[Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

Pósturaf xate » Mið 29. Sep 2010 18:03

Væri til í að fá að vita hvað ég gæti fengið fyrir tölvuna mína.
Hún er keypt í enda 2008 - byrjun 2009

Specs:

Tölvukassi : Ace Special Edition 534
Aflgjafi : Fylgdi með kassanum 460W
Móðurborð : MSI P31 Neo F, 1333 FSB
Örgjörvi : Intel Core 2 Duo e8400 3GHz 45nm 6MB
Vinnsluminni : Crosair 4GB (2x2GB) DDR2 800MHz
Harðidiskur : WD Blue 640GB SATA2 7200rpm 16MB
Skjákort : MSI Geforce NX8800GT 512MB
Stýriskerfi : Windows xp/Vista eða 7, eina sem er löglegt er Vista

Allir driverar og auka snúrur og allt drasl fylgir með.

Lyklaborð : Razer Lycosa - í kringum árs gamalt - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_45&products_id=1348
Heyrnatól : Sennheiser PC350 - 3-4 Mánaða - http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=29_84&products_id=20707
Mús : Mx 518 - Hátt í 2 ára gömul - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_44&products_id=146
Músarmotta : - Steelseries HEAVY - http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=42113&serial=SSQCKMOUPHEV&ec_item_14_searchparam5=serial=SSQCKMOUPHEV&ew_13_p_id=42113&ec_item_16_searchparam4=guid=733fc303-46ad-49c2-9141-3be5187bc5c4&product_category_id=1990&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1990
Skjáir : LG 22" LCD 5- eða 7ms og 19" Mitsubishi Diamond Pro 900u CRT (flat gler 100hz+)
Annað : Razer Armadillo (eða hvað þetta heitir :$) - Fann þetta á síðunni hjá tölvutækni en þetta er svona http://www.vmart.pk/main/images/armadillo.jpg

Ég er ekkert endilega að fara að selja þetta en mér langar að sjá hvað ég gæti fengið fyrir þetta, vill þá helst fá tilboð í pakkan allan nenni ómögulega útí partasölu. Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég nenni ekki að spila tölvuleiki lengur og macbookin mín er allveg nóg til að vafra um á netinu, horfa á þætti og notast við í skólanum.

*Ég geri mér grein fyrir að ég er öruglega ekki með ódýrustu linkana á hlutina en þetta er þar sem ég keypti þá og ég held að ég eigi nótu/ábyrgðarskírteini fyrir langflestu þarna uppí skáp ehstaðar




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

Pósturaf biturk » Mið 29. Sep 2010 18:05

hvað kostaði kassinn þegar þú keiptir þetta?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

Pósturaf xate » Mið 29. Sep 2010 18:30

biturk skrifaði:hvað kostaði kassinn þegar þú keiptir þetta?


Hann kostaði að mig minnir 145þúsund og stýrikerfið (Vista 15þús af því) svo þetta var eh 130þúsund, þar sem ég fékk þetta sem gjöf og hún var bara keypt tilbúin í tölvulistanum. Skal leita af ábyrgðinni og posta verðinu sem stendur á henni, en mig minnir þetta.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: [Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

Pósturaf coldcut » Mið 29. Sep 2010 18:40

xate skrifaði:Hann kostaði að mig minnir 145þúsund og stýrikerfið (Vista 15þús af því) svo þetta var eh 130þúsund, þar sem ég fékk þetta sem gjöf og hún var bara keypt tilbúin í tölvulistanum. Skal leita af ábyrgðinni og posta verðinu sem stendur á henni, en mig minnir þetta.


kaupverð skiptir engu í kaupum/sölu imo, heldur er það núverandi verð - eðlileg verðmætalækkun miðað við aldur.




Höfundur
xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Mögulega til sölu/Verðmat] Borðtölva með öllu

Pósturaf xate » Mið 29. Sep 2010 18:55

coldcut skrifaði:
xate skrifaði:Hann kostaði að mig minnir 145þúsund og stýrikerfið (Vista 15þús af því) svo þetta var eh 130þúsund, þar sem ég fékk þetta sem gjöf og hún var bara keypt tilbúin í tölvulistanum. Skal leita af ábyrgðinni og posta verðinu sem stendur á henni, en mig minnir þetta.


kaupverð skiptir engu í kaupum/sölu imo, heldur er það núverandi verð - eðlileg verðmætalækkun miðað við aldur.

°
imo líka, en eins og ég segi er ég að biðja um verðhugmynd þar sem ég er öruglega einn af þeim slakari að verðleggja hlutina :$ og kanski fínt að taka það fram að ekkert hefur verið overclockað :)