarnar neðst til hægri á forsíðunni. t.d. MySimon, til að finna hver selur sambærilega vöru lægstu verði á netinu.
Síðast breytt af gumol á Mið 16. Apr 2003 17:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 16. Apr 2003 17:13

Ég sá þetta ekki heldur fyrst þegar ég sá hana.Svo þetta mætti vera skýrara :idea:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 16. Apr 2003 18:12

Er þetta ekki málið fyrir þig gumol, sé að þarna er "Victoria's Secret" *fliss* :wink:



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 17. Apr 2003 10:18

http://www.frozencpu.com þeir senda til íslands


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 17. Apr 2003 11:51

Atlinn skrifaði:http://www.frozencpu.com þeir senda til íslands


Hefuru pantað frá þeim ? ég var búin að prófa þá, þegar maður fer í checkout og velur Iceland þá kemur "The requested service is unavailable between the selected locations." Sendi þeim mail sem þeir hafa ekki svarað ennþá.....

Fletch



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 17. Apr 2003 13:29

nei hef ekki prófað þá, en ég sendi þeim emil um daginn, fékk strax svar og hann sagði að þeir sendu til íslands


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Kull
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Fim 01. Maí 2003 00:26

2Cooltek.com er líka ágætir.