dadik skrifaði:Ég vil benda lesendum á að skoða grafið vandlega því að framsetningin á því er afar villandi svo ekki sé meira sagt.
Ef skalinn væri frá 0°upp í 100°sæist betur að það er sáralítill munur á þessum kremum - í kringum 2°munur á því besta og því versta sem er nánast ekki neitt. Þetta er algent trikk þegar ýkja á niðurstöður þ.e. að klippa neðan af grafinu þannig að það líti út fyrir að munurinn sé meiri en hann er.
Í framhaldi af því geta menn svo velt fyrir sér hvort að tæplega 2°C lækkun sé 3000 kr. virði.
Held að þetta sé nú ósköp lítið "trick" og ekkert villandi
fyrir meðalgreindan mann, ef menn kunna að lesa á línurit þá plata þetta engann..

Þetta er svona svo menn geti nú lesið og séð hver raunverulegi munurinn er. Ef línuritið væri 0-100°c þá væri lítið hægt að lesa á það..
Snuddi er að selja þessi kælikrem á kostnaðarverði, keypti 4 auka túbur svo við "extreme" gæjjarnir sem vilja fara alla leið getum líka prufað þetta. Ég er með þetta á örgjörvanum, er núna bara eftir að setja þetta á norðubrúnna og alveg örugglega skjákortið ef ég þekki mig rétt..
Mér finnst þessar 3.000kr svo alveg þess virði.