Bara svona fyrir þá sem eru að rífast, að þá er mikill munur á þessum 10,1" og 11,6" tölvum, ekki út af stærðinni, heldur upplausninni. 1024x600 sem er á þessum 10 tommu tölvum er bara ónothæf, en 1366x768 er sama upplausn og á nánast öllum mainstream 15,6" laptops í dag og gefur þér miklu fínni dílastærð ( http://en.wikipedia.org/wiki/Pixel_density ) og nothæft skjárými.
Ég er persónulega á því að 11,6" með 1366x768 upplausn er lágmark fyrir nothæfa netbók.
			
									
									Acer Aspire One (til sölu)
- 
				
audiophile
 
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1607
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 141
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
