Jæja, ég seldi þetta kort fyrir nokkrum vikum síðan. Svo var það víst eitthvað "gallað" svo að sá sem keypti það fékk vissulega 100% endurgreitt frá mér. Ég fer með það í @att (er í ábyrgð) og gaurarnir þar eru búnnir að vera með það í einhverjar vikur og hafa aldrei náð að framkalla þennan galla (áttu að koma einhverjir pixlar í vissum leikjum).
Svo núna hef ég ekkert með þetta kort að gera sem virkar víst 100% en er annars í ábyrgð (skiptir engu máli hver á það, ég læt ykkur bara hafa nafn og kennitölu þess sem ábyrgðin er á).
Speccarnir:
MSI ATI Radeon R4870
Core Clock: 750MHz
Stream Processors: 800 Stream Processing Units
Effective Memory Clock: 900MHz (3.6Gbps)
Memory Size: 1GB
Memory Interface: 256-bit
Memory Type: GDDR5
Ports: HDMI, DVI og VGA
Kælingin er gífurlega góð, en það er extra stór 90mm vifta á kortinu.
DirectX: DirectX 10.1
OpenGL: OpenGL 2.1
Interface: PCI Express 2.0 x16
RAMDAC: 400 MHz
Max Resolution: 2560 x 1600
CrossFireX Support: Yes
Power Connector: 2 x 6 Pin
Dual-Link DVI Supported: Yes
HDCP Ready: Yes
Það lítur svona út:
Verð: 22.000 kr íslenskar og ég sæki það í @tt og skuttla því til ykkar ef þið eruð í ásættanlegri fjarlægð.