3dmark Time Spy niðurstöður
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
jæja vonandi fær þetta að standa https://www.3dmark.com/3dm/93600363
Back on top !!!
Back on top !!!
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Úff, þetta er freistandi. Af hverju koma svona þræðir þegar maður hefur ekki einu sinni tíma til að fara á klósettið.
Ef templar væri ekki svona fínn náungi þá væri ég búinn að kaupa 4090 og flytja uppí sumarbústað.
Ef templar væri ekki svona fínn náungi þá væri ég búinn að kaupa 4090 og flytja uppí sumarbústað.
Síðast breytt af jonsig á Þri 02. Maí 2023 08:33, breytt samtals 1 sinni.
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
andriki skrifaði:nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
Ekkert stressaður á void warranty á 4090 kortinu ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
andriki skrifaði:nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
Haha. Hvernig erndaðiru með svona mismatched setup?
"DDR5 ef of dýrt. Fuck that."
"Úúú, 4090!."
Síðast breytt af Nariur á Mið 03. Maí 2023 11:06, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Nariur skrifaði:andriki skrifaði:nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
Haha. Hvernig erndaðiru með svona mismatched setup?
"DDR5 ef of dýrt. Fuck that."
"Úúú, 4090!."
kaus bara að eyða budeginu frekar í kortið en í ddr5 þar sem ég atti nú þegar líka mjög gott samsung b die kit, og til þess að fá ddr5 kit sem performar betur en tunað bdie kit, þá verðuru að fara í sk hynix a die kit og ódýrasta þannig kitið var þá á um 70k, og þarft líka gott ddr5 mb til þess að geta runnað það, sem hefði þá verið auka 30-50k eða eth fyrir það, þannig þrátt fyrir að vera með mjög dýrt rig þá spáði ég alveg í price to performance.
Virðist allar vegna ekki vera eth svaka mismatch miða við að vera með hæðsta skorið og nr 59 á world leader board
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
jonsig skrifaði:andriki skrifaði:nokkuð viss um þetta sé í síðasta skipti sem ddr4 mun halda meti hérna á, vandar helling uppá cpu scoreið hja mér miðavið ddr5 8000mzh hja templar,en ég næ því upp með vatnskælingu á skjakortinu, og síðan hjálpaði að vera með delidaðan cpu með direct die vatnsblock
Ekkert stressaður á void warranty á 4090 kortinu ?
Nei hef vatnskælt svo mörg kort, öruglegga 30 eða fleiri á síðustu 6 árum aldrei lent í vesen eftir að hafa gert það,myndi samt alltaf byrja á því að prófa kortið í góðan tíma til að vera viss að það se ekki galað eða doa áður en ég myndi setja blockina á, síðan eru sumir framleiðendur sem myndi taka við kortinu með vatnsblockinni á miða við þetta video sem ég sá, https://www.youtube.com/watch?v=MLrRzXaCRpI&t=840s
ég byrja kannski að hafa áhyggjur á því eftir að hafa brennt mig á því einu sinni, en þanngað til þá held ég bara áfarm að vatnskæla öll kort sem ég fæ mér
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Setti saman nýja tölvu í gær. Prófaði að keyra 3dmark. Aldrei gert svona áður en þetta eru niðurstöðurnar með allt stock:
https://www.3dmark.com/3dm/94077436?
https://www.3dmark.com/3dm/94077436?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
laga aðeins listann :
theadder t.d.
svo er top listinn með ks eða kf , aðeins að skoða þetta
theadder t.d.
svo er top listinn með ks eða kf , aðeins að skoða þetta
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
smá fikkt, það er alveg meira inni, contact frame á leiðinni og bíð eftir 14900ks
https://www.3dmark.com/spy/41757353
https://www.3dmark.com/spy/41757353
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Síðast breytt af nonesenze á Lau 21. Okt 2023 13:01, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Hér er mitt score:
https://www.3dmark.com/spy/42674433
Er með CPU'inn og skjákortið kappað á rafmagns ingjöf til að reyna að láta tölvuna (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) kaldar og hljóðlausa (að mestu). En þessar niðurstöður eru með báða hluti underwolted.
https://www.3dmark.com/spy/42674433
Er með CPU'inn og skjákortið kappað á rafmagns ingjöf til að reyna að láta tölvuna (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) kaldar og hljóðlausa (að mestu). En þessar niðurstöður eru með báða hluti underwolted.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2023-10-29 105937.png (286.39 KiB) Skoðað 15855 sinnum
Síðast breytt af Drilli á Sun 29. Okt 2023 11:01, breytt samtals 2 sinnum.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 418
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ekkert að þessari niðurstöðu ef þetta er daily setup. Til að fá meira í cpu td. þarf gamla útgáfu af W10. Fengir 26 til 28k á sama setup án þess að geta neitt í cpu á 2 ára W10.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
nóg fyrir 3ja sætið eins og er, nokkuð gamalt score en fer að byrja aftur
https://www.3dmark.com/spy/43334434
https://www.3dmark.com/spy/43334434
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Var að skella í nýju skjákorti og nýjum örgjörva , Kemur reyndar Graphics driver not approved í 3dmark
- Viðhengi
-
- 3dmark timespy.PNG (221.92 KiB) Skoðað 11751 sinnum
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
fint ad setja sma tryggingu a þetta
https://www.3dmark.com/3dm/104646601
https://www.3dmark.com/3dm/104646601
- Viðhengi
-
- 3d mark.PNG (362.7 KiB) Skoðað 11712 sinnum
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 418
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Flott score, impressive hvað Palit kortin eru góð þrátt fyrir að Buildzoid hafi talað allt niður á þeim. Hvaða vatnsblokk ertu með á Palit kortinu og var þetta direct Die CPU cooling eða hefðbundin vatnskæling?
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Templar skrifaði:Flott score, impressive hvað Palit kortin eru góð þrátt fyrir að Buildzoid hafi talað allt niður á þeim. Hvaða vatnsblokk ertu með á Palit kortinu og var þetta direct Die CPU cooling eða hefðbundin vatnskæling?
alphacool vatnsblock á kortinu, cpu alveg stock, ekkert delid eða contact frame
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Devinem skrifaði:Var að skella í nýju skjákorti og nýjum örgjörva , Kemur reyndar Graphics driver not approved í 3dmark
aðeins að prufa overclocka 7800 XT
- Viðhengi
-
- 3d mark timespy oc.PNG (286.46 KiB) Skoðað 11683 sinnum
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ég er með þessar niðurstöður. Ég notaði bara ókeypis hugbúnaðinn, þar sem ég nenni ekki að kaupa þetta forrit.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 27. Des 2023 03:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1252
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
sry, verið frekar lítið hérna online og búinn að missa áhugan á benchmarking í bili, þannig ef ég er lengi að uppfæra so be it!
ef einhver vill taka við að halda svona lista er það vel þegið, sendið mér þá PM
ef einhver vill taka við að halda svona lista er það vel þegið, sendið mér þá PM
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED