Hvað á maður að borga mikið???

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
KC-109
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 04:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf KC-109 » Fös 06. Ágú 2010 19:14

mín spurning til ykkar hér á vaktinni er einföld.

hvað á ég að borga mikið fyrir þessa tölvu???

hér eru upplýsingar um tölvuna: http://www.acerdirect.co.uk/Acer_Aspire ... ersion.asp




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf mpythonsr » Fös 06. Ágú 2010 19:51

samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf intenz » Fös 06. Ágú 2010 20:20

mpythonsr skrifaði:samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins

Lærðu muninn á USD og GBP...

Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK


Tollur (10%): 14.407,60 ISK
VSK (25,5%): 40.413,31 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 54.820,90 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 198.896,87 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 199.446,87 ISK


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf Klemmi » Fös 06. Ágú 2010 21:45

intenz skrifaði:
mpythonsr skrifaði:samkvæmt shopusa.is þá verður reikningurinn 137.577 komið til landsins

Lærðu muninn á USD og GBP...

Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK


Tollur (10%): 14.407,60 ISK
VSK (25,5%): 40.413,31 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 54.820,90 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 198.896,87 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 199.446,87 ISK

Síðan hvenær er tollur á tölvubúnaði?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf intenz » Fös 06. Ágú 2010 21:47

Jæja þá...

Verð vöru í GBP: 766.28 GBP
Gengi á GBP: 188,02 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 144.075,97 ISK


Tollur (0,0%): 0,00 ISK
VSK (25,5%): 36.739,37 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 36.739,37 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 180.815,34 ISK
Tollskýrslugerð: 550,00 ISK
Samtals: 181.365,34 ISK


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf Klemmi » Fös 06. Ágú 2010 21:48

<3



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 935
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 70
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf peturthorra » Fös 06. Ágú 2010 21:56

í guðs bænum ekki borga 181 þús fyrir þetta drasl hehe


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
KC-109
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 04:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf KC-109 » Fös 06. Ágú 2010 22:32

er 40þ. sanngjarnt




Höfundur
KC-109
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 04:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf KC-109 » Fös 06. Ágú 2010 22:32

er 40þ. sanngjarnt???



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf Nariur » Fös 06. Ágú 2010 22:44

er hún ný?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf zdndz » Fös 06. Ágú 2010 23:07

KC-109 skrifaði:er 40þ. sanngjarnt


þú ert væntanlega að tala um að kaupa notaða?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf beatmaster » Fös 06. Ágú 2010 23:19

40.000 má alveg telja sanngjarnt verð fyrir bæði kaupanda og seljanda fyrir þessa vél notaða, enginn að tapa eða græða neitt á því tel ég


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf Gúrú » Lau 07. Ágú 2010 05:23

Sýnist þetta vera ~tölvan sem kostaði 120k hérna á Íslandi fyrir 3 árum (Hét Acer Aspire 5920G Santa Rosa ekki Gemstone)


Modus ponens

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á maður að borga mikið???

Pósturaf audiophile » Lau 07. Ágú 2010 12:03

Ég átti svona vél og hún kostaði ný 145þ fyrir 3 árum síðan með þessum speccum, semsagt 8600GT korti og 250gb disk.

Var góð vél og endaði með að selja hana eftir 2 ár og þá á 80þ.

Myndi finnast 40þ mjög sanngjarnt fyrir þessa vél.


Have spacesuit. Will travel.