Hef eftir langa umhugsun ákveðið að selja skjávarpann minn. Þetta er Epson EMP 830. Fyrir þá sem þekkja þessa varpa þá vita þeir að þessi er fullorðinn!
Ég er búinn að eiga hann í um 3 ár og kannski notað hann 20klst. Fékk hann reyndar notaðan þannig að perulíf er eitthvað minna en samt yfir 80%
hérna er smá lesning.
Manufacturer 	Epson
Manufacturer Part # 	EMP-830
Epson EMP-830 3LCD Projector Specifications
General 	Aspect Ratio 	4:3 (Native)
Brightness (ANSI Lumens) 	3000 ANSI Lumens
2200 ANSI Lumens
Contrast Ratio 	600:1
Display Type 	3LCD
Resolution (Native / Max) 	XGA (1024 x 768)
Projection Lens 	F = 1.75 ~ 2.42
f = 24 ~ 38.2mm
Size 	Dimensions (WxHxD) 	14.4in. x 4.5in. x 11.0in.
(36.58cm x 11.43cm x 27.94cm)
Weight 	10.4 lbs. (4.72 kg)
Connectivity 	Inputs 	1 x RCA
1 x S-Video
2 x RGB
4 x Mini Jack
2 x RCA
Outputs 	1 x RGB
1 x Mini Jack
Audio 	1 x 5W Mono Speaker
Control 	1 x RS-232C
1 x USB
Operation 	Audible Noise 	28 dB (Eco Mode)
Projection Lens 	Lamp Type 	200W UHE
Lamp Life 	2000 hrs (Normal)
3000 hrs (Eco Mode)
Projection Screen Size (Diagonal) 	30in. ~ 300in. (76.2cm ~ 762cm)
Optical Zoom 	1.6:1
Horizonal Keystone Correction 	+/- 25 Degrees
Vertical Keystone Correction 	+ 25 / -45 Degrees
In The Box 	Items 	Remote Control
RGB Cable
USB Cable
Ég væri til í skipti á flottu sjónvarpi eða ps3 og pening.
Þar sem ég kem ekki oft hingað inn þá er betra að senda mér email á 2cool4u(@)isl.is
Mbk,
Sveinn