Síða 1 af 1
Coolermaster hávært Silence ?
Sent: Mán 08. Nóv 2004 20:15
af Major Bummer
ég var að setja í coolermaster viftu. Draslið er bara miklu háværara en Intel viftan ( sem ég hélt að væri háværi ). Einhverjar uppástungur um hvernig á að þagga niður í henni ? eða þarf ég bara að kaupa nýja viftu.
Svo er svo skemmtilegt að það stendur "silence" á henni.
Sent: Mán 08. Nóv 2004 21:23
af CraZy
er ekki þetta ekki bara málið?
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=308
með þessu kanski:http://start.is/product_info.php?cPath=76_77&products_id=475
Sent: Mán 08. Nóv 2004 21:53
af fallen
Held að hann sé að tala um örraviftu, besta viftan er án éfa
þessi.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 00:18
af Major Bummer
já ég veit að zalmaninn er bestur en hann passar ekki i kassann , psu er 1cm fra coolermaster , zalman er víðari. Samt var coolermaster alveg silent i nokkra tima í gær annars er hann algjör traktor.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 09:23
af hahallur
Jamm ég hef heyrt og séð að vesen sé að koma þessum blóma viftum í kassan.
Ætlaði að fá mér svoleiðis en hún kommst ekki fyrir

Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:12
af Stutturdreki
Ég fékk mér
http://start.is/product_info.php?cPath=138&products_id=752 (
og reyndar 92mm viftu ofan á), stendur ekki mikið út fyrir sökkulinn. 92mm viftan (
silenX) er nánast hljóðlaus (
amk. miðað við retail intel dótið) en 80mm viftan sem fylgir með er aðeins háværari, nota hana sem kassaviftu.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:21
af hahallur
Skuddudreki er hún góð þ.e. þessi kæling sem þú öra kæling.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:27
af CraZy
eeehehe...ég vissi þad

Sent: Þri 09. Nóv 2004 11:29
af Stutturdreki
Dugar mér, var reyndar aðallega að sækjast eftir hljóðleysinu.. retail intel viftan var orðin lang háværasti hluturinn í kassanum mínum. Kældi reyndar ágætlega
Er með Northwood 2.8Ghz.. er um 33°C idle og svona 54°C load.. kassa hitinn er svona 27-28°C.
Sent: Þri 09. Nóv 2004 13:42
af hahallur
Ég er með svona viftu
http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=643
Crazy hágvirk (mæli ekki með henni nema fyrir fólk sem er fýlar ekki viftuhljóð)
Kassahitinn er frá 27-30°C og í idle er hitinn 26-30°C en í load 34-40°C.
Helvíti gott

Sent: Þri 09. Nóv 2004 14:24
af Stutturdreki
Jaa.. 5400rpm vifta kælir örugglega vel.. hefði keypt mér Vantec Tornado viftu á heatsinkið mitt ef mér væri sama um hávaðan. En þetta er bara spurning um áherslur.. super góð kæling og lítill hávaði fer sjaldnast saman.
hahallur skrifaði:Crazy hágvirk (mæli ekki með henni nema fyrir fólk sem er fýlar ekki viftuhljóð)
Hágvirk? Geri ráðfyrir að þú hafir ætlað að segja 'Hávær'
Að mæla ekki með hávaða,
nema fyrir fólk sem
fílar ekki hávaða er svona í smá mótsögn

Sent: Þri 09. Nóv 2004 16:00
af MezzUp
eða kannski hægvirk?
Ein af mörgum ástæðum að ég vill að menn vandi stafsetningu og uppsetningu á bréfum