Síða 1 af 10

3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 20. Sep 2021 20:27
af Fletch
Gerði nýjan þráð í stað https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=70704 þar sem OP er ekki að update'a

Gerði líka Top lista fyrir single GPU, multi gpus(Tók multi gpu út, SLi og Crossfire er hvort eð er dautt), því er 2 listar, aðal og laptops

ATH: Sama og áður, það er ekki nóg að skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

3D Mark - Timespy - Iceland
  1. andriki - i9-14900KF - RTX4090 - 38885
  2. Templar - i9-13900KS - RTX4090 - 38517
  3. Maggibmovie - i9-13700K - RTX4090 - 37846
  4. nonesenze - i9-14900K - RTX4090 - 37310
  5. Longshanks - i9-13900KS - RTX4090 - 37285
  6. castino - i9-13900K - RTX4090 - 35090
  7. Drilli - i9-13900K - RTX4090 - 34090
  8. Fletch - Ryzen 9 7950X - RTX4090 - 33653
  9. Oddy - i9-14700K - RX7900XTX - 30102
  10. mercury - i9-10900K - RTX2080Ti(x2) - 26212
  11. olisnorra - Ryzen 7 5800X3D - RTX4090 - 26119
  12. haffi - Ryzen 7 5800X3D - RX7900XTX - 25296
  13. T-bone - i9-13900KF - RX7900XT - 25215
  14. Snezana - Ryzen 7 5800X3D - RX7900XTX - 25103
  15. TheAdder - Ryzen 9 5800X - RX7900XTX - 22836
  16. gunni91 - i9-12900K - GTX3090Ti - 21747
  17. mercury - i9-12900K - RTX3090Ti - 21191
  18. Yaso - i5-12600KF - RTX4070Ti - 20943
  19. gfkhdn - i9-12900K - RTX3080Ti - 20127
  20. Nariur - Ryzen 9 5950X - RTX3080Ti - 20113
  21. einar1001 - Ryzen 7 7900X - RTX3080Ti - 19949
  22. olihar - Ryzen 9 5950X - RX6900XT - 19901
  23. hákarl - Ryzen 9 5900X - RX6900XT - 19849
  24. viddi - i5-12600K - RX6800XT - 19174
  25. johnnyblaze - i9-12900K - RTX3080 - 19090
  26. Chez - Ryzen 9 5900X - RTX3090 - 19078
  27. DaRKSTaR - i9-10900K - RTX3090 - 19046
  28. Haraldur25 - Ryzen 9 5900X - RX6800XT - 18859
  29. Dr3dinn - Ryzen 9 5900X - RX6900XT - 18807
  30. osek27 - Ryzen 9 5800X3D - RTX3080Ti - 18272
  31. trojan - i9-10900K - RTX3080 - 18015
  32. maddi - i9-7980XE - GTX1080Ti(x2) - 17929
  33. akij - Ryzen 9 5800X - RTX3080 - 17627
  34. Brynjarolafur - Ryzen 7 5950X - RTX3080 - 17394
  35. ecoblaster - Ryzen 7 5800X - RTX3080 - 17208
  36. dabbihall - Ryzen 7 5800X - RTX3080 - 17182
  37. jojoharalds - Ryzen 7 5800X3D - RTX3080 - 17084
  38. afv - Ryzen 9 5900X - RTX3080 - 17056
  39. agnarkb - Ryzen 7 3900X - RTX3080 - 16946
  40. Benzmann- i9-9900K - RTX3080 - 16309
  41. Sydney - Ryzen 9 3900X - RTX2080Ti - 15981
  42. aronmatt - i7-8700K - RTX3080 - 15730
  43. Bajazzy - i5-13600KF - RTX3070 - 15476
  44. halipuz1- i9-9900K @ 5.0Hz - RTX2080Ti - 15081
  45. egill.olafur - i7-7700K - Titan X(P)(x2) - 14832
  46. Blamus1 - Ryzen 9 3900X - RTX2080Ti - 14748
  47. Gummiv8 - i5-9600K - RTX3080 - 14402
  48. SolviKarlsson - i7-13700K - RTX3070 - 14235
  49. stefandada - Ryzen 9 5800X - RT3070Ti - 13949
  50. L0ftur- i9-9900K - RTX2080Ti - 13838
  51. GuðjónR- i9-9900K - RTX2080Ti - 13643
  52. GullMoli - Ryzen 5 5600X - RTX3070 - 13001
  53. batti01 - Ryzen 5 2700X - RTX3070 - 12815
  54. Sam - i5-9600K - RTX2080Ti - 12524
  55. arnif - Ryzen 5 5600X - RTX3070 - 12485
  56. ViktorW - i7-9700K - RTX3070 - 12477
  57. jericho - Ryzen 9 5600X - RTX3070 - 12120
  58. Tiger - Ryzen 9 3900X - RTX2080 - 11897
  59. B0b4F3tt - Ryzen 9 3900X - RTX2080 SUPER - 11676
  60. FreyrGauti - i7-9700K - RTX2080 - 11432
  61. Diddmaster - i7-9700K @ 4.9GHz - RTX2080 SUPER - 11160
  62. Moldvarpan - i7-10700K - RTX3060Ti - 10891
  63. Njall_L - Ryzen 5 5600X - RTX3060Ti - 10882
  64. steinarsaem - Ryzen 9 3900X - RTX2070 SUPER - 10432
  65. Fridvin - Ryzen 9 5900X - GTX1080Ti - 10427
  66. Arngrimur - i5-13600KF - GTX1080Ti - 10414
  67. Mikki86 - i7-7700K - RTX2080 - 10271
  68. Graven - i7-8700K - GTX1080Ti - 10034
  69. kiddi - i7-8700K - GTX1080Ti - 9971
  70. FuriousJoe - i7-6700K - RTX2080 - 9884
  71. Devinem - Ryzen 5 3600X - GTX1080Ti - 9583
  72. rbe - i7-6800K - GTX1080Ti - 9232
  73. Tóti - i7-4770K - RTX2080 - 9199
  74. HairyCow13 - i7-6700K - GTX1080Ti - 8944
  75. Tjara - i7-9700K - RTX2060 SUPER - 8856
  76. InstallationZero - i7-4790K - GTX1080Ti - 8849
  77. Verisan - i7-6700K - GTX1080Ti - 8809
  78. mjemje - i7-4790K - GTX1080Ti - 8569
  79. Sizzet - Ryzen 7 2700X - GTX1080 - 8113
  80. flottur - i7-5930K @ 3.6GHz - Titan X(M)(x2) - 8107
  81. kubbur - i7-6800K - GTX1080 - 7801
  82. H.A.J - Ryzen 5 1600 - Vega64 - 7701
  83. Danni V8 - i5-9600K - RTX2060 - 7513
  84. Hnykill- i5-7600K - GTX1080 - 7241
  85. peturthorra - Ryzen 7 4800HS - RTX2060 mobile - 7149
  86. Bartasi - i7-6700K - GTX1080 - 6976
  87. HalistaX - i5-3570K - GTX1080 - 6342
  88. Skrekkur - i7-3820K - GTX1080 - 6286
  89. HoBKa- - i7-6700K - GTX1070 @ - 6171
  90. Fridrikn - i5-6600K - GTX1070 - 6094
  91. I-JohnMatrix-I - i7-5820K - GTX980Ti - 6101
  92. bjornvil - i5-6600K - GTX1070 - 5944
  93. diablice - i5-4670K - GTX1070 - 5347
  94. siggi83 - i7-6700K @ 4.0GHz - GTX980 - 4343
  95. GuðjónR- i7-7700K - Radeon Pro 580 - 3920


Top - Laptops
  1. Fletch - Lenovo Legion i7 Pro - Intel Core i9-13900HX - RTX4090 mobile - 22053
  2. braudrist - Lenovo Legion i7 Pro - Intel Core i9-13900HX - RTX4090 mobile - 20860
  3. L0ftur- Lenovo Legion 7 - Ryzen 7 5800H - RTX3080 mobile - 12099
  4. peturthorra - Lenovo Legion 5 - Ryzen 7 4800HS - RTX2060 mobile - 7149


Top - Handhelds
  1. Fletch - Asus Rog Ally - AMD Ryzen Z1 Extreme - AMD ROG Ally Extreme GPU - 3206


*ef þið sjáið errors let me know

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 20. Sep 2021 21:16
af Longshanks
=D>

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 08:59
af Tbot
Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 09:28
af GuðjónR
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 09:35
af Tbot
GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Er þetta split personality:

Virðist vera sami aðili í sæti 26 og 70.

Þú getur átt fleiri en eina tölvu :happy


Venjan er að besta skor gildi.

Annars væri t.d. hægt að setja inn skor frá 386 og 486 vélunum. :megasmile

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 14:13
af Haraldur25
Snillingur. Lengi búinn að bíða eftir þessu =D>

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 21. Sep 2021 21:39
af Nariur
Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.

http://www.3dmark.com/3dm/66335321?logi ... tMSbFWuSAQ

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 17:28
af Fletch
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 20:12
af Dr3dinn

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 22. Sep 2021 20:42
af Fletch
Dr3dinn skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/66367006?


image_2021-09-22_204707.png
image_2021-09-22_204707.png (18.29 KiB) Skoðað 27707 sinnum

þarf að vera valid test

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 17:33
af Nariur
Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 19:28
af Fletch
Nariur skrifaði:
Fletch skrifaði:
Nariur skrifaði:Sama hvað ég geri, þá get ég ekki fengið alvöru skor út úr örgjörvanum. Það er bara í Time Spy sem ég sé óvenjulega lágt skor.
PBO í +200. Curve optimizer í -20. Hitinn fínn, ekkert throttling. 3600MHz CL 16 minni. Meira að segja búinn að prufa 2 kit. Bios update, chipset driverar. Performance mode í Windows. Reinstall á 3DMark. Ekkert gengur.


Búinn að prufa DRAM Calculator og tweak'a öll memory timings?


Ég er með 16Gb Micron B-die og DRAM calculator fílar það ekki, svo ég gafst upp á því. Ég fiktaði einu sinni enn í því og reyndi stillingar fyrir Micron E-die og það gaf mér eitthvað. Ekki allt sem ég vildi, en eitthvað.

Þetta er 3080Ti, ekki 3080 eins og þú skráðir BTW.

https://www.3dmark.com/3dm/66398426?


score updated

þetta er soldið dútl að finna timings með DRAM calculater en well worth it í benchmarking á Ryzen

mitt samsung b-die er t.d. rated DDR3600 16-16-16-38 en ég er að keyra það á DDR3800 14-14-14-28, öll subtimings tweaked líka :twisted:

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 23. Sep 2021 23:04
af dabbihall

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 24. Sep 2021 00:34
af Nariur
Ég er búinn að vera að í 6 tíma. Ég er hættur. Minnið fer þangað og ekki lengra. Ef þið viljið há Time Spy skor á Ryzen kaupið Samsung b-die.

http://www.3dmark.com/3dm/66407974?logi ... nInzxje-Uw

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 24. Sep 2021 00:51
af ecoblaster

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 26. Sep 2021 17:20
af Dr3dinn
https://www.3dmark.com/3dm/66505492?
Tók alveg nokkrar tilraunir að ná valid :L

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 26. Sep 2021 18:20
af einar1001

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 27. Sep 2021 21:25
af Haraldur25

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 28. Sep 2021 19:48
af Brynjarolafur

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 07. Okt 2021 10:20
af trojan

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 17. Nóv 2021 18:36
af trojan
https://www.3dmark.com/spy/24294863

10900k Aorus xreme 3080 aio waterforce

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 18. Nóv 2021 22:55
af nonesenze
nýtt score

sry hérna er það
https://www.3dmark.com/3dm/68560331?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Lau 04. Des 2021 19:45
af agnarkb
Svona skítsæmilegt

http://www.3dmark.com/spy/24680402

Hlakka til að uppfæra CPU!

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 05. Des 2021 15:32
af batti01
Ye olde TS run, á eftir að yfirklukka minni & kæla örgjöfann betur

https://www.3dmark.com/spy/24208001

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 23. Jan 2022 15:24
af Longshanks
Gamla góða tímafreka timespy, á eftir að adda gpu í loopuna. Topp skor í single gpu virðist rangt merkt sem 10900k en er í raun 5950x?
https://www.3dmark.com/spy/25741486
20 277 in Time Spy.png
20 277 in Time Spy.png (580.09 KiB) Skoðað 24522 sinnum